RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Qupperneq 11

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Qupperneq 11
BERNSKA þér matarbita, Varja, bara örlít- ið, — lia? Hún þegir og breyfir eig ekki. Babúska talar við mig í hvísl- ingum, hún talar nokkru liærra við mömmu, en með varkárni, eins og hún sé liálflirædd. Mér finnst hún vera lirædd við mömmu. Það skil ég mjög vel, og þess vegna verður Babúska mér enn hjart- fólgnari. — Saratov! — hrópar mamma allt í einu hátt og reiðulega. — Hvar er hásetinn? -— En hvað þetta eru einkennileg og framandi orð, sem liún notar: Saratov, liá- seti! Risavaxinn, gráhæður maður, klæddur hláum fötum, kom inn í káetuna og hélt á litlum kassa. Babúska tók kassann, lagði bróð- ur minn andaðan í liann, lokaði honum og bar hann út um dyrnar utréttum liöndum — hún var svo gild, að hún komst ekki út um hinar þröngu dyr nema með hlægi- legum erfiðismunum. /■ — Æ, marnrna! — hrópaði móð- ir mín og tók kistuna af lienni, síðan voru þær horfnar sýnum og ég varð einn eftir í káetunni ásamt bláklædda manninum. — Jæja, drengur minn, þarna fóru þær víst með bróður þinn litla — sagði hann og laut fram að mér. — Hver ert þú? — Ég er háseti. — Og liver er Saratov? RM — Það er borg, gægstu út um gluggann, þarna er liún! Rétt fyrir framan gluggann rann land fram lijá, svart og tætt. Þok- an rauk af því og það minnti á stóra brauðsneið, sem skorin hafði verið af lieitu brauði. — Hvert fór Babúska? — Hún ætlar að grafa litla barnið. — Yerður liann grafinn í jörð- ina? — Já; hvað lieldurðu? Auðvitað verður liann grafinn í jörðina! Ég sagði liásetanum frá því, er moldinni liafði verið mokað ofan á lifandi froska, þegar verið var að grafa föður minn. Hásetinn tók mig upp, þrýsti mér að sér og kyssti mig. — Æ, já, drengur minn, þú skilur ekkert ennþá. — Þú skalt ekki syrgja froskana, drottinn veri með þeirn! En þú ættir að sam- hryggjast móður þinni, því að hún er mædd kona! Fyrir ofan okkur hevrðist blást- ur og livinur. Ég vissi þegar, að þetta var gufuflautan, og varð ekki liræddur, en hásetinn flýtti sér að setja mig niður á gólfið og hljóp út um leið og liann hrópaði: — Ég verð að flýta mér! Ég vildi einnig fara út og hljóp til dyra. Hinn skuggsýni þröngi gangur var mannlaus. Ekki langt frá dyrunum glóði á látúns- búnað þrepanna, sem lágu upp á þilfarið. Ég leit upp fyrir mig — 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.