Þjóðmál - 01.03.2013, Blaðsíða 28

Þjóðmál - 01.03.2013, Blaðsíða 28
 Þjóðmál voR 2013 27 skapar sjálft engin verðmæti . Byrði þeirra, sem vinna, verður því sífellt þyngri, svo að í óefni stefnir . Í öðru lagi eru ekki til neinir traustir gjaldmiðlar, eins og var fyrir 1914, þegar þeir voru flestir á gullfæti . Nú er tækifærum stjórnvalda til að falsa myntina litlar skorður settar, enda bendir margt til þess, að það verði þrautaráðið, jafnt í Evrópu og Bandaríkjunum . Ekki er samt öll von úti . Íslendingar reka arðbæran sjávarútveg, þótt núverandi stjórn völd valdi nú óþarfri óvissu um fram - tíðarskilyrði hans . Þjóðin á talsvert af óvirkj- aðri orku, þótt stjórnvöld standi í vegi fyrir nýjum virkjunum . Ferðamannaþjón usta er vaxandi atvinnuvegur, þótt stjórnvöld reyni nú að leggja á hana hærri skatta . Landið er harðbýlt, en þjóðin fámenn, svo að nóg er til skiptanna, ef ráðum foringja okkar í sjálf- stæðisbaráttunni, Jóns Sigurðssonar, um frelsi í atvinnumálum, verður fylgt . Kapítal- isminn lifir af þær fimm bækur, sem hér hefur verið vikið að, og frjálshyggjan er sem fyrr heppilegasta leiðarstjarna þeirra, sem vilja leyfa einstaklingunum að vaxa og þroskast eftir eigin eðli og lögmáli . Heimildaskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn [International Monetary Fund], 2012 . World Economic Outlook Database, October . Aðgengilegt á heimasíðunni imf .org Arnljótur Ólafsson, 1880 . Auðfræði. Kaupmannahöfn: Hið íslenska bókmenntafélag . Avery, J . E ., Siebeneck, T . P ., og Tate, R . P ., 2011 . Gross Domestic Product by State. Advance Statistics for 2010 and Revised Statistics for 2007–2009. Bureau of Economic Analysis . Heimasíða www .bea .gov Bessard, Pierre, 2007 . Tax Competition: The Swiss Case . Cutting Taxes to Increase Prosperity. Ritstj . Hannes H . 5 . línurit . Þegar borin er saman þróun atvinnufrelsis á Norðurlöndum frá 1970, sést, að Ísland sker sig úr síðustu árin . Hér hefur atvinnufrelsi snarminnkað, en aukist lítillega á öðrum Norðurlöndum þrátt fyrir fjármálakreppuna . Heimild: Gwartney (2012).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.