Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurapríl 1968næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    2829301234
    567891011

Morgunblaðið - 09.04.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.04.1968, Blaðsíða 1
32 SIÐIiR ísbjörninn, sem var viö Norðfjörð Hanoi svarar friðar- boðskap Johnsons Undirbúningsviðræður hefjast senn Washington, Tókíó, Moskvu, 8. apríl. NTB-AP. JOHNSON forseti skýrði frá því í dag, að honum hefði borizt svar frá Hanoi- stjórninni við friðarumleitun- um sínum og sagði að Banda- ríkjastjórn mundi bráðlega í samráði við bandamenn sína ákveða tíma og stað und irbúningsviðræðna við full- trúa Norður-Víetnamstjórn- ar. — I tilkynningu Johnson er ekki minnzt á efni orðsendingar Hanoi-stjórnarinnar, en allt bendir til þess, að hún hafi nú svarað tillögu þeirri er Johnson forseti bar fram 3. apríl þess efnis, áð fulltrúar ríkisstjórna Bandaríkjanna og Norður-Víet- nam h*ldi fund með sér til að undirbúa friðarviðræður. — For- setinn gaf í skyn að hann gerði ráð fyrir, að einhvers konar við- ræður yrðu hafnar. Johnson skýrði einnig frá því, að hann mundi halda til búsitað- Frabmhald á bls. 21 Israelsmenn ráð- ast inn í Jórdaníu Veittu skemmdarverkamönnum eftirför. Stórskotahríð sunnan v/ð Dauðavatn Tel Aviv, Amman, 8. apríl. NTB. ÍRAELSKAR þyrlur veittu í dag hóp arabískra skemmdarverka- manna eftirför inn í Jórdaníu og sprengdu í loft upp byggingu á jórdönsku yfirráðasvæði. Áður en skemmdarverkamennirnir lögðu á flótta áttu ísraelskir hermenn í snörpum bardögum við þá fyrir sunnan Dauðahaf, að sögn ísraelsks talsmanns. Að sögn ísraelska talsmanns- ins féllu þrír Arabar, en allir ísraelsku hermennirnir sneru Þessi sérstæða mynd er af "J ísbirninum, sem var við Norðfjörð s.l. sunnudag og er hún tekin af blaðamanni Morgunblaðsins. Á mynd- inni er isbjörninn á hlaup- um á einum jakanum. Sjá grein á bls. 3. Ljósm. Mbl. Árni Johnsen. BANDARIKIN Kyrrt í flestum borgum Sprenging eftir gifurlegar úeirðir — 39 bíða bana Riohmond, Indiana, 8. apríl. (NTB-AP). SPRENGING varð í vopna- smiðju einni í borginni Richmond í Indianariki í Bandaríkjunum á laugardag. Á mánudag var enn verið að grafa í rústunum eftir sprenginguna, og höfðu þá fund- izt 39 lik, en 10-15 manna er saknað. Auk þess hafa rúmiega 100 manns særzt í sprengingunni og stórbruna, sem kviknaði eftir sprenginguna. Þrjú stórhýsi gjöreyðilögðust við sprenginguna og fimm önn- ur skemmdust nokkuð. Slökkvi- og björgunarlið komu strax á vettvang, en erfitt reyndist að ráða niðurlögum eldsins, og tókst það ekki fyrr en á sunnudags- morgun. Var þá hafin leit í rúst unum, og stendur hún enn. 25 híifci beðið bana og hundruð særzt — IUikið eignatjón — Óttazt að það versta sé ekki afstaðið mikill fjöldi hermanna og lög hreyfingarinnar hafa hótað að reglumanna er við öllu bú- eera Þann daS að ..Svörtum Frabmhald á bls. 21 New York, Washington, Memphis, Atlanta, 8. apríl. NTB-AP. KYRRT var í dag í flestum þeim borgum Bandaríkjanna þar sem blökkumenn hafa staðið fyrir óeirðum, íkveikj- um og ránum síðan blökku- mannaleiðtoginn dr. Martin Luther King var skotinn til bana í Memphis á föstudag- inn, en þó er óttast að það versta sé ekki afstaðið. Út- göngubann befur verið fyrir- skipað í mörgum borgum, þar sem ócirðir hafa geisað, og aftur til stöðva sinna. Aðeins fáir hermenn veittu Aröbum aftirför, að sögn talsmannisins, Átök ísraelsku hermannanna og arabísku skemmdaryerka- mannanna áttu sér stað á Wadi Araba-svæðinu, um 50 km fyrir sunnan Dauðahaf. Fyrr í dag skiptust ísraelsmenn og Jórdaníu menn á skotum um 20 'km fyrir norðan Damyia-brúna, og beittu báðir stónskotaliði. Framhald á bls. 31 Forseti Póllands biðst lausnar Varsjá, 8. apríl. NTB. ‘ FORSETI Póllands, Edward I I Ochab, hefur beðizt lausnar | vegna heilubrests, að því er opinberlega var tilkynnt í ' Varsjá í kvöld. í bréfi til þjóð- I þingsins kveðst Ochab ekki ) geta gegnt störfum þar sem i, heilsu hans hafi hrakað. Ochab hefur um árabil þjáðst ' af augnsjúkdómi. Lausnar- ) beiðnin verður væntanlega | rædd í þjóðþinginu, sem kem- , ur saman til tveggja daga ' funda á morgun. ínn. 25 manns hafa beðið bana í óeirðunum, hundruð hafa særzt, að minnsta kosti 10.000 manns hafa verið handteknir og gífur- legt eignatjón hefur orðið vegna íkveikna og rána þótt ekkert yfirlit liggi fyrir um tjónið enn sem komið er. Dómsmálaráðherr- ann, Ramsey Clark varaði í gær blökkumenn alvarlega við því að hlíta þeirri áskorun blökku- mannaleiðtogans Stokeley Car- michaels að vopnbúast og hefna dauða dr. Kings. Útför dr. Kings verður gerð á morgun og fylgismenn „Black Power“— Búizt v/ð hand- töku í King-málinu Washington, 8. apríl. NTB. Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, Ramsey Clark, sagði í dag, a'ð yfirvöldin hefðu komizt yfir nafn manns þess, er þau grunaðu um morðið á dr. Martin Luther King, og lét í ljós von um, að hann yrði fljótlega handtekinn. Hringurinn Framhald á bls. 2

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 73. tölublað (09.04.1968)
https://timarit.is/issue/113762

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

73. tölublað (09.04.1968)

Aðgerðir: