Helgarpósturinn - 26.03.1987, Blaðsíða 43

Helgarpósturinn - 26.03.1987, Blaðsíða 43
Miðstöðvarmótorar, 12 og 24 V, rafmagnsmið- stöð, 12 V. Kveikjuhlutir í allar teg. Gott verð. Vönduð vara I. Erlingsson h/f, varahlutir, Ármúla 36 (Selmúlamegin), sími 688843. Viðgerðarverkstæði TURBÓ s/f. NILFIS LETT LIPUR OG VANDVIRK HAGKVÆM OG HEILNÆM Aðeins 6.1 kg á svifléttum hjólabúnaði. 10 litra poki og svo frábær ryksíun að Stillanlegt sogafl og afbragðs sogstykki. hún hreinsar einnig andrúmsloftið. Nýlegar hollusturannsóknir leiddu í Ijós að flestar ryksugur rykmenga loftið. Reynslan sannar rekstraröryggi og sumar hrikalega. einstaka endingu. Já, svona er NILFISK: Vönduð og fæknilega ósvikin, gerð til að vinna sitf verk, fljótt og vel, ár eftir ár, með lágmarks truflunum og tilkostnaði. NILFISK HEIMSINS BESTA RYKSUGA Stór orð, sem reynslan réttlætir /FQ nix HÁTÚNI6A SlMI (91)24420 r 1 ■'ti* Hamborg kræsingarnar sem fram- reiddar eru á 3000 veitinga- húsum borgaríhnar eru slíkar að nokkur hreyfing er nauð- synleg. (Við gerum nú ekki ráð fyrir að þú borðir á þeim öllum í sömu helgarferðinni). Djamm, djamm Um skemmtanalífið skulu ekki höfð mörg orð. En fyrir utan „skemmtistaðina" sem Hamborg er frægust fyrir, er mikill fjöldi af notalegum krám og eldfjörugum dans- stöðum. Ef þú kannt að jóðla ertu sérstaklega vel- kominn. Er eftir nokkru að bíða? Hringdu snöggvast og pant- aðu miða. Vaknaðu til lífs- ins með Hamborg. Vor Með hækkandi sól færist lífið í Hamborg út á götur, torg og garða. Og nú, þegar vorið er á næsta leiti býður borgin græna upp á svo ótrúlegt úrval alþjóðlegra skemmt- ana og listviðburða að það hálfa væri nóg. Sumartískan Sumartískan er komin í versl- anir og verslanirnar í Ham- borg eru kapítuli útaf fyrir sig. Þar finnur þú allt það besta sem kemur frá tískuhúsum í París, London og New York. Og á hagstæðu verði. Jafnvel þótt þú bítir ájaxl- inn og skiljir VISA-kortið efti-r heima þá er gaman að fara um verslunargöturnar því þær eru svo einstaklega fall- egar og snyrtilegar. (Og svo er jú alltaf hægt að hlaupa heim á hótel og ná í blessað kortið). IMamm, namm Þú hefur nú bara gott af því að hlaupa dálítið því Flug og bíll frá kr. 15.190.- Flug og hótel frá kr. 18.510.- (Frá fimmtudegl tll mánudags). ARNÁRFLUG Lágmúta 7, sími 84477 HELGARPÓSTURINN 43

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.