RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Page 13

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Page 13
bernska RM hárið og horfði í áttina til legu- bekkjarins, þar sem móðir mín lá upp í loft. — Hvernig fór in jólk- urflaskan svona í gær? Uss, tal- aðu ekki hátt. Rödd hennar var með liátt- bundnu liljoðfallL, sem geymdist vel í minni mínu; orð hennar líkt- ust blómum, þau voru svo vina- leg, björt og safamikil. Þegar hún brosti, stækkuðu svört sjá- öldur hennar og stöfuðu ósegj- anlega fögrum ljósgeislum; þegar hún talaði eða brosti, skein á hvít- ar sterkar tennur, og þrátt fyrir óteljandi hrukkur í dökkri liúð hinnanna virtist allt andlit hennar hjart og æskulegt. Nefið óprýddi hana, það var gljúpt og rautt í hroddinn — hún tók í nefið úr lítilli, svartri, silfurbúinni tóbaks- dós og fékk sér einnig neðan í því, ef svo bar undir. Hún var öll dökk yfirlitum, en úr augum hennar geislaði óslökkvandi glóð lífsgleði °g hlýju. Hún var lotin í lierðum, nærri því með kryppu og mjög gild, en hún var létt og liðug í hreyfingum eins og köttur — og nijúk var hún og sveigjanleg eins °g þetta ástúðlega dýr. Áður en hún birtist á lífsbraut niinni, hafði ég lifað sem í svefni, í niðamyrkri. Koma liennar vakti niig, leiddi mig til ljóssins, batt niig lífinu órjúfanlegum böndum, gerði heiminn að marglitum, smá- gerðum kniplavef; ég tók ástfóstri við liana alla ævi frá þeirri stundu, er ég sá hana fyrst, hún var mér nákomnari, hún var allri veru minni skiljanlegri og hjartfólgnari en nokkur önnur manneskja. Hin óeigingjarna ást hennar á öllu því, sem lífsanda dró, varð auður minn og veitti mér þrek og mátt í við- ureign lífsins. Á þessum árum voru gufuskipin sein í förum; við vorum lengi á leiðinni til Nisjni Novgorood, og enn er mér í minni hin íburðar- mikla fegurð, sem ég naut hér ómælt í fyrsta sinni. Það heiðaði til; frá morgni til kvölds var ég uppi á þilfari hjá Babúsku, yfir höfði mínu livelfd- ist dimmblár himinn, en til beggja hliða lágu bakkar Volgu í gullinni dýrð haustsins, eins og þeir væru ofnir inn í dýran silkivefnað. Sólin siglir liægt yfir Volgu; með hverri stundu, sem líður, brevtist allt og endurnýjast umliverfis okkur; hin grænu fjöll liggja eins og felling- ar á skrautlegum klæðum jarð- arinnar; á bökkunum eru borgir og þorp og ljóma í fjarskanum eins og dásamlegustu hunangs- kökur; bleikt liaustlauf flýtur á öldum fljótsins. — Líttu á, hvað þetta er fallegt, — segir Babúska á liverju augna- bliki; það ljómar af lienni, augu hennar eru galopin af gleði. Stundum gleymir hún mér með öllu, þegar liún virðir fyrir sér fljótsbakkann — liún stendur við borðstokkinn með handleggina 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.