Þjóðmál - 01.03.2013, Blaðsíða 20

Þjóðmál - 01.03.2013, Blaðsíða 20
 Þjóðmál voR 2013 19 grannríkjunum, til dæmis Bretlandi, Noregi og Kanada . Regluverk hér var samræmt því, sem gerðist í öðrum löndum Evrópska efnahagssvæðisins . Þetta tókst: Árið 2004 mældist íslenska hagkerfið hið 13 . frjálsasta af 130 hagkerfum, sem þá voru rannsökuð . Þá voru hagkerfi Kanada og Bretlands að vísu frjálsari, en hagkerfi Noregs ófrjálsara (Gwartney, 2012) . Íslenska hagkerfið var því í góðu meðallagi á sínu svæði . Ríkisútgjöld lækkuðu hér hins vegar ekki sem hlutfall af landsframleiðslu . En tímabilið 1991–2004 var engu að síður mikið framfaraskeið . Hagkerfið opnaðist, ekki síst með aðildinni að Evrópska efnahagssvæðinu, verðbólga hjaðnaði, fjáraustur úr opinberum sjóðum stöðvaðist, ríkisfyrirtæki voru seld og and- virði þeirra notað til að greiða upp skuld ir hins opinbera, skattar lækkaðir og sjávar- útvegi búin góð rekstrarskilyrði, raunar hin bestu í heimi . Enn fremur voru réttindi einstaklinga betur tryggð með nýjum stjórn sýslulögum og upplýsingalögum . Eftir nokkra utanaðkomandi erfiðleika árin 1991–1994 tók við góðæri, og lífskjör al- mennings snarbötnuðu 1995–2004 . Þó fullyrti Stefán Ólafsson félagsfræðingur (2003), að árið 2003 hefði fátækt verið hér talsvert meiri en annars staðar á Norðurlöndum, jafnvel 7–10% . Sigurður Snævarr hagfræðingur (Morgunblaðið, 2003) vísaði þessu á bug og kvað tölur sýna, að fátækt væri hér svipuð og þar . En hvernig er fátækt mæld? Fræðimenn gera greinarmun á tölulegri (absolute) fátækt og tiltölulegri (relative) . Töluleg fátækt er nær hinni hversdagslegu merkingu orðs- ins . Hún er skortur á lífsgæðum . Mað ur 3 . línurit . Þegar 144 hagkerfum heims er skipt í fjóra hluta eftir atvinnufrelsi, kemur í ljós, að kjör hinna tekjulægstu eru að meðaltali langskást í frjálsasta fjórðungnum . Kapítalisminn er mikilvirkasta tækið til að breyta fátækt í bjargálnir . Heimild: Gwartney (2012) .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.