RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Síða 39

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Síða 39
PABBI OG ÉG RM Símastaurarnir risu draugalegir niót liimni, innan í þeim var ógreinilegt muldur, eins og ein- hver hefði talað djúpt niðri í jörð- inni, hvítu postulínshattarnir sátu skelfdir í hnipri og lilustuðu á það. Allt var óhugnanlegt. Ekkert var rétt, ekkert eðlilegt, allt sem und- ur. Ég lijúfraði mig upp að pabba og hvíslaði: — Pabbi, livers vegna er allt svona ömurlegt, þegar dimmt er? — Nei, elsku barn, það er ekki ömurlegt, sagði liann og leiddi ntig aftur við liönd sér. — Jú, pabbi, það er það. — Nei, harnið mitt, það má þér ekki finnast. Við vitum þó, að guð er yfir okkur. Mér fannst ég ógn einmana, yfirgefinn. Það var svo undarlegt, að ég einn var liræddur, ekki pabbi, að okkur fannst ekki liið sama. Og undarlegt, að það, sem hann sagði, huggaði mig ekkert, svo að ég þyrfti ekki að vera kræddur lengur. Ekki einu sinni það, sem liann sagði um guð, liugg- aði mig. Mér fannst liann líka ömurlegur. Það var ömurlegt, að liann skyldi vera allstaðar liér í myrkrinu, undir trjánum, í síma- staurunuin, sem mulruðu, — það var víst hann — allstaðar. Og svo gat maður samt aldrei séð hann. Við gengum hljóðir. Hvor með sínar hugsanir. Hjartað í mér dróst saman, eins og myrkrið væri kom- ið inn og farið að kremjá það. Þá, þegar við vorum á bugðu, heyrðum við allt í einu feikilegan hávaða á bak við okkur! Við vökn- uðum skelfdir upp af hugleiðing- um okkar. Pabbi kippti mér niður af brautinni, niður í djúpið, liélt í mig þar. Þá brunaði lestin fram hjá. Svört lest, ljóslaust í öllum vögnunum, hún fór með ægihraða. Hvað í ósköpunum var þetta, það átti engin lest að koma núna! Við horfðum skelkaðir á hana. Eldur- inn bálaði í hrikalegum eimvagn- inum, þegar kolum var riiokað á, neistarnir þeyttust óðfluga út í náttmyrkrið. Það var hryllilegt. Lestarstjórinn stóð þarna fölur, hreyfingarlaus, með eins og stirðn- aða andlitsdrætti í eldbjarmanum. Pabbi bar ekki kennsl á hann, vissi ekki, liver liann var, hann bara starði beint fram fyrir sig, það var eins og liann ætlaði bara inn í myrkrið, langt inn í myrkrið, sem átti sér engan endi. Hálfærður, með andköfum af liræðslu stóð ég og horfði á eftir hinni óttalegu sýn. Náttmyrkrið gleypti hana. Pabbi leiddi mig upp á brautina. Við hröðuðum okkur heim. Hann sagði: — Þetta var undarlegt, hvaða lest var þetta? Og ég þekkti ekki lestarstjórann. Svo sagði hann ekki meira. Ég nötraði allur frá hvirfli til ilja. Þetta gerðist fyrir mig, vegna 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.