RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Síða 37

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Síða 37
PABBI OG ÉG RM kvökuðu finkur og sólskríkiur, grátittlingar og þrestir, allur klið- urinn, sem umkringir mann, um leið og komið er inn í skóg. Á jörðinni voru þéttar breiður af anemónum, bjarkakrónurnar voru nýútsprungnar og grenið með ferskum sprotum, það ilinaði úr öllum áttum, neðst var skógar- grundin og gufaði upp úr henni, því að sól var á lofti. Allstaðar var líf og fjör, hunangsflugur þutu út úr búum sínum, mývargurinn iðaði, þar sem votlent var, og úr runnunum skutust fuglarnir eins °g elding til að veiða bann og hurfu jafn skyndilega inn í þá aftur. Allt í einu kom lest þjót- andi, og við urðum að fara lit af brautinni, pabbi beilsaði lestar- stjóranum með því að lyfta tveim fingrum að barðinu á sunnudags- battinum, en hinn svaraði með hermannakveðju og bandaði hend- inni; það var liraði á öllu. Svo þrömmuðum við áfram eftir braut- tnni, sem sveittist sinni tjöru í steikjandi sólarhitanum, það lvkt- a3i af öllu, vagnáburður og uiöndlublóm, tjara og lyng lögðu hvert sinn skerf í ilmblönduna. Við tókum löng skref, svo að við næðum á rnilli brautarbitanna, en þyrftum ekki að ganga í mölinni, sem var gróf og skófrek. Það glampaði á teinana í sólskininu. Báðum megin brautarinnar stóðu símastaui^r og sungu, þegar við gengum fram hjá þeint. Já, það var indæll dagur. Skafheiðríkt var, sást livergi skýbnoðri á himni, og gat ekki heldur gert það á þeim degi, að því er pabbi sagði. Eftir stundarkorn komum við að hafra- akri liægra megin við brautina, þar sem kotbóndi, er við þekktum, hafði sviðið sér land í skóginum. Hafrarnir höfðu komið upp þétt og jafnt. Pabbi leit yfir akurinn með kunnáttusvip, og á lionum mátti sjá, að liann var ánægður. Ég hafði nú ekki mikið vit á slíku, því ég var kaupstaðarbarn. Svo komum við að brú yfir læk, sem sjaldnast er vatnsmikill, en nú var liann bakkafullur. Yið béldumst í heiulur, svo að við féllum ekki niður milli brautarbitauna. Síðan líður ekki á löngu, unz maður kemur að litla brautarvarðarbús- inu, sem er alveg umlukt gróðri, eplatrjám og kirsuberjarunnum, þar fórum við inn og beilsuðum upp á og var boðin mjólk og sáum grísi þeirra og bænsn og ávaxtatrén, sem stóðu í blóma, svo béldum við enn áfram. Við vildum alla leið að stóru ánni, því að þar var fallegra en á nokkrum öðrum stað, það var eittlivað sér- stakt við liana, því að lengra inni í landinu rann liún fram hjá bernskulieimili pabba. Við vorum ekki vanir að snúa við, fyrr en við liöfðum náð svó langt, og einnig í dag komumst við þangað eftir drjúga göngu. Það var nálægt næstu járnbrautarstöð, en þangað 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.