Þjóðmál - 01.09.2012, Síða 43

Þjóðmál - 01.09.2012, Síða 43
42 Þjóðmál haust 2012 merkasti stjórnmála maður veraldarsögunn- ar — og einn dáðasti forseti Bandaríkj anna . Lengst verður hans minnst fyrir að frelsa banda ríska blökkumenn úr þrælahaldi . Það kostaði þrælastríðið 1861–1865, sem í rauninni skar úr um það þrætumál hvort Bandaríkin væru ríkjasamband (þar sem einstök ríki gætu yfirgefið alríkið) eða sambandsríki (þar sem þau gætu það ekki) . Lincoln var líka einhver glæsilegasti ræðu- maður stjórnmálasögunnar . Margt hefur verið ritað um Abraham Lincoln síðan bók Thorolfs Smith kom fyrst út fyrir rúmlega hálfri öld . Sumt af því varpar nýju ljósi á þennan merka Bandaríkjaforseta og hans tíð . Fáar ævisögur hans eru þó skrifaðar af jafn mikilli ástríðu fyrir réttlætinu og bók Thorolfs . Hún er klassík meðal íslenskra ævisagna . _______ Abraham Lincoln — Ævisaga eftir Thorolf Smith er ein af jólabókum Uglu í ár . Árið 1957 gaf hann út kver um Þorstein Jóseps son — löggiltan heiðurs mann fimm- tugan — og lýsti innihaldinu svona: „Ort í ofvæni af Þórólfi Smið (alias Thorolf Smith), undir engu lagi, algeru virðingar leysi fyrir bragarháttum, tign íslenzkrar tungu, og af sérstakri van kunnáttu .“ Alvaran var meiri í bókinni um Abraham Lincoln . Thorolf hafði aflað sér mikilla gagna; bókasafn hans um Lincoln telur tæp þrjátíu bindi . Það er nú varðveitt hjá dóttur hans og tengdasyni . Þar er margt frábærra bóka . Sömu leiðis er varðveitt þar stór veggmynd af Lincoln úr eigu Thorolfs . Hann hafði meira dálæti á Abraham Lin coln en nokkrum öðr- um manni . Að dáun hans á Lincoln stafaði ekki síst af þeirri sann færingu, að þar hefði farið góður dreng ur og hug rakkur — val- menni — en á fáu hafði Thorolf meiri skömm en kyn þátta hatri og annarri mannvonsku . Abraham Lincoln er án nokkurs vafa einn Thorolf Smith á söguslóðum Abrahams Lincoln í Bandaríkjunum .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.