Tíminn - 10.06.1960, Blaðsíða 4
I
4
t
Tl.nyjy't?, föstudaginn io. júní;;1960.
r
, mannskæðasta villidýr
Afríku, en Ijénið nr. 3 í röðinni
um yfir hættuleg dýr. Nashyrning-
ur og hlébarði eru nr. 4 og 5.
Særður fill, sem leggur til árásar,
gengur hremt til verks. Hann
kastar manninum til jarðar með
rananum og yfirgefur sjaldan fórn
ardýr sitt fyrr en hvert bein í
skrokk manns'ins er bro'tið.
Fíll nokkur batt snúðugan enda
á líf ensks kapteins, sem hafði
gerzt bóndi í Afríku. Fíliinn réðst
á kapteininn, lyfti honum upp
með rananum og sló honum 3—4
sinnum við tié. Hann dó daginn
eftir af sárum kvöium. Þegar erfða
skrá hans var opnuð kom í Ijós
að hann hafði ánafnað fílunum
hina s'tóru landareign sína.
Nashyrningarnir iilvígir
Sérlega hættulegt er að elta
nashyrninga. Reyndir veiðimenn
ráða eindregið frá því að skjóta
r.ashyrninga, ef menn eru ekki
vissir um að fyrsta skotið drepi
dýrið á stundinni. Særður nas-
byrningur hleypur fra,m eins og
eimlest.
Fyrir fyrri heimsstyrjöld á þeim
tíma, sem veiðin var ekki undir
eftirliti' og ábyrgðarlausir veiði-
menn ollu tjóni á dýralífi Afríku,
1 var belgískur prins að veiðum í
Kenya með konu sinni. Nashyrfi-
ingur réðsf skyndilega og óvænt
á veiðiflokkinn og drap konuna.
Prinsinn sór þess dýran eið, að
helga líf sitt nashyrningaveiði og
honum heppnaðist að leggja níu-
tíu og níu nashyrninga að velli.
En hann náði ekki í þann hundr
aðasta. Það rak þvert á móti hið
hálfs annars metra langa horn sitt
í gegnum hann.
Á hverju ári eiga slöngur sök á
dauða 100.000 manns um heim all-
an.
Sala er örugg hjá okkur.
Símar 19092 og 18966.
Bifreiðasalan
Ingólfsstræti 9
Sagt hefur verið að
Afríku væru við að deyja út.
Þetta er ekki rétt. Sannleik-
urinn er sá, að það er meira
um villidýr í Afríku nú en
nokkru sinni fyrr, á þessari
öld. Fóik, sem kunnugt er
dýralífi Afríku segir að svo
mikið sé um dýr í Afríku, að
nauðsynlegt sé að skjóta þau,
vegna þess að hinir vaxandi
dýraflokkar eyðileggja akra
innfæddra og ógna lífi þeirra.
að hitta dýr á þessari ferð. Drep-
ist sá maður, sem ljónið ræðst á,
ekki st-rax, láta klær dýrsins eftir
I ótal bakteríur í sárunum. Inn-
sprautun við stífkrampa er frum-
skilyrðið til að maðurinn komisf
lifs af. Fæstir hinna innfæddu
komast strax -undir læknishendur
þannig að innfæddur, sem ljón
ræðst á er oftast öruggt fórnar-
lam-b dauðans.
Fíllinn hættulegastur
En ljónið er ekki hættulegasta
dýrið. Það er fíllinn, sem hefur
flest mannslífin á samvizkunni.
Næs-t fílnum kemur vísundurinn,
en Ijónið er -númer þrjú á listan-
Traðkaður í hel
KAHLA-postulínsvörur
Höfum veniulega
á lager hinar eftirsottu
K A H L A - postuiinsvörur
SYNISHORN
AVALLT
FYRIRLIGGJANDI
Það er enn rúm fyrir veiðimann
inn í Afríku og það eru not fyrir
hann. Og að vera veiðimaður er
ekki hættulaust. Kjarkur, og ein-
beitni eru nauðsynlegir eiginleik-
ar þeim, sem vill veiða hin villtu
dýr Afríku. Og vei þeim vesalin-g,
sem fer á veiðar í Afríku án þéss-
ara eiginleika. Það getur farið
fyrir honum eins og Holllendingn
um Ledebur, sem fyrir fáum ár-
um fór til Afríku á sínar fyrstu
fíiaveiðar. Það varð hans síðasta
veiðiferð, því að framtafcssemin
brást honum á úrslitastundu og
særður fíll traðkaði hann í hel.
Drepa hundruð
Það getur einnig farið fyrir hon
um eins og þýzka lækninum Gud-
berth. Hann hafði farið á vísunda
veiðai' með fvei-mur svertingjum
og annar svertinginn var' svo ó-
lánssamur að særa stóran vísund.
Dýrið lagði strax til árásar, drap
annan svertingjann og særði dr.
Gudberth hættulega. Hinum særða
manni tókst þó að leggja dýrið að
velli, en hann lá sjálfur hjálpar-
vana og helsærður. Það var langt
ti; næstu byg-gðar og sem læk-nir
vissi dr. Gudberth að öll von var
úti. Þess vegna skaut hann sig.
Villtir vísundar drepa eða særa
fieiri hundruð manns á hverju
ári.
Mannskæð Ijón á vakki
Fyrir nokkrum árum fékk flokk
ur vísunda nálægt Thompsonfos's-
Slangan drepur um 100.000 manns
árlega.
unum í Austur-Afríku óskiljan-
lega eyðil-egigifngai'hvöt. Flokk-ur-
inn réðst inn í þorpin, eyðilagði
kofa, drap og særði innfædda.
Samkvæmt skipun ríkisstjórnar-
innar voru allir vísundarnir 200
að tölu skotnir.
Ljónið mannskæða tilheyrir
ekki fortíðinni. í hinu fræga
Tsavohéraði í Kenya, þar sem tvö
Ijón á dögum heims'styrjaldarinn-
ar fyrri drápu marga innfædda
eru mannskæð ljón á vakki. T.d.
drap Ijón fyrir 5—6 árum síðan á
tveimur dögum þrjá karlmenn,
konu og eitt barn.
Guy Muldoon enskur veiðimað-.
ur hefur sagt frá slíkum mann-
ætum í Nyasalandi. Tveir reyndir
veiðimenn tóku að sér að binda
endi á þá skelfin-gu, sem Ijón olli-
í héraðinu og hófu leit að því.
60 kílómetrar á klukkustund
Ei' mennirnir þrír fyrsta kvöldið
sátu fyrir framan tjald sit-t og
drukku kvöldteið, læddist ljónið
inn í tjaldið réðst á bankamann-
inn og dró hann inn í skóginn,
áður en veiðimennirnir gátu
hreyft sig.
Ljón nær um 60 kílómetra
hraða á klukkustund. Það þarf
styrkar hendur og sbörp au-gu til
Ljónið er nr. 3 á listanum yfir hin hættulegu vlllWýr Afríku.