RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Side 43

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Side 43
Föturiddarmn x Eftir Franz Kafka Kolin eydd, fatan tóm, skóflan gagnslaus, ofninn andar köldu, kerbergið ískalt, blöðin fyrir utan gluggann hörð og lirímfallin, him- inninn silfurgrár skjöldur gegn bverjum sem þangað horfir um lijálp. Ég verð að fá kol, ég má ekki frj ósa í hel, að baki mér er vorkunnlaus ofninn, fram undan vorkunnlaus liiininn, svo ég verð að ríða burt meðalveginn og leita hjálpar kolasalans í ferðinni. En hann er farinn að daufheyrast við venjulegu kvabbi, ég verð að sanna honum ólirekjanlega, að ég eigi ekki kolamola eftir, að liann sé mér sjálf sólin á festingunni. Ég verð að koma eins og betlari með dauðabrygluna í liálsinum, sem heitist að deyja við þröskuldinn og eldabuskan lieldra fólksins af- ræður því að gefa dreggjarnar úr kaffikönnunni, þannig mun kola- salinn, óður af bræði, en með við- urkenningu á boðorðinu „þú skalt eigi mann deyða“ kasta einni kolaskóflu í fötuna mína. Allt er undir því komið, livernig mig ber að; ég ríð því að stað á fötunni. Ég sit á fötunni, beld um hölduna, sem er einföldust beizla, og kný mig áfram með erfiðis- munuin niður stigann; þegar nið- ur er loks komið, tekst fatan á loft, tígulega, tígulega, úlfaldar sitjandi í auðmýkt á jörðunni bafa ekki meiri reisn er þeir skaka sig undir stöfum lestrekanna. Yið þeysum á stökki um gaddfreðin stræti, oft er ég á móts við aðra hæð húsanna, aldrei lægra en í dyrahæð. Og loks sveima ég í geysiliæð yfir hvolfkjallara kola- salans, og sé hann langt fyrir neðan lúta frarn á borð sitt, þar sem hann er að skrifa; hann liefur opnað dyrnar til að lileypa út mesta bitanum. „Kolasali", lirópa ég rómi, inn- anholum af frostinu og liálfkæfð- um í andgufu minni, „ég bið þig, kolasali, gef mér svolítil kol. Fat- an mín er svo létt, að ég get riðið henni. Vertu vænn. Ég borga strax og ég get“. Kolasalinn leggur hönd við eyra. „Er sem mér heyrist?“ Hann varpar spurningunni um öxl til konu sinnar. „Er sem mér heyr- ist? Viðskiptavinur“. „Ég heyri ekki neitt“, segir eig- inkonan, dregur andann rótt og prjónar áfram, með þægilegan yl 41
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.