RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Qupperneq 73

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Qupperneq 73
dýrkeypt ferðalag RM — Já, í kvöld og í nótt liugsaði liún, en næsta kvöld og nótt og svo allar nætur framtíð- arinnar! Og hún hélt áfram að hugsa: En því þá fyrst nú, en hún fann, að það bar alls ekki brátt að. Það var hitt, að þetta gat ekki gengið svona lengur. Það hafði komið fyrir núna, • — en slíkt gat ekki endurtekið sig. Fram- an af hafði liann verið einna lík- astur skólapilti, — en nú fór óðum að bóla á liinni miklu reynslu hans 1 astamálum, og lnin var að breyt- ast í athöfn. Já, hann liafði verið ein8 og klaufafenginn skóladreng- uri eða liafði hún aðeins hugsað ®er liann sem litla, handóða strák- hin sinn? Nú — nú liafði hún andstyggð á lionum! Hún fann, að lienni lá við gráti, er henni varð hugsað um skipið, þetta stóra, fína, íburðarmikla ®kip, sem nú var á leið til fjar- lægra landa. Og þessi íburðarmikli uiatsalur, drykkjustofan — og hjónar á hvítum treyjum, sem allt- af voru á þotinu og þjónuðu til horðs, — og svo allt þetta unga, glæsilega fólk! Hún stundi við og fann í sömu andránni konjaksþef leika um vit sér. — Hvernig líður þér, lítil? Get- Ur lítil ekki sofnað? Get ég ekki gert eittlivað fyrir þig ? — Farðu! langaði liana til að æP.a. Farðu fyrir fullt og allt. Stökktu fyrir borð! En hún gróf einungis andlitið niður í koddann og reyndi að fjarlægjast liann sem mest. Eftir stundarkorn fann hún á sér, að liann var aftur kominn yfir um til sín og reri. Ó, bölvaði rekkjustokkur! Hvað vildi hann? hugsaði hún. Skyldi liann ætla að hanga þarna í alla nótt og sitja um mig? —- — Og skipið, þetta íburðarmikla skip, með allt þetta unga, glaða og glæsilega fólk, aftur stóð það lienni skýrt fyrir liug- skotssjónum, og hún sat á háum stól í drykkjustofunni og hló með hinu fólkinu, ungu og frjálsu fólki, en hún gat aldrei hlegið sig frjálsa og fleyga. — Hún sparkaði með fætinum, en þá gætti liitt fólkið bara að, í livað hún væri að sparka, og þá liafði lnin orðið að kreista upp hlátur og sparka aftur og láta sem þetta væri hjúskapar- leg ástarjátning, svolítil rælni blandin ástarhót frá liendi eigin- konunnar ... Já, — 'og þá skaut upp þessu feita konjaksþefjandi andliti, og liún varð að taka það milli handa sinna og — og þrýsta munni sínum . . . Það fór lirollur um hana, en hún teygði á öllum limum, svo að ekki yrði eftir því tekið. Svo pírði hún með varfærni út á milli augna- háranna, og hann sat enn á rekkjuslokknum með lokuð augun og efri búkurinn hallaðist mjög áfram. Hún liélt fyrst, að liann væri sofnaður, en svo opnuðust augu lians hægt, og hún lét þegar ein6 og hún svæfi, en fann, að all- 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.