Kiwanisfréttir - 01.04.2009, Blaðsíða 18

Kiwanisfréttir - 01.04.2009, Blaðsíða 18
18 Kæru Kiwanisfélagar Starfsemi Kiwanisklúbbsins Emblu á Akureyri gengur ágætlega, enda hefur okkur fjölgað ört undanfarið eða um 50% og er félagatalan komin úr 6 í 9. Okkur langar að segja frá starfsemi okkar í vetur með nokkrum myndum. Mæðrastyrksnefnd Akureyrar fékk styrk að upphæð 100.000 krónur. G. Björk, Sveindís og Torf hildur við gerð aðventupla tta sem seldir eru fyrir jólin. R. Olga Loftsdóttir nýr félagi, Torfhildur og Júlía meðmælendur og Stefán Jónsson svæðisstjóri að taka inn félaga á Þorrafundi 6. febrúar. Júlía og Torfhildur að hita upp súkkulaðið á jólafundinum. Ísak Ernir og Daníel Snær kíkja í pokann hjá jólasveininum.

x

Kiwanisfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.