RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Side 97

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Side 97
bernska RM stund áður en ég fann liann, eða leitin var árangurslaus. 1— Hann er farinn, — sagði ég, nieðan hún lá hreyfingarlaus undir sænginni og baðst fyrir í svo lág- um liljóðum, að tæplega mátti greina orðaskil: — Hann er víst þarna, víst er hann þarna! Leitaðu! Ég veit að hann er þarna! Það brást heldur aldrei — að lokum fann ég k.aka- lakann einhversstaðar langt frá rúminu. -— Hefurðu stigið ofan á liann? Jæja! guði sé lof. Þakka þér fyrir, elskan mín! Og hún stakk liöfðinu út undan sænginni, varpaði öndinni af feg- inleik og brosti. Ef ég fann ekki skordýrið, kom henni ekki blundur á brá; ég fann að hún hrökk upp við minnsta skrjáf í alkyrrð næturinnar, og heyrði að hún liélt niðri í sér and- anum og hvíslaði: Nú er hann á dyraþröskuldinum ... nú skreið Eann undir kassann ... — Af hverju ertu svona hrædd við kakalaka? spurði ég. Og hún svaraði með sannfær- ingarkrafti: — Vegna þess að ég skil ekki hvaða gagn þeir gera. Þeir skríða °g smjúga hvar sem er, þessi svörtu kvikindi! öllum öðrurn skorkvik- indum hefur drattinn fengið eitt- hvert starf: tvístertan segir frá sagga í húsum, flóin segir, að gólf og veggir séu óhrein, sá, sem lúsin sækir á, verður brátt veikur — allt er þetta skiljanlegt! En þessar skepnur? Enginn veit í raun og veru hvaða gagn þær gera, né hvað í þeim býr. Nótt eina, þegar Babúska lá á hnjánum og talaði við guð, var svefnherbergisdyrunum skyndilega hrundið upp, og afi öskraði inn um gættina hásri röddu: — Drottinn typtir okkur, mamma — hús vort brennur! — Hvað segirðu? — hrópaði Babúska og stökk á fætur, síðan skjögruðu þau þunglamalega út í stóra, kolsvarta stássstofuna. — Jevgenía, taktu dýrlinga- myndirnar! Natalía, klæddu börn- in! — sagði hún skipandi, strangri og harðri röddu, en afi sat afsíðis, reri fram í gráðið og kveinaði hljóðlega. Ég hljóp út í eldhúsið. Glugg- inn, sem sneri út að hlaðinu, glóði eldrauður, stórir gulir ljósdílar léku um gólfið; Jakob móðurbróð- ir, sem var að færa sig í fötin, hljóp berfættur á ljósblettunum, eins og þeir brenndu liann, og öskraði: — Það er Mikael, sem hefur kveikt í — enginn annar en Mika- el! Og nú liefur liann lilaupizt á brott, æ, æ, æ! — Þegiðu, hundurinn þinn, svaraði Babúska og hratt honum L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.