Þjóðmál - 01.03.2013, Blaðsíða 42

Þjóðmál - 01.03.2013, Blaðsíða 42
 Þjóðmál voR 2013 41 4 . Verðtrygging hvetur til verðbólgu Viðskiptabankarnir eiga meira verð-tryggt en þeir skulda . Þess vegna græða þeir um 1,5 milljarða kr . ef verðlag hækkar um 1% . Ríkissjóður skuldar 700 milljarða óverðtryggt og hagnast því um 7 milljarða kr . við hvert 1% í verðbólgu . Bankar og stjórnvöld eru í lykilaðstöðu hvað varðar að hafa hemil á verðbólgu en hafa hins vegar lítinn hvata til þess . Skatta hækk anir síðastliðinna þriggja ára hækkuðu neyslu vísitölu með þeim afleið- ingum að skuldir heimilanna hækkuðu um 22 milljarða kr . 5 . Verðtryggðar skuldir lækka ekki í kreppu Þegar efnahagsáföll dynja yfir önnur lönd, leiðir það yfirleitt til lækkunar á gjaldmiðlinum og þar með lækka bæði laun og skuldir að raunvirði . Á Íslandi lækka laun in að raunvirði, en skuldirnar lækka ekki . Verðtryggingin kemur þannig í veg fyrir að hagkerfið geti lagað sig að breytt um að stæðum . Það er því lengur að jafna sig, skuldir verða óviðráðanlegar, vanskil verða meiri og gjaldþrot fleiri . Erlendis er vöxtum er oft haldið lágum til að vinna gegn samdrætti . Þá verða raun- vextir oft neikvæðir og eflaust er það mar- k visst ætlað til að draga úr skuldsetningu . Verðtryggðir raunvextir geta hins vegar ekki orðið neikvæðir . Það kann að hljóma eins og kostur, en er í raun galli því að hag kerfið er þá lengur að jafna sig . Á því tapa allir og líka kröfuhafar . 6 . Verðtryggð lán eru jafn óæskileg og gengistryggð lán Nú dettur engum í hug að veita geng-is tryggð lán öðrum en þeim sem geta sýnt fram á tekjur og lánshæfi í gjald- eyri . Gengistryggð lán til heimila og bíla- kaupa voru dæmd ólögleg . Af hverju er samt enn löglegt að veita íslenskum heimilum, sem hafa tekjur í íslenskum krónum, lán í neysluvísitölukrónum? Þetta eru tvær ólíkar myntir . Íslenska krónan er veik og sveiflukennd mynt en neyslu vísitölu- króna er sterkari en bæði dollar og evra . 7 . Er verðtrygging ólögleg? Færð hafa verið rök fyrir því að verð-trygging eða framkvæmd hennar kunni að vera ólögleg . Nokkur ár gætu liðið þar til botn fæst í það álitamál fyrir dómstólum . Á meðan óvissa ríkir um lögmæti verðtryggingar er óvarlegt af stjórnvöldum og lánveitendum að bjóða upp á verðtryggð lán eins og ekkert sé . 8 . Verðbólgumælingar eru ónákvæm vísindi Gríðarlegir hagsmunir eru í húfi að verðlag sé rétt mælt . Álitamálin í mælingu og útreikningum eru margvísleg . Er réttlátt að hafa skattahækkanir inni í Gengistryggð lán til heimilaog bílakaupa voru dæmd ólögleg . Af hverju er samt enn löglegt að veita íslenskum heimilum, sem hafa tekjur í íslenskum krónum, lán í neysluvísitölukrónum? Þetta eru tvær ólíkar myntir . Íslenska krónan er veik og sveiflukennd mynt en neyslu vísitölukróna er sterkari en bæði dollar og evra .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.