Tíminn - 10.06.1960, Blaðsíða 16
/
mmmsm
m- É6ff.
Snúa baki við skðmt»-
inni og ganga á braut
Hernáms&ftíístæfoo gar eírva til mótmælagöagu
frá Keiavík tfl Reykjavíkur
Níheoiai Gedda og SHna BrrHa Melander.
Gedda og Melander, nýir
gestir á listahátíðina
í kvötd f-ru'msýnir Þjóðleik-
húsið áperuna Rigoletto með
Guðmund Jónsson ásamt
tveimur erlendum gestum 1
aðalhlutverkum. Hinir er-
lendu gestir' eru þau Stina
Britta Melander og Nikolai
Gedda, bæði sænsk, en hafa
getið sér mesta frægð við ó-
peruhús annars staðar í Evr-
ópu og í Ameríku
Útlendu söngvararnir komu
báðir til landsins í vikunni, Mel-
ander á þriðjudag og Nikolai
Gedda í fyrrinótt. f gær gafst
fréttamönnum kostur á að. ræða
við gestina ásamt þjóðleikhús-
stjóra. Ni'kolai Gedda er heims-
kvnnur söngvari, og hefur hann
sungið við Metropolitan-óperuna í
New York síðustu fjögur árin og
hverfur þangað aftur í haust. j
Gedda hóf söngferil sinn við Stokk j
hólmsóperuna, en hefur síðan
sungið við Scala-óperuna í Mílanó;
og Stóru-Óperuna í París aukj
Metropolitan þar sem hann hefur|
verið 1. tenór undanfarið. Hann;
kvaðst eiga þrjátíu ára söngferil j
að þaki, söng fyrst opinberlega 5
ára gamalL en 28 ára að aldri
vann hann sér fyrst frægðarorð
srm óperusöngvari. Hann mun
syngja hér hlutverk hertogans í
Pigoletto, en aðeins tvisvar sinn-
um og tekur síðan ungur sænsk-
ur tenór, Sven Erik Vikström, við
h/utverki hans. Gedda kvaðst
fagna þessu fekifæri til að heim-
sæfíja ísiand og vonaði að sér gæf
ist kostur að koma hér aftur síðar.
Landkynrving
Stina Britta Melander syngur
hlutverk Gildu, en hún er lerkhúss
gestum góðkunn frá fyrri heim-
sóknum, hefur komið hér þrisvar
áður og söng síðast í Kátu ekkj-
unni 1957. „Mér finnst ég næst-
um eiga heima á íslandi, sagði
hún, kann alltaf vel við mig hér
og á hér vini og samstarfsmeiHi
frá fornu farr.“ Hún hefur á und-
anförnum ánim unnið sér miklar
vinsældir og viðurkenningu í
Þýzkalandi, söng m.a. La Traviata
(<Framhald á 15. síðu).
skýrðu frá undirbúningi göngunn-
j ar. Hafði Einar Bragi sfeáid einfe-
j um orð fyrir þeim. Hann sagði
| svo frá að gangan væri gengin til
að undir^srika kröfuna um brott-
Eins og Tíminn skýrði frá för Bandaríkjahers á íslandi og
í gær standa nú fyrir dyrum jafnframt tíl að minnast 20 ára
nýjar mótmælaaðgerðir her- heísetu a íslandi. Hefur verið
r , . . ikiorm undirbuningsnefnd til að
namsandstæðinga i Reykja-1 standa fyrIr göngunni og hvetja
vík gegn hersetu Bandaríkja- menn til þátttöku, og skipa hana
nvatwia 1 Keflavík. Eru það eftirtaldir: Olafur Pálmason, Hann
saíMÖkin ,,Friðlýst land“ sem es Sigfússon, Þorvarður Örnólfs-
stn-nd-a fynr motmælum, og,Vigar. Einar Bra,gi) Tryggvi Em.
mu-nu þau efla til mótmæla-j iisson, Jónas Árnason. Ása Otte-
göngu frá Kefiaví-kurflugvelli sen, Ragnar Arnalds, Björn Þor-
til Roykjavíkiw 19 júní n.k. j ?!einfKári Arnórsson og
_ ,, J .. . , I Kjartan Olafsson. Hefur nefndin
Lykur gongunm væntanlega. skrifstofu tii skipulagningar að
með fundi 1 Reykjavík þá um: Mjóstræti 3 (sími 23647, opið 5—
kvötdið. j 10 síðd.) Verða þar veittar allar
Fyrirsvarsmenn S'amtakanna : uPP‘ý«ngar u™ gönguna.
ræddu við blaðamenn í gær og (Framhaid á 15 siðu)
Skilið Eichmann strax
ella kærnm við til S. Þ.
Viðbrögí Argeirtmustjórnar vekja undrun
Sendiherrann í ísrael kvaddur heim
Skýfað
Austan gola eða katdi,
skýjað, en senniiega út-
komulaust. Þannig hjóðar
spá dagsins, en vonandi
birtir upp um helgina, svo
skrifstofublaekur fái vita-
mm í magann sinn mjóa.
Þrjár mílljónir Frakka
í verkfalli þessa viku
NTB—París, 9. júní. — Á
morgun hafa opinberir starfs-
menn í Frakklandi boðað sól-
arhrings verkfall og nær það
til 1,3 milljóna manna. Ríkis-
stjórnin hélt fund í gær og
kom með það tilboð að laun
opinberra starfsmanna skyldu
hækka um 5% á þessu starfs-
ári í þremur áföngum og jafn-
framt skyldi taka launakjör
fyrir 1961 til athugunar og
samræmingar.
Talsmaðurinn sagöi, að
eklti hefði komið til umræðu
að grípa til neinna refsiað-
gerða gegn verkfallsmönnum.
Stjórnin teldi þó, að skyndi-
verkföll þau, sem boöaö heí-ur
verið tu síðustu vikurnar
væru ólögleg.
Óánægja vaxandi
- Skyndiverkföll hafa gerzt
mjög tíð siðustu vikurnar og
breiðzt til æ fleiri starfs-
greina. Yfirleitt gætir vax-
andi gremju meðal allra laun
þega yfir lélegum launakjör-
um. Ekki er þó enn um sam-
ræmdar aðgerðir verkalýðs-
samtakanna að ræða. Sum
fagsamböndin gera kröfu um
styttan vinnutíma, önnur um
hækkun einstakra launa-
flokka, enn önnur krefjast
launahækkana fyrir alla
starfshópa innan ákveðinna
g-reina.
Stj'órnin hefur hingað til
verið mjög fálmandi og hik-
andi í launamálunum. Hún
hefur haldið sig við það meg
inatriði að laun skyldu ekki
hækka, þrátt fyrir vaxandi
dýrtíð. Þess sjást nú merki,
ag stjórnin er farin að hafa
áhyggjur af óánægju almenn
ings í þessu efni. Skyndiverk-
föllin verka mjög truflandi á
allt atvinnu- og framleiðslu-
kerfi landsins. Takist verkfall
ið á morgun eins og til stend
ur, munu samtals þrjár mill-
jónir manna hafa verið í verk
falli í Prafeklandi þessa viku.
NTB—Tel Aviv, 9. jóní. —
Viðbrögð Argenfínustfórnar í
Eichmann-má'linu komu stjórn
fsraels mjög á óvarf, sagjSi
talsmaður í Tel Aviv í kvöld.
Argentínusfjórn krefst þess
umbúðalausf, aS Eicbmann
verði skilaS affur ftl Argent-
ínu og telur, aS ísraelsstfórn
hafi framiS hiS grófasfa brot
á sjálfstæði landsins og al-
þjóSalögum meS því aS hand-
taka hann í Argentínu án vit-
undar yfirvalda þar og ffytja
meS leynd úr landi. BeygSi
ísraelsstjórn sig ekki verði
málið kært til S.Þ
Ben Gurion forsætisráð-
herra var sagður vera að
kynna sér orðsendingu Argen
tínustórnar. Talið er mjög
ósennilegt, að stjórnin taki í
mál að sleppa Eichmann. Áð-
ur hafði ísraelstjórn beðið
Argentínustjóm afsökunar á
því, ef um skerðingu á full-
veldi hefði verið að ræða, en
bað stjórnina jafnframt að
taka tillit til þess að Eich-
mann væri óvéfengjanlega
valdur að dauða milljóna Gyð
inga.
j
Sendiherrann kvaddur heim
Argentínustjórn virðist
taka sér mál þetta mjög
nærri, þvi að hún lét sendi-
herra sinn afhenda áður-
nefnda orðsendingu í dag, en
skipaði honum síðan að búast
til heimferðar í skyndi. Ekki
er tekið fram hvort hér sé um
stjórnmálaslit að ræöa, en
virðist vera hótun í þá átt.
Talsma'ður í Buenos Aires
sagði, að sendiherrann ætti
að taka við nýjum fyrirmæl-
um, en viðurkenndi, að kom-
ið hefði til orða að kveðja
hann heim fyrir fullt og allt.
Hótun Argentínu um að
kæra málið til S.Þ. hefur vak
Gh-amhald á 1S síSn).