Helgarpósturinn - 26.03.1987, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 26.03.1987, Blaðsíða 11
framboð Alberts gæti stokkað upp framboðslistum, sem þegar er búið að ákveða út á landsbyggðinni. Þannig eru sögusagnir á kreiki um, að Eggert Haukdal þingmaður í goðorði Þorsteins Pálssonar á Suðurlandi, sé að velta slíku fyrir sér. Það gæti endað með því að list- ar í því kjördæmi og fleirum yrðu stokkaðir upp, þar sem einhverjir færu af þeim yfir á lista Alberts í við- komandi kjördæmum. Annars eru talin líkindi á, að Albertsmenn eigi helst stuðning vísan þar sem gremja hefur verið ríkjandi innan Sjálfstæð- isflokksins með forystuna á mörg- um umliðnum árum. Þá er átt við að þar sem klofningslistar hafa komið fram áður, sé dyggustu stuðnings- menn Alberts að finna; í kringum lista Sigurlaugar Bjarnadóttur og Halldórs Hermannssonar á Vestfjörðum, Sólneslistann í Norð- urlandskjördæmi eystra og eins í kringum slíka sérstaka lista úr sveitastjórnakosningum umliðinna ára. Þegar saman komi t.d. gremjan vegna meðferðarinnar á Gunnari Thoroddsen á sínum tíma, þá sé hér um að ræða býsna mikinn fjölda fólks úr flokknum. Óstaðfestar frétt- ir í gær hermdu, að Albertsmenn gerðu ráð fyrir að menn eins og Árni Helgason í Stykkishólmi, Björn Árnason á Akranesi, Alli ríki, og Jónas Pétursson á Austur- landi myndu styðja Borgaraflokk- inn ef af yrði... >ljAVr>lA3U Qiiordmois . a^UREYRI « HÖFN • SIGLUFJÖRÐUR . SELFOSS . REYKJAVIKJ_> yn • an SofSmsw . w*® * REYKJAVIK 28 MARS í HOLLYWOOD KL.14.00 VERTU MEÐ í SÓKN TIL RÉTTLÁTARA OG BETRA ÞJÓÐEÉLAGS. ELÍN ALMA ARTHÚRSDÓTTIR RANNVEIG GUÐMUNDSDÓTTIR JÓHANNA SIGURÐARDÓTTIR LÁRA V. JÚLÍUSDÓniR STÓRKOSTLEGT ÚRVAL PLAKÖT OG MYNDIR RAMMA MIÐSTOÐIN SIGTÚN 20. 105 REYKJAVÍK. SÍMI 25054. HELGARPÓSTURINN 11

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.