Tíminn - 10.06.1960, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.06.1960, Blaðsíða 12
12 TÍMINN, föstudagiiui 10. júní 1060. RITSTJÓRI: HALLUR SÍMONARSON Norðmenn sigruðu íslendinga 4-0 munalega lélegum landsleik í Osló í í frá gær íslenzka liðið miklu lakara en í fyrra, segir norska fréttastofan NTB. - Mörkin gátu verið miklu fleiri. - 1 fyrir leik sinn í marki, og einnig þeim Rúnari Guðmannssyni og Sveini Teitssyni. En af lýsingu Sigurðar mátti greina, að Norð- menn hefðu mikla yfirburði í leiknum — og hvað eftir annað „Þetta er einn af verri landsleikium íslendinga, sem ég hef horft á", sagði Sigurður SigurSsson í lýsingu sinni á landsleik Norðmanna og íslendinga í Osló í gær Norðmenn sigruðu með 4—0 í afar lélegum leik, eftir því, sem norska fréttastofan NTB sendi skeyti um í gær. Ef norsku leik- mennirnir hefðu eitthvað kunnað fvrir sér fyrir framan mark hefðu mörkin allt eins getað orðið 14. Mjög fátt á- horfenda var á leikvanginum — minnsti áhorfendafjöldi, sem verið hefur á landsleik í Osló eftir styrjöldina, og átti veðrið sinn bátt í bví, en dumbungsveður með rginingarskúr- um var í Osló í gær. Hér fer á eftir útdráttur t úr1 lék þá fram með knöttinn og gaf fréttaskeyti, sem blaðinu barst* frá til Gunnars Dybwad, sem tók NTB í gærkvöldi: Fvrsta markið knöttinn nrður, og skoraði með var skorað eftir 10 mínútur. Axel fastri hægri fótar spyrnu. Síðasta Berg lék þá skemmtilega upp markið var skorað á 38. mín. úr vinslri kantinn og gaf fyrir til vítaspyrnu. Knötturinn var þá á hins útherjans, Björns Borgen, leið í íslenzka markið, þegar sem skoraði örugglega af 7—8 m vinstri bakvörðurinn, Árni Njáis- færi. Annað markið var skorað son, sló hann frá á marklínunni eftir 43 mínútur. Erik Engsmyr með hendinni. Ragnar Larsen, var maðurinn á bak við það, og vinstri bakvörður, tók vítaspyrn- miðherjinn Rolf Björn Backe una og skoraði örugglega. þurfti ekki nema ýta knettinum1 yfir marklínuna eftir sendingu' Engsmyhr. Þriðja markið var skorað, þegar rúmur hálftími var af síðari hálfleik. Arne Natland Helgi Ðan. bezfur Um íslenzku leikmennina segir út, en eftir marktækifærum að dæma hefðu mörkin átt að vera 14. Ef framherjarnir nýta ekki betur tækifærin í framtíðinni fá þeir vart svona mörg mörk samanlagt í þeim landsleikjum, sem eftir eru í sumar. Axel Berg misnotaði þannig fjögur upplögð tækifæri í fyrri hálfleik á furðu legan hátt og tvö önnur í þeim síðari, og sama er að segja um Bjöm Backe og Erik Engsmyhr. Sem betur fer fyrir Norðmenn, segir NTB, er Gunnar Dybwad kominn aftur frá Svíþjóð og fær hann mikið hrós fyrir leik sinn, og sagt, að hann hafi verið bezti leikmaðurinn á vellinum. En yfirleitt er norska liðið gagn rýnt mjög af fréttastofunni. Lýsing Sigurðar Siguiður Sigurðsson lýsti leikn- u m — og sagði hann meðal annars að Norðmenn hefðu haft yfirburði allan fyrri hálfleikinn. „íslend- ingar unnu hlutkestið, og það er það eina, sem þeir hafa unnið hingað tii“ sagði Sigurður, þegar nokkuð var liðið á síðari hálfleik- NTB þetta: í íslenzka liðinu lék inn. Tvö mörk voru skoruð í fyrri Þrjú ný * Islandsmet A sundmeistaramóti Islands sundhöll Hafnarf jarðlar í gæiv: niiklu lakara en kvöldi, voru sett þrjú ný fs-| landsmet. Sigurður Sigurösson, Akranesi, synti 200 m. bringu- sund á 2:42.5 mín. og er það sekúndubroti ebtra en íslands- met Sigurðar Þingeyings. Guð- mundur Gíslason, Reykjavík, synti 100 m. skriðsund á 57.8 sek. — um 4/10 betra, en eldra metið, sem hann átti sjálfur, og A-sveit Reykjavíkur setti íslands met í 4x100 m. skriðsundi karla á 4:16.7 mín. i markvörðurinn, Helgi Daníelsson mjög vel og bjar’gaði liði sínu frá miklu tapi. Bakverðirnir Hreiðar Ársælsson og Árni Njálsson voru tveir fljótir leikmenn, sem ekki létu kantmenn Norðmanna hlaupa frá sér, en að öðru leyti var liðið lélegt. Framverðimir stóðu ekki í stöðum sínum, og framherjarnir höfðu aldrei nokkra möguleika til að sýna hvað í þeim býr. Að öllu samanlögðu var íslenzka liðið í fyrra. hálflei'k, og sagði Sigurður að þau hefðu verið algerlega óverjandi, fyrir Helga Daníelsson. Annars hrósaði Sigurður Helga mjög' HELGI DANIELSSON — fékk nóg að gera misnotuðu þeir upplögð tækifæri — eða dauðafæri — við íslenzka markið. Hins vegar voru upphlaup ís- lenzka liðsins mjög fá og strjál. Einasta virkilega góða tækifærið fékk Ingvar Elíasson fyrst í síðari hálfleik, er hann stóð einn með knöttinn fyrir opnu marki." En hann ýtti knettinum til mark- mannsims, elns og hann væri samherji“ sagði Sigurður í Iýs- ingu sinni — og þar fór einasta tækifæri íslands í leiknum til að skora forgörðum. Af því, sem hér hefur komið fram á undan, er greinilegf, að þessi landsleik ur hefur verið mjög slakur af hálfu okkar manna, og hætt við, að sá góði orðstír, sém landsliðið gat sér í fyrra sumar, sé nú rokinn út í veður og vind. Illa hefur Ríkarð Jónsson nú vantað til að koma krafti og fjöri í íslenzka liðið. En það þýðir ekki að gráta orðinn hlut, og við skulum vona, að ís- lenzka landsliðið hafi ein- hvern lærdóm hlotið í þess- um leik, svo það megi verða samstilltara til átaka í þeim tveimur landsleikjum, sem eftir eru í sumar. Dynamo sigraði Fram með 9:0 Dynamo Moskva lék sinn síðasta leik hér í fyrrakvöld Um leikinn í heild segir NTB, gegn gestgjöfunum, Fram, og aö knattspyrnulega seö hafi . *. «. n n , .. . hann veriö langt frá því a« vera s,9ra®' með 9“°‘ Le.kurmn viöunandi, og sjaldan hafi norsk- var ^ra upphafi til loka hreinn ir áhorfendur yfirgefið leikvang einstefnuakstur, og það svo, mn jafn oanægðir eftir sigur í landsleik. Norska liðið lék aðeins aS Russunum þótti nóg af vel fyrstu mínúturnar, en síðan svo góSu um tíma, og tóku hafði verið sorglegt að sjá það gegn hinu frámunalega lélega ís- Pa UPP gongu-knattspyrnu. Ienzka Iiði. f sjálfu sér lítur Samt sem áður skoruðu þeir markamunurinn 4—0 ekki illa ... , , . ______________________ mork a þeim tima. Þessi heimsókn Dynamo Moskva, | sem leikmenn Dynamo „keyrðu“ frægasta liðs Rússlands, hefur a£ fullum krafti allan leikinn. fært okkur sönnur á hvar við Þegar þess er gætt, að margar stöndum knattspymulega séð í Evrópuþjóðir, já, mjög margar, dag — og sá samjöfnuður, sem eiga sterkari liðum á að skipa en við höfum fengið, er hreint ekki R.ússar, sést hve óendanlega slakir uppörvandi fyrir íslenzka knatt- við erum í þessari íþróttagrein. spyrnumesnn. Það eT staðreynd, þó hiklausí megi segja, að einhver að getan er sáralítil. Aðeins einn framför hafi verið síðustu árin. leikur skilur eitthvað eftir í minn-.| Rússum tókst ekki að komast í ir.gu manns af þessum þremur úrslitakeppn; Ólympíuleikanna í leikjum Dynamo — en það er Róm, en þeir lentu í riðli með leikurinn gegn KR, sem Rússamir unnu með 6—0, og það var ein- asti leikurinn í heimsókninni, þar Geir Kristjánsson var bezti maður Fram í ieiknum í fyrrakvöld, enda fékkhann næg tækifæri til a3 sýna snilld sína. Hér sést hann verjast spyrnu frá einum Rússanum. Ljósmynd: Guðjón Einarsson. Búlgörum, sem sigruðu í riðlin- um, og Rúmenum og urðu ekki ,feitir“ af sams'kiptunum við þess ar þjóðir á knaibtspyrnusviðinu. Og þó eni þetta meðal óþekktari knattspyrnuþjóða Evrópu, og lið þeirra standa engan veginn ung- verskum, frönskum, spönskum, sænskum eða ítölskum landsliðum jafnfætis. Samanburðurinn er ekki glæs'ilegur. Um leikinn gegn Fram er lítið sem ekkert að segja. Dynamo réði fei'ðinni allan tímann — en leik- mennirnir lögðu sig ekfci fram að neinu ráði. Þeir skoruðu fimm mörk í fyrri hálfleik og fjögur í j þeim síðari — og skoraði vinstri j innherjinn Fedosov fimm mark- anna. Eini leikmaður Fram, sem eitthvað kvað að var markmaður- inn, Geir Kristjánsson, sem lék sinn langbezta leik hingað til, og varði oft snilldarlega, þótt hann yrði niu sinnum að hirða knött- inn úr eigin marki. Dómari í leikmum var Haufcur Óskarsson, Víking, og dæmdi mjög vel. Slæmt að hann skyldi ekki vera látinn dæma þýðingarmeiri leik í þessari heimsókn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.