Þjóðmál - 01.03.2013, Blaðsíða 81

Þjóðmál - 01.03.2013, Blaðsíða 81
80 Þjóðmál voR 2013 (Seðlabanki Íslands, e .d .) . Með því hefði Íbúðalánasjóður aukið við opinberan gjaldeyrisforða, dregið úr þensluáhrifum vegna aðgerða bankanna og sennilega dregið úr verðhækkunum íbúða en um það verður fjallað síðar . Seinni hluta árs 2004 voru uppgreiðslur Íbúðalánasjóðs umfram eigin lántökur 14,5 milljarðar króna, samkvæmt árs- hluta reikningi og ársreikningi það ár . Þrátt fyrir ofgnótt lausafjár taldi sjóðurinn sér skylt að halda áfram útgáfu húsnæðisbréfa með svofelldum rökstuðningi í bréfi til Fjármálaeftirlitsins á árinu 2005: Útgáfa fjármögnunarbréfa sjóðsins hefur um árabil verið ráðandi um langtímavaxtastig í landinu og ríkið stendur ábyrgt fyrir öllum skuldbindingum hans . Við slíkar aðstæður var algerlega fráleitt fyrir Íbúðalánasjóð að hætta útgáfu íbúðabréfa . Slíkt hefði leitt til hruns vaxta myndunar á markaði og gert sjóðinn ósam keppnishæfan um ný útlán . Láns hæfis- mat sjóðsins hefði hrunið í kjölfarið og hags- munum ríkissjóðs verið teflt í voða . Þetta hefði verið skýrt brot á lagaskyldum stjórnar og fram kvæmda stjóra og óhugsandi út frá því hlut verki sem sjóðnum er að lögum falið .“ (Íbúðalánasjóður, 2005b, bls . 16 .) Þessi fullyrðing í bréfi Íbúðalánasjóðs er ekki rökstudd frekar og erfitt að finna henni lagastoð . Íbúðalánasjóði er hvergi falið að sjá um vaxtamyndun, enda þótt útgáfa sjóðsins á skuldabréfum hafi áhrif á vexti . Að auki er eftirmarkaður með skuldabréf og þar ráðast vextir fremur en við útgáfu nýrra skuldabréfa . Lang tímavaxtastig í landinu er áhyggjuefni Seðlabanka og ríkisstjórnar en ekki Íbúðalánasjóðs . Hafa ber í huga að bréfið er ritað til þess að verja gjörðir sjóðsins vegna lána- samninga við fjármálastofnanir sem námu 80 milljörðum þann 30 . júní 2005 auk markaðs verðbréfa að fjárhæð 13, 9 milljarða á sama tíma . Um mitt ár 2008 voru lán Íbúðalánasjóðs til fjármálastofnana 102,4 milljarðar og höfðu hækkað um 7,5 milljarða á fyrra hluta ársins 2008 . Þá var eign Íbúðalána sjóðs í markaðsverðbréfum 35 milljarðar . Sam tals voru þessir tveir liðir 17,7% af heildareign um Íbúðalánasjóðs . Eigið fé Íbúðalána sjóðs var þá 20, 6 milljarðar (Íbúðalána sjóð ur, 2008) . 1 . mynd . Þróun gengisvísitölu frá janúar til október 2008 .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.