Þjóðmál - 01.03.2013, Blaðsíða 64

Þjóðmál - 01.03.2013, Blaðsíða 64
 Þjóðmál voR 2013 63 Ímyndaðu þér einstakling, hann hefur starfað fyrir stjórnmálasamtök og hið opinbera frá því að hann kláraði heimspeki eða stjórnmálafræði við HÍ . Hann þrífst í nefndum og stjórnum, enda fengið reynslu úr félagsstarfi stjórnmálaflokks . Hann getur komið út úr sér fallegum orðum í heil- steyptum setningum í sjónvarpsviðtali . Talar mikið en segir fátt . Lofar fögru en lítið fer fyrir röksemdum . Þessi einstaklingur þarf nauðsynlega að tryggja sér gott lífsviður- væri áður en kjósendur sjá í gegnum hann . Hann er staðalímynd fyrir einstaklingana sem mynda Elítuna . Elítuna sem berst fyrir stofnun Bandalags Evrópu;1 eitt land, einn þjóðsöngur, ein súpa,2 eitt þing og einn fáni . Elítan sem ætlar sér að sameina alla Evrópu undir sinn væng, án þess að hafa fyrir því að leita samþykkis íbúa álfunnar . Íbúar Evrópu voru blekktir í sambandið á grundvelli þess að það snerist eingöngu um frjáls viðskipti og fáeinar grundvallarreglur . Enn eru þetta helstu rök Evrópusambandssinna . Bloggsíða Evrópusamtakanna flutti frétt undir fyrirsögninni „Skýr skilaboð: Skyr vinsælt í Finnlandi, en stoppar vegna þess að Ísland er ekki í ESB .“3 Með rökum af þessu tagi blekkir Elítan frjálslynda einstaklinga í lestina til Brussel . 1 http://www .youtube .com/watch?v=qZvYldSVhb8 2 http://andriki .is/post/11061471543 3 http://evropa .blog .is/blog/evropa/entry/1266193/ Vörumerkin taka breytingum R áðamenn ESB og helstu áhugamenn um inngöngu í ESB koma úr ranni vinstri mennskunnar: Sósíalistar, sósíal - demó krat ar, jafnaðarmenn, kommúnistar, búró krat ar og hvað þetta allt heitir . En þeir eru duglegir að „rebranda“ . Ekki hefði gengið upp fyrir Elítuna að nota sömu hugtökin og komm únistarnir í austri notuðu til að ná almennri hylli . Taka þurfti út „kommún- ismi“, bæta við slatta af „markaðs hyggju“ og lofa jafnvel „lýðræði“ (án þess að meina það, auðvitað) . Draga úr „sósíalisti“ og auka „jöfnuð“ . Í stað „alræði öreiganna“ koma „eftirlit“ og „reglur“ . Þetta minnir nokkuð á nýja stefnuskrá Alþýðubandalagsins í nóvember 1991 . Berlínarmúrinn féll í október sama ár og þótti hinum miklu hugsjónamönnum í Alþýðubandalaginu mikilvægt að breyta ímynd flokksins í kjölfarið . Mörður Árnason orðaði þetta nokkuð vel eins og segir í Morgunblaðinu 23 . nóvember 1991: Á landsfundinum fagnaði Mörður Árnason fyrirliggjandi stefnuskrárdrögum og sagði að með samþykkt þeirra væri Alþýðubandalagið að losa sig við kommúníska arfleifð sína . Á undanförnum tíu árum hefði flokkurinn breyst mikið . Nú væri hann að viðurkenna þær breytingar að hann væri ekki lengur komm ún istaflokkur, byltingarflokkur sem Örvar Arnarson Elítusambandið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.