Þjóðmál - 01.09.2012, Side 41

Þjóðmál - 01.09.2012, Side 41
40 Þjóðmál haust 2012 inga á fjöl mennu norrænu stúdentamóti í Osló 1939 . Þekktastur var hann fyrir störf sín á fréttastofu Ríkisútvarpsins, þar sem hann vann með mörgum öðrum snillingum á borð við Margréti Indriðadóttur, Jón Magnússon, Stefán Jónsson, Hendrik Ottósson og Emil Björnsson . Thorolf var ekki bara frábær fréttamaður — hann hafði líka mikinn húmor og samdi margvíslegt gamanefni fyrir Árið 1959 hóf Setberg, bókaforlag Arnbjörns Kristins sonar, út gáfu á bókaflokki sem fjallaði um merka stjórn mála menn . Fyrsta bókin var ævi- saga Abrahams Lincoln eftir Thorolf Smith . Næstu 12 árin komu fimm bækur til viðbótar: Thorolf skrifaði um John F . Kennedy og Winston S . Churchill, Gylfi Gröndal skrifaði um Franklin D . Roosevelt og Robert Kennedy og Þorsteinn Thoraren- sen um Charles de Gaulle . Bækurnar urðu afar vinsælar — ekki síst meðal fróðleiks- fúsra unglinga á borð við þann sem þetta skrifar . Nýlega hef ég lesið þær allar aftur; þær bera auðvitað merki síns tíma, en hafa elst furðu vel og eru bæði lifandi og fróðlegar — og skemmtilega skrifaðar . Það er mikill fengur að endurútgáfu Lincolns- sögu Thorolfs Smith . Thorolf Smith (1917–1969) var þjóð- kunnur á sinni tíð . Hann vakti verulega athygli þegar hann talaði fyrir hönd Íslend- Ólafur Þ . Harðarson Thorolf Smith og ævisaga Abrahams Lincoln Í tilefni af nýrri útgáfu bókarinnar

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.