RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Side 23

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Side 23
BRtJÐARDRAUGURÍNN RM Greifinn af Háborg var á leið- inni til brúðarinnar, og mátti fremur segja hann léti sér hægt, sem ekki var' furða, því bann þekkti ekki unnustuna, og gilti einu bvort liann var giftur eða ógiftur; bann fór einungis. að vilja foreldranna, og hugsaði livorki um brúði né bú. í borg nokkurri, er Trenta heitir, hitti liann vin sinn, er Hermann liét; höfðu þeir barizt saman í orrustum og dugað hvor öðrum vel, því að báðir voru binir beztu riddarar. Faðir Her- manns bjó í riddaraborg einni eigi all-langt frá barúninum: en þeir voru féndur fyrir þá sök, að forfeður þeirra höfðu elt grátt silfur fyrir mörgum liundruðum ára, en barúninn sættist aldrei við nokkurn mann, ef svo stóð á. Höfðu þeir nóg hvor öðrum frá að segja, þeir Hermann, því að margt hafði á dagana drifið síðan þeir sáust seinast; þar sagði Her- mann frá böggnum skjöldum og klofnum bjálmum, og liversu liann befði margan berserksbúk brynju flett og frægð getið; en greifinn 8agði bonum aftur frá að nú ætti hann að eignast meyju er bann aldrei hefði séð; kvaðst hann samt byggja gott til ráðahagsins, því mikið væri af konuefninu látið. Svo stóð á, að Hermann átti samleið við greifann um hríð, og skyldu þeir skilja fyrir neðan barúnshöllina; riðu þeir því sam- an út úr borginni um morguninn; en greifinn skipaði svo fyrir, að fylgdarmenn sínir skyldu leggja af stað um kvöldið, og ná þeim dag- inn eftir. Voru riddararnir nú komnir í fjalllendið á Frekavángi, og riðu um þröngt dalverpi, er lukt var fjöllum beggja megin; þar uxu laufmiklar eikur í bjargskorunum, og mátti því eigi gjörla greina livað þar kynni að búa. En um þær mundir voru vegir á Þjóð- verjalandi eigi sem tryggastir, og sízt í afdölum, fyrir því að strokn- ir hermenn og riddarasveinar lögð- ust mjög út og sátu fyrir ferða- mönnum. Varð það nú til tíð- inda þar sem víða annarsstaðar, að stigamenn stukku upp úr leyn- um sínum og sóttu að riddurunum, en þeir vörðust drengilega, þótt þeir væru tveir einir, og drápu stigamenn drjúgum. En með því að engi má við margnum, þá urðu riddararnir loksins ofurliði born- ir; en í sama bili komu sveinar greifans að, og þá lögðu stiga- menn á flótta. Var greifinn þá særður til ólífis og fluttur til byggða. Hermann fylgdist með honum, því að hann vildi eigi við vin sinn skiljast á deyjanda degi bans; var þá hin síðasta bæn greifans, að Hermann skyldi fara til barúnsins af Láðborg og inna allt sem gerst hafði, og því liann eigi kæmi til unnustunnar. En fyrir þá sök, að bæn deyjandi manns þykir merkari og meiri 21
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.