Tíminn - 05.05.1960, Page 7

Tíminn - 05.05.1960, Page 7
rílttlífN, fimmtudaginn 5. maí 1960. 7 Núverandi niðurgreiðsl- ur nema 287,4 millj. Upplýsingar viSskiptamáIaráí>h. á Alþingi í gær í sambandi vií fyrirspurnir Halldórs E. SiguríSs- sonar og Asgeirs Bjarinasonar Fyrir nokkru báru þeir Halldór E. Sigurðsson og Ás- geir Bjarnason fram fyrir- spurn til ríkisstjórnarinnar um niðurgreiðslu á vöruverði. Fyrirspurnin var í tveimur lið- um og hljóðaði þannig: 1. Hvaða vörutegundir eru HAGSTOFA ÍSLANDS Áætlun um útgjöld ríkissjóðs til niðurgreiðslu nevzluvara. nú greiddar niður og hve miklu nemur niðurgreiðslan á hverri vörutegund, miðað við kg. eða lítra? 2. Hvað er áætlað að niður- greiðsla á hverri vörutegund nemi miklu samtals á yfir- r.tandandi ári? Reykjanesbraut gangi fyrir Umr. um frv. Jóns Skaftasonar og Geirs Gunfnarssonar Niðurgr. Árskostn. Kostn. 1960 á einingu miðað við skv. því Áætlað 2. rnaí niðurgr. sem niðurgr. ársmagn 1960 2. maí 1960 er á hverjum 1960 og ársmagn tíma 1 2 3 4 A. Niðurgreiðslur virkar í maíbyrjun 1960: Dilika- og geldfjárkjöt 8.850’ tonn 9.53 65.280 65.280 Ærkjöt 350 — 3.80 1.330 1.330 Geymslukostn. á kjöti — — 6.000 6.000 JVljólk frá mjólkurb. 33 miHj. kr. 2.53 83.490 83.796 — seld beint til neyt. 6 — — 1.61 9.660 9.570 Rjómi, frá 1. marz 1960 1 miUj. 1. 0.60 600 500 Undanrenna 800 þús. 1. 0.16 128 124 Smjör 1.100 tonn 34.35 37.785 36.979 Skyr 1.930 — 0.80 1.544 1.496 Mjólkurostur 650 — 5.25 3.413 3.380 Mysuostur 47 — 2.50 118 112 Nýmjólkurduft 70 — 4.55 319 312 Unda'nrennuduft 120 — 1.50 180 175 Niðursoðin mjólk 150 þús. 1. 0.56 84 82 Kartöflur 17.700 tonn 2.40 18.480 16.884 Geymslukostn kartaflna — 900 900 Smjöirlíki 2.100 — 7.99 16.779 16.115 Saltfiskur 900 — 6.30 5.670 5.670 Þorskur, nýr 2.000 — 1.90 3.800 3.675 Ýsa, ný 4.00 — 1.60 6.400 6.260 20.,6%, niðurgreiðla á fob- verði kaffis frá 8.. apríl 1960 1J350 — — 8.150 6.400 S j úkrasamlagsiðg jöld — — 16.200 16.200 Samtals A-liður 286.310 281.190 Eins og áður hefur verið frá skýrt hér i blaðinu flytja þeir Jón Skaftason og Geir Gunn- arsson frv. um að leggja skuli steinsteyptan veg frá Álfta- nesvegamótum um Keflavík og Garð til Sandgerðis. Frumvarp þetta var til 1. umræðu í neðri deild á mánu dag og mælti Jón Skaftason fyrir því. Benti hann á, að þjóðvegakerfið væri víða í slæmu ástandi og mundi að því reka, að ekki yrði komizt hjá að setja slitlag úr varan legu efni á aðal umferðaveg ina. Malarvegir, sem undir- lagðir væru umferð yfir 1000 bíla á dag, gætu aldrei veriö í góðu lagi. Um Reykjanes- braut færu þó daglega mun fleiri bílar en það. Mælti allt með því, að hún sæti fyrir öðrum vegum með að verða steypt. Hér kæmi enn til, að | innan fárra ára mætti gera' ráð fyrir, að Keflavíkurflug- völlur yrði aðalvöllur lands- ins, bæði fyrir millilandaflug og innanlandsflug. Flestir væru þeirrar skoðunar, að Reykjavíkurflugvöllur yrði ekki lengi notaður úr þessu. I Hann væri brátt kominn inn | í mið.ian bæ. Þótt talað væri | fyrir breytingartillögu um að umbætur þessar skyldu einn ig ná til Hafnarfjarðarvegar og virtist þannig líta svo á, að þótt Reykjaneskjördæmi ætti 3 ráðherra í ríkisstjórn og þar á meðal 2 úr Alþýðu- flokknum, þá veitti ekki af að ýta við þeim. öðrum þjóðvegum um að verða steypt og væri ekki lítils virði að fá slíkt fram, þó að fyrir lægi almennt orðuð framkvæmdaáætlun um að steypa skuli helztu þjóðvegi landsins. Unnar Stefánsson sagðist vilja vekja athygli á lögum frá 1946 um Austurveg, þar sem mælt væri fyrir um að hann skyldi varinn slitlagi úr Jón Skaftason minnti á, að steinsteypu og fungerður á næstu 7 arum fra 1946 að tillaga sú, sem forsætisráð- herra flutti, hefði verið sam- einuð annarri tillögu um at- hugun á því, hvaða vegi skyldi steypa á næstu árum. Þrátt fyrir tillögu ráðherrans hefði því ekkert ákveðið legið fyrir um málið og því ekki óeðli- legt að frumvarpið væri flutt. Þrátt fyrir nálega' 40 ára þing mennsku ráðherrans fyrir telja- Talaði um að tekið yrði lán til þess að ganga frá þessu verki. Forsœtisráðherra kvaðst vænta, að að því ræki, að hugmyndin um að steypa Austurveg og Hafnarfjarðar- veg fengju nægilegt fylgi á þingi. Af áliti vegamálastjóra er ljóst, sagði ráðherrann, að Reykjanes væri þessi vegur hann vill láta það skiljast, enn versti þjóðvegur á land- að' Rreykjanesbraut sitji fyrir inu. Með flutningi frumvarps! öðrum vegum um að verða ins ætti að reyna að fá það I stej^pt. viðurkennt, að eðlilegt væri Málinu vísað til 2. umræðu að Reykjanesbraut sæti fyrir og samgöngumálanefndar. Athugun á flugvélakaupum Tillaffa Sig'urvins Einarssonar Sigurvin Einarsson hefur jum nyjan flugvöll á Álfta- i ’agt fram á Alþingi tillögu til nesi mundi verða bið á bygg i þmgsályktunar um flugsam ingu hans, enda mörg hundr j göngur og er hún svohjóð- uð millj. kr. fyrirtæki og aðianr.-i: því ræki einnig, að vöxtur | „Alþingi skorar á ríkis- vélum verði tií jafnalmennra nota og flug með sjóflugvél- um hefur verið fram að þessu í sumum landshlutum. Á tveimur þingum, 1958 og 1959, voru samþykktar þings- Reykjavíkur færi að þrengja ! stjórnina, að leitast við að fá ályktunartillögur um flugsam að honum þar. Þannig rynnu; fullnægjandi upplýsingar um öll rök undir þá skoðun, að Það þegar á þessu ári hvor B. Niðurgreiðsla, sem hefur verið felld niður: Niðurgreiðsla á ull og gærúm og skinnum, sem felld var niður frá 1. maí 1960 Niðurgreiðsla á mann.eldiskorni, kaffi og syíkri á tímaliiUnu febr- úarlok — 8. apríl 1960 Afls 3.000 3.2B9 286.310 287.429 Reykj anesbraut bæri að steypa fyrstan ísl. þjóðvega. Forsætisráðherra benti á að hann hefði á síðasta þingi flutt þingsályktunartillögu um þetta mál og hefði sú til- ! laga verið afgreidd á jákvæð | an hátt af fjárveitinganefnd. j Síðan ég flutti þessa tilíögu j hef ég komizt í enn betri að- i stöðu til þess að sjá mínum málum borgiö, sagði ráðherr- *Hér er ekki talin niðurgreiðsla í lið B. Tll viðbótar þvi, sem nú hefur verið gerð grein fyrir, skal það upp- lýst, að rikisstjórnin ákvað um leið og efnahagsmálalögin voru sett, að greiða niður innfluttan fóðurbætir og tilbúinn áburð svarandi til þess, að ,,yfirfærslugjald“ á þessum vörum hækkaði úr 55% í 90%, en ekki í 133% eins og almennt átti sér stað. Hefur þetta verið framkvæmt á þann hátt, að fob-verð þessara vara er greitt niður um 18.61%. Kostnaður við þetta í ár er áætlaður sem hér segir: Niðurgreiðsla á influttum fóðurvörum — - — tilb. áburði 10.0 milj. kr. 6.0 — — Alls 16..0 miUj. kr. Hér er ekki um að ræða viðbót við áður greindan niðurgreiðslukostnað, þar eð ríkisstjórnin ákvað um leið og þessi niðurgreiðsla kom til fram- kvæmda, að niðurgreiðsla á landbúnaðarvörum til neytenda skyldi verða lækkuð sem henni svarar. Er gert ráð fyrir, að niðurgreiðsla á landbúnað- arvörum til neytenda verði lækkuð um sömu tölu vísitölustiga og niður- greiðsla innflutts fóðurs og áburðar nemur. Fyrirspurn þessi var tekin til umræðu í sameinuðu þingi í gær og mælti Ásgeir Bjarna son fyrir henni. Kvað hann það vekja athygli manna og ugg hvað niðurgreiðslurnar væru orðnar miklar og færu vaxandi. Viðskiptamálaráðherra svar aði fyrirspurninni með því að De Haveland - Caribou-flug vélar, sem framleiddar hafa verið í Kanada á undanförn um árum, henti íslendingum til innanlandsflugs betur en aðrar flugvélar, m. a. hvort þær geti orðið til almennari nota og sparað fjármagn í byggingu flugvalla.“ f greinargerð segir: Eins og kunnugt er, mun notkun sjóflugvéla í innan- um fyndist þetta óþarfa af skiptasemi um „sin“ mál. Benedikt Gröndal mælti lesa fyrir þingheimi eftirfar- andi skýrslu: Ásgeir Bjarnason þakkaði ráðherra upplýsingamar. Það hefði þó ekki komið frarn í orðum hans á hvaða matvör- um niðurgreiðslur yrðu lækk aðar. Væri æskilegt að fá það upplýst. Ásgeir kvaðst alltaf hafa talið niðurgreiðslur við sjárverðar og færi sú hætta vaxandi eftir því sem þær væru auknar meira. Ráðherra sagðist ekki geta svarað því á þessu stigi á hvaða vörutegundum niður- greiðslur yrðu lækkaðar. ann. Eg skal passa þetta mál. i landsflugi hér á landi falla Mátti skilja á Ólafi, að hon- ! niður með öllu innan skamms. Sú eina flugvél af þessari gerð sem enn er hér í notkun til fólksflutninga er orðin svo gömul, að hennar mun ekki njóta lengi við úr þessu. Hins vegar eru sjóflugvélar ekki lengur framleiddar í heimin um, svo að ekki verður um endumýjun flugvéla af þeirri gerð að ræða. Um leið og sjóflugvélar falla úr sögunni, skapast erf- iðleikar i flugsamgöngum þeirra landshluta, sem enga eða ófullnægjandi flugvelli hafa fyrir þær flugvélar, sem nú annast innanlandsflug. Flugvellir fyrir Dakota- og Skymaster-flugvélar em mik il mannvirki og dýr, og mun langur tími líða þar til þeir verða komnir svo víða hér á landi, að flug með landflug- göngur. Sú fyrri var um það að fela ríkisstjórninni að láta rannsaka, hvemig flugsam- göngum Vestfirðinga verði hagkvæmast fyrir komið og hvort núverandi sjúkraflug- vellir á Vestfjörðum geti full- nægt landflugvélum, svo að almenn not verði að flugsam göngum þar vestra. Síðari þingsályktunartillag an var áskorun til ríkisstjórn arinnar um það að láta fara fram athugun á nýjungum í smíði farþegaflugvéla, sem hentugar væru til innanlands flugs hér á landi og snarað gætu fé við byggingu flug- valla. Samkvæmt þessum þings- ályktunartillögum létu fyrr- verandi ríkisstjórnir, 1958 og 1959, athuga þetta mál. Fólu þær flugráði að kynna sér nýj ungar á þessu sviði, er að gagni gætu komið fyrir íslend inga. Nefnd frá flugráði, sem framkvæmdi þessa athugun, segir í skýrslu sinni til ríkis- stjórnarinnar 15. nóv. 1958: „Nú er t. d. byrjað að fram- leiða i Kanada flugvél af teg- undinni De Haveland Caribou sem virðist vera hin ákjósan- legasta til notkunar á stutt- ar flugbrautir”. Höfuðkostur þessarar flug- vélar er talinn sá, að henni (Framiha'ld á 3. síðu).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.