RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Qupperneq 20

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Qupperneq 20
RM WASHINGTON IRVING (1783-1859), amerískur rithöfundwr af brezkum íettum, fœddur í New York. Irving nam lögfræði, gerðist um hríð blaðamaður, en lagði brátt frá sér pennann og tók að jást við kaupsýslu. Eftir nokkur ár fór fyrir- tækið á höfuðið, og hóf Irving þá rit- störf að nýju. Árið 1819 kom út „The Sketchbook", er gerði höfundinn frægan á skammri stundu. Tvær sög- urnar úr þeirri bók, „Rip Van Win- kle“ og „The Legend of Sleepy Hol- low“, hafa orðið klassiskar í amerisk- um bókmenntum. Tekjunum af þess- því var nú svo sem ekki gleymt, livað óstöðugir karlmennirnir væru og fláir og falskir; hún mátti ekki líta við, þó hinn fegursti riddari lægi í andarslitrunum af ástar- hruna fyrir fótum henni, nema með þeirra leyfi. Það sá líka á ungfrúnni, að það voru engir klaufar, sem höfðu fjallað um hana. Hún var fyrir- mynd allra meyja í námfýsi og hlýðni. Margar meyjar stóðu í ítrustum æskublóma og kveiktu ástir í ungum lijörtum, en þær voru vegnar og margvegnar og léttar fundnar um síðir; þær föln- uðu og gleymdust. En hún blómg- aðist eins og yndisleg rósa, fögur og friðarblíð, og frændkonurnar lirósuðu sér af henni, sem von var. Barúninn var ravmar ekki auð- ugur að börnum, þótt hann ætti þessa einu dóttur, en hann var því auðugri að fátækum frændum. WASHINGTON IRVING ari bók varði Irving til EvrópuferS- ar. Þar dvaldist hann síðan í 17 ár, lengst af á Spáni. Þar komst hann í kynni við hina fornu menningu Mára, og hreifst mjög af henni. Bezta bók hans eru e. t. v. hinar rómantísku „Sögur frá Alhambra“, en svo hét konungshöll Mára í höfuðborg þeirra, Granada, eins og kunnugt er. Siðustu 20 árin dvaldist Irving í Bandarikjunum og ritaði fjölda bóka. Stíll hans er rómantískur, en yljaður léttri kímni. Eru ýmsar sögur hans mikið lesnar enn í dag. Irving er fyrsta skáld Ameríku, sem nokkur veigur er í. G. G. Þessir frændur unnu barúninum hugástum, og fundu sér allt til, til þess að koma til hans, honum til gleði og ánægju, en sjálfum sér til saðnings og svölunar. Allir fæðingardagar voru reiknaðir upp, allra þeirra sem í ætt við barún- inn voru; þar voru haldnar lukku- óska-veizlur fyrir kalk-hvítum og kistulögðum langafa-langafa-lang- afa langöfum og fyrir öllum ömm- um og þremenningum og fjór- menningum, fyrir öllum sem voru allt að öðrum og þúsundasta af barúnsins liáloflegu ætt, og sá ætt- bálkur var mikill. Voru því veizl- ur fremur tíðar í höllinni, því fæðingardagarnir urðu margir nokkuð; luku allir barúnsins frændur upp um það einum munni, að enginn væri hans jafn- ingi í heiminum, einkum ef steik- in var vel brúnelduð og vínið gott; það kalla sumir menn matarást. 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.