RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Side 84

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Side 84
RM GLENWAY WESCOTT sýna athygli. Hann lét augun leika yfir Wisconsinhéraðið öðru hvoru. Það mátti sjá mun á augum lians og bróður hans, sem liöfðu þennan svip sjóndepru sem kyrrð og þreyta og vítt skyggni setja oft á bændafólk. Augu Terra báru einkenni óstyrks tilfinningaleysis, tilfinningaleysis nautna, sem mað- ur þráir ekki lengur, fullnægingar sem maður býr enn að. Það var einmitt þessi mismunur, sem hann langaði að útskýra og gat ekki. Um kvöldið fór hann upp í her- bergið til Zizi, eitthvað ölvaður, fann stúlkurnar tvær í faðmlögum á legubekknum, að því er virtist að lesa í dagblaði, og hann fann til einliverskonar æsingar áður en liann var búinn að loka dyrunum — nýja stúlkan, föl og full af frjó- magni, líkt og blóðlaus, með dýpri skugga hér og þar, og dökka, granna, gamalkunna Zizi; hann tróð sér klunnalega milli þeirra, kaus í bili þá Ijósu, og það var villimannleg munuð í fátæklegu herberginu, og þá tók hann þetta aðeins sem enn eitt stig nautnar karls af konu, sjómaðurinn á landi sem finnur til blygðunar í fyrsta sinn og kann því vel. Hann bærði ekki á sér um stund, hann hafði drukkið rétt mátulega til þess að geta hvorki notið svefns né vöku; það var erfitt að festa athyglina við liljóð sem hann heyrði, hreyf- ingar sem haim fann, en honum fannst í rnókinu að hann væri á einhvern hátt vanræktur, og þegar hann opnaði augun, varð liann að horfa lengi á stúlkurnar áður en hann sá það sem hann sá: atlot sem voru örvæntingarfyllri og ein- lægari en hann liafði nokkru sinni þekkt; augu þeirra voru lokuð, liann liefði jafnvel getað verið livergi nær; hann lokaði augun- um, þóttist vera steinsofandi; og það var eins og um mitti hans væri bundið stórri lykkju stúlkna- líkama — með linút kossins — ekki kossi hans. „zázi var andskotans sama um mig eftir það“, sagði liann bróður sínum. „Hún var vitlaus í henni'. Þegar liann skoðaði hug sinn síðar, fannst honum liann liafa gert hættulega uppgötvun þetta kvöld, en það gat ekki liafa verið þá, því að hann hafði verið liam- ingjusamur og ánægður með Zizi og hafði liugsað að allt væri gert honum til ánægju; en innan fárra daga varð gleðin að tortryggni og tortryggnin að sjúklegu vonleysi, fullkomnu vonleysi vizkunnar; því að hegðun stúlknanna síðar af- hjúpaði honum þessa nautn, helj- artak hennar á tveim mannverum, hún var sterkari vegna þess að henni varð ekki svalað; hvað gagn- aði þá að vera sterkur maður, ung- ur sjóliði ... „Hún og þessi Minette gerðu inér marga bölvunina eftir það“. Hann hafði verið rændur sjálfs- álitinu, það var nokkurskonar 78
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.