Þjóðmál - 01.03.2013, Blaðsíða 68

Þjóðmál - 01.03.2013, Blaðsíða 68
 Þjóðmál voR 2013 67 Argentínu .16 Framleiðandinn brá á það ráð að bjóða upp á „non-wine tasting“ (ekki- vínsmökkun) til að losna við flösk urnar . Flokkur breskra sjálfstæðissinna, UKIP (UK Independence Party), hefur ungur að árum náð umtalsverðu fylgi . Í könnunum er hann jafnan með um 13% fylgi17 og mælist nú þriðji stærsti flokkur landsins . Flokkurinn berst fyrir því að Bretar hætti í Evrópusambandinu . Nigel Farage er leiðtogi flokksins . Hann tjáir sig málefnalega og les yfir hausamótum and stæðinga sinna reglulega . Þeir leggja hins vegar frekar áherslu á að útmála hann sem dóna í stað þess að svara honum málefnalega . Á sínum tíma varaði hann við að löndin í Suður-Evrópu tækju upp evru og hann hefur haft uppi mikil varnaðarorð síðasta áratuginn um áhrifin af sístækkandi regluverki ESB . Jafnframt hefur hann frá upphafi evrukreppunnar talað skynsam lega um lausnir og minnir José Manuel Barroso, forseta framkvæmdastjórnar ESB, og Herman van Rompuy reglulega á að þeir hafi haft rangt fyrir sér í spám sínum um endalok kreppunnar . Einn helsti gæða stimp- ill um Farage kom frá umræðustjóranum á 16 http://ukip .org/content/latest-news/2671-when-a-wine- is-not-a-wine 17 http://www .evropuvaktin .is/frettir/26329/ Ríkisútvarpinu, Agli Helgasyni, sem upp - nefndi hann „lýðskrumara“ með jafn ómál- efna legum hætti og helstu sleggju dómarar athugasemdadálkanna gera iðu lega .18 Í orða- bókinni er lýðskrum „skjall, skrum fyrir almenningi eins og hann vill heyra“ . Nigel Farage segir hins vegar það sem fólk er að hugsa og spyr Elítuna spurninga sem al- menn ingur vill fá svör við . Lýðræði er ekki á matseðlinum Nicolas Sarkozy talaði á Evrópu þing-inu 10 . júlí 200819 um stjórnar skrá Evrópu sambandsins, sem átti að vera æðri stjórn ar skrá aðildarlandanna . Almenning- ur í aðeins þremur ESB-löndum fékk að tjá sig með þjóðaratkvæðagreiðslu, en í öllum þremur löndunum sagði hann „nei“ . Sarkozy komst svo að orði: Frakkar sögðu „nei“ 2005, fyrir kosn ing- arnar sagðist ég ekki ætla að boða til þjóðar- atkvæðagreiðslu í Frakklandi . Ég er eindregið þeirrar skoðunar að skipulags mál, reglur um starfsemi í Evrópu, séu ákvörðunar atriði fyrir þingmenn frekar en í þjóðar atkvæðagreiðslu . Nú erum við í vanda vegna þess að Írar hafa sagt nei, Frakki á ekki að dæma „nei“ Íra, áður hafa Hollendingar sagt „nei“ og einnig Frakkar og þess vegna verður fyrsta heimsókn mín, sem forseta ráðs ESB, til Írlands – til að hlusta, til að ræða málið, til að reyna að finna lausn og franska formennskan mun leggja til aðferð sem ég vona að dugi til lausnar fyrir írsku ríkisstjórnina annaðhvort í október eða desember . Þarna segir Sarkozy að hann virði ekki niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslna . Hann þurfi bara að hlusta, spjalla og finna lausn . Lausn á hverju? Fólkið sagði „nei“ . Niðurstaðan var að breyta eilítið stjórnar- skránni og stimpla hana sem Lissabon- 18 http://eyjan .pressan .is/silfuregils/2012/08/08/der- spiegel-haettulegustu-stjornmalamenn-evropu/ 19 http://www .youtube .com/watch?v=uXmidPjQaE8 V ínframleiðanda í Bretlandi ný lega bannað af Elítunni að kalla vínið sitt „wine“, heldur átti að nefna það „a fruit-derived alcoholic beverage“ (áfengi af ávöxtum) þar sem vínþrúgurnar voru innfluttar frá Argentínu . Framleiðandinn brá á það ráð að bjóða upp á „non-wine tasting“ (ekki-vínsmökkun) til að losna við flösk urnar .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.