Tíminn - 10.06.1960, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.06.1960, Blaðsíða 1
Norðmenn unnu meö 4 gegn 0 Norðmenn höfðu nær al- gjöra yfirburði í áttunda landsleik Noregs og íslands, sem fram fór í Oslc í gær. Þeir sigruðu með fjórum mörkum gegn engu og er það mesti sigur Norðmanna yfir íslendingum í landsleik hingað til. Leikur íslenzka liðsins var mjög sundurlaus og varla brá fyrir fallegum leik af þess hálfu, enda komst norska markið ekki í hættu allan leikinn, utan einu sinni. Um 16 þúsund á- horfendur sáu leikinn og var völlurinn erfiður, en mikið hafði rignt í Osló fyrir leik- inn. íslenzka landsliðið kem- ur heim í kvöld — því ekki verða fleiri leikir en lands- leikurinn í þessari för. — Frásögn af leiknum er á bls. 12. Hér sést þrennt, sem mörgum þykir me8 því eftirsóknarverS- asta i lífinu: Falleg stúlka, litrík blóm og gljáandl bíll. Stúlkan er tákn lífshamlngjunnar, blómln merki fegurðarinnar og bíllinn tákn velmegunarlnnar. Myndin er tekin í Reykjavík I gaer. (Ljós- mynd: Tíminn, K.M.) Eyjólfur syndir á Sjómannadaginn 220 þús. tunnur af Noröurlands- síld þegar seldar Gerðir hafa verið fyrirfram samningar um sölu á 120 þús- und tunnum af saltaðri síld til Sovétríkjanna, þar af er heimilt að afgreiða frá Norð- urlandi allt að 80 þús. tunnur. Er það sama magn og endan- lega var samið um s.l. ár. Undirritaðir hafa verið samningar um sölu á rúmlega 85 þúsund tunnum til Sví- þjóðar. Er þetta um 25 þús- und tunnum meira magn en samið var um við Svía s.l. ár. Finnar munu kaupa svipað magn og s.l. ár eða um 51 þúsund tunnur. Þá hefur tekizt að gera fyrirframsamninga við Vest- ur-Þjóðverja um sölu á 5.000 tunnum af Norðurlandssíld og 2.300 tunnum af Suðurlands- síld, en þangað hefur sára- lítið verið selt eftir styrjöld- ina. Gert er ráð fyrir að til Dan merkur verði seldar um 3.000 tunnur, sem er svipað magn og s.l. ár. Undanfarið hafa samninga- umleitanir farið fram við önn- ur þau lönd, sem til greina koma sem kaupendur íslenzkr (Framhald á 3. síðu) Rockefeller steytir görn Sjómannadagurinn er á sunnudaginn kemur. Þá verð- ur mikið um dýrðir að vanda, en þó ekki eins mikið umleik is og oft áður. T. d. verður sleppt hópgöngu um bæinn og útisamkomu við Hrafnistu, sem stundum hefur verið. HátíSahöldin hefjast kl. 8 með þvlí að fánar verða dregnir að hún á s'kipum í höfninni. Kl. 9 hefst sala á merkjum sjómanna- dagsráðs og Sjómannadagsbláðinu, og kl. 10 er hátíðamessa í Laugar-' ásbíói. Eftir hádegi Eftir hádegi mun Lúðrasveit| Reykjavíkur leika sjómanna og ættjarðarlög á Austurvelti, og þar verður einnig mynduð fánaborg með fánum sjómannafélaganna og íslenzka fánanum. Þá verða ræð- ur og ávörp flutt af svölum Al- þingishússins, m.a. mun sr. Óskar J Þorláksson minnast drukknaðra sjómanna, Kristinn Hallsson syngja einsöng og Henrý Hálfdán- arson, formaður fulltrúaráðs Sjó- mannadagsms afhenda verðlaun og Fjalar bikarinn. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur milli atriða. j Eyjólfur Syndir Að loknum liátíðahöldum við Austurvöll um kf. 15,45 hefst kapp róður í Reykjavíkurhöfn. Meðan á honum stendur mun Eyjólfur Jónsson sundkappi koma synd- andi frá Viðey og lenda við róðrarvörina. Að þeirri athötn lok inni verður hlé á hátíðahöldum, þar til almennar skemmtanir hefjast í danshúsum bæjarins um (Framhald á 15. síðu) NTB—New York og Wash- ington, 9. júní. — Eisenhow- er forseti hélt fund í dag með foringjum þingflokkanna. Eftir fundinn sögðu þeir, að forsetinn hefði eindregið mót- mælt þeirri skoðun Nelsons Rockefellers, að varnir Banda ríkjanna væru í ólestri Nix- on hefur boðað fund með ; blaðamönnum í kvöld. i í gærdag snæddu þeir sam an Eisenhower forseti og Nel. | son Rockefeller rikisstjóri í New York. Eftir fundinn kom Rockefeller með yfirlýsingar og árásir á Nixon varaforseta sem vakið hafa mikla athygli bæði í Bandaríkjunum og annars staðar. Krefst yfirlýsingar Rockefeller viðurkenndi að hann væri enn fús til að verða forsetaefni Republikana, ef þeir óskuðu þess, en aftók að verða varaforsti með Nixon. Hann kvað að vísu nær eng- ar líkur til að flokkurinn hafn Framhald á 3. síðu. I , Á skotspónum V ★ ★ Heyrzt hefur aS dómsmálaráöherra viljl gjarnan breyta um rannsóknardómara í máli því, sem hefur risiS út af lög- regluþjónunum. GuSmundur Ingvi Sigurðsson hefur haft rann- sókn málsins meS höndum. Lögreglustjórinn er miklll skjól- stæSingur dómsmálaráSherra eins og kunnugt er. Bætt meðíerð ullar bls. 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.