Þjóðmál


Þjóðmál - 01.06.2009, Blaðsíða 47

Þjóðmál - 01.06.2009, Blaðsíða 47
 Þjóðmál SUmAR 2009 45 jöklabréfin svokölluðu hafa valdið ís-lenskum stjórnvöldum áhyggjum og eru höfuð ástæðan fyrir gjaldeyrishöftun- um sem við búum við . En í þeim geta falist gríð ar leg tækifæri til nýrrar viðspyrnu og end ur reisnar íslensks atvinnulífs . um þetta er meðal annars fjallað í endurreisnaráætlun Hugmynda ráðu neytis- ins (sjá www .hug mynda raduneytid .is) . Hugmyndaráðuneytið leggur til að eig- endum jöklabréfanna verði boðið að um- breyta þeim í fjárfestingar í ópólitískum endur reisnarsjóðum sem stýrt verði af fremstu frumtakssjóðum heimsins . Slíkt yrði til að efla „stuðningsnet at­ vinnuþróunar, rannsókna og nýsköp unar, m.a. með uppbyggingu sjóða, atvinnuþróunar­ félaga og frumkvöðlastarfs um land allt“ eins og segir í stefnuáætlun ríkisstjórnarinnar . Slík nálgun væri til vitnis um algerlega ný vinnubrögð af hálfu stjórnvalda . Hingað til hafa stærri verkefni ríkisstjórnarinnar ekki verið hluti af heildstæðri framtíðar sýn heldur gengið út á stakar pakkalausnir . besta dæmið um það er Kárahnjúkaframkvæmdin sem kostaði í heild sinni um 200 milljarða króna . Með því að virkja jöklabréfin, eins og hugmyndaráðuneytið leggur til, væri hægt að byggja upp endurreisnarsjóði fyrir álíka fjárhæð, þ .e . 200 milljarða, á þeim sviðum sem Íslendingar vilja standa fyrir í framtíðinni . Endurreisnarsjóðirnir myndu hjálpa til að gera „Ísland á komandi árum leið­ andi í til raun um og framleiðslu á vistvænum orku gjöfum“ auk þess að stuðla að fjár- festing um sem snúa að „endurnýjanlegum orku gjöf um í stað innfluttrar orku“ og „þar sem hrein endurnýjanleg orka er nýtt á sjálf­ bær an hátt til verðmæta­ og atvinnusköp­ unar“. Einnig með því að „ýta undir fjár­ fest ingar með tíma bundnum ívilnunum og hagstæðu orkuverði“. Öll þessi stefnuatriði ríkisstjórnarinnar eru ákveðin leiðarljós fyrir ópólítíska end- ur reisnarsjóði atvinnulífsins og í raun hálf - gerð fjárfestingastefna sjóðanna . Þessir sjóðir myndu vinna eftir svoköll- uðu 2/20 fyrirkomulagi, vera án pólítískra hagsmuna og starfa á gagnsæjan máta . Meðal þeirra sjóða sem mætti fá í þetta samstarf væru Kleiner Perkins Caufield Guðjón Már Guðjónsson leysum jöklabréfin úr læðingi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.