Tíminn - 10.06.1960, Blaðsíða 7

Tíminn - 10.06.1960, Blaðsíða 7
TÍMINN, föstmiagnm K). júni 196C. Stjórnarflokkarnir hafa ekki aðems vanefnt kosn- ingaloforðin, heldur breytt þveröfugt við þau Herra forseti. Góðir áheyrendur. Ég byrja mál mitt á því, að mirma á nolckur fyrinheit, er stjórn arliðar gáfu þjóðinni í kosningun- um á s.l. hausti, svo sem stöðvun verðbólgu, án þess að mýjar álögur yrðu lagðar á almenning. Sköttum skyldi aflétt, sparnaður viðhafður í rikisrekstri, uppbyggingunni heWið áfram, styrkjastefnan af- itumin og lífskjörin baett. Mun nú athugað, 'hveruig til hefur tekizt með framkvæmd á þessum fyrir- heitum, þó fyrst og fremst að því leyti, er þessi atriði varða af- greiðslu fjárlaga. Ber þá fynst að athuga, hvort á aimenning hafa verið lagðar nýjar álögur. Álögurnar hafa hækka'Ö yfir 50% síían 1958 Ég hef gert samanhurð á fjár- lögum tveggja síðustu ára og fjár- lögum ársins 1960. Inn í það dæmi hef ég tekið niðurgreiðslur á vöru- verði, er útflutningssjóður annað- ist á árunum 1958 og 1959. Þann- ig, að niðurstöðutölur fjárlaga þau ár hækika, sem þvx nemur, svo að um hliðstæðan samanburð er að ræða öll árin. Rekstrartekjur ríkissjóðs hafa hækkað frá 1958 og þar með álög- ur á almenning, um 554 millj. br. eða milli 50—60% og um 358 millj. kr. frá 1959 eða yfir 30%. Eiuhver kann að hugsa sem svo: hér vantar að geta þess verk- efnis, sem útflutnings sjó ður ann- aðist en ríkissjóður gengir nú. Svo er þó ekki. Sá þáttur útflutnings- sjóðs, sem ríkissjóður tekur nú að sér, er niðurgreiðslur á vöruverði innanlands að fullu, og annað ekki. í>að kostar ríkissjóð 113 millj. kr. umfram það, sem hann greiddi s.l. ár. Eins og áður er tekið fram, eru fjárveitingar til niðurgreiðslna teknar með öll árin, svo að ekki er á neinn hallað. Innflutníngsáæthinin En ekki eru öll kurl koniin til grafar um álögur á þjóðina af hendi ríkisstjórnarinnar. Ef inn- flutningur 1958 er lagður til grundvallar tekjuáætlun ríkis- sjóðs nú, ætti tekjuáætlun fjár- laga 1960 að hækka um a.m.k. 250 millj. kr. Tekjuáætlun er miðuð við um 14% minni inn- flutning en hann var 1958 og hefur þó þjóðinni fjölgað um ca 5—6% síðan. Þessi áætlun á innflutningi er þeim mun fráleitari, er það er haft í huga, að ríkisstjórnin hefur tekið erlent eyðslulán að fjárhæð 760 millj. íslenzkr króna. Þessi innflutningsáætlun kemur og illa heim við þann boðskap hæstvirtr- ar ríkisstjórnar, að nú sé frelsið í viðskiptum að halda innreið sína og tími hafta og ófrelsis liðinn. Innflutnngs- og tekjuáætlun hæst- virtrar ríkisstjórnar er á vissan' hátt viðurkenning á því, að stefna’ hennar leiði til fátæktar og kyrr-i stöðu, en henni er einnig ætlað það hlutverk að leyna þjóðina, hve| tnikið af nýjum álögum eru á hana Ægðar, og skapa tekjuafgang, er ríkisstjórnm geti ráðstafað eftir eigin geðþótta. Ræða Halldórs Sigurðssonar í eldhúsumræðunum reiknað. Ber þá fyrst að líta á, að hinir nýju tekjustofnar, eins og t.d. söluskatturinn, -gefa ekki tekjur nema hluta af árinu, svo að miðað við heilt ár eru auknar álögur til ríkissjóðs yfir 450 millj. kr. nettó, þegar lækkun á tekjuskatti og sölu skattur á innlenda framleiðslu og þjónustu er niður var felldur, hef- ur verið dreginn frá. Þar við bæt- ast álögur þær, er á almenning eru lagðar með breytingu á sifcráðu gengi krónunnar og vaxtaihækkun- inni o.fl., er nema munu a.m.k. 650 millj. króna, eftir að frá er dregið það, sem gengur inn og út í dæm- inu vegna atvinnuveganna og fjöl- skylduþóta. Hér er þvi um að ræða nýjar álögur, er nema a.m.k. 1100 mOlj. króna. Það, sem hér hefur gerzt á yfir- standaudi Alþingi er það, að á al- menning hafa verið lagðar svo stór kostlegar og skefjalausar álögur, að undrun sætir. Hitt er þó ennþá alvarlegra, að það skuli gert þvert ofan í gefnar yfirlýsingar um hið gagnstæða og f þeim tilgangi að koma fram nýrri stefnu í efnahagsmálum þjóðarinnar, stefnu, sem mun í sameinuðu þingi, HALLDÓR SIGURDSSON vegar berast fregnir af útfærslu ríkisbáknsins og nefndarskipun til margs konar verka, eins og t.d. endurskoðun útsvara og skatta- _________________laga, sem við höfum séð árangur veita máttarstólpunum í liðii aL nefnd tii að líta eftir starfsemi ' bænda í Ræktunarsamböndum o.fl. Spar- ’-emur e.t.v. síðar, en sjáar hann ekki ennþá. stjómarliða meira olnbogarúm,! en skapar fátækt hjá almenningi og kyrrstöðu hjá þjóðinni, þ.e.a.s. leysir ekki vandamálin, heldur eykur þau. 1100 milljóinir Þó að ég hafi sýnt fram á, hve gífurlegar álögur hafa verið lagð- ar á alraenning, þegar litið er til j íjárlaganna, er dæmið þó ekki alltl Skattalækkunin Lækkun skatta var annað boð- orðið í boðskap stjórnarliða. Skal lítið eitt að því vikið. Ég hef ekki reiknað með þeim hluta söluskattsins, er rennur tO sveitarfélaganna í dæminu hér að framan. Þeim álögum er sleppt þar. En ríkisstjórnin hefur notað þá ráðstöfun á skattinum ásamt tekjuskattslækkuninni sér mjög til hróss. Verður ekki hjá því komizt að benda á hvaða stefnu ríkis- istjómin hefur fylgt í framkvæmd þessa máls, hún er þessi: Því meira burðanþol, því meiri byrð- um aflétt. Því minna burðarþol, því minna aflétt. Þetta er réttlætið, sem ríkis- stjórnin býður þjóðinni uppá. Um þetta réttlæti hæstvirtrar ríkis- stjórnar má með sanni segja, að vont er hennar ranglæti, en verra er hennar réttlæti. Sparna'Öurinn Sparnaður var eitt af boðorðum stjórnarliða. Mun ég nú víkja að því. Ekki hefur skort yfirlýsingar undanfarin ár hjá stjórnarliðum, um að mikið mætti spara í ríkis- rekstri, ef efcki skorti einbeitta for ustu, víðsýni og kjark. Fyrrver- ahdi fjármálaráðherra, Guðmund- ur í. Guðmundsson, lýsti því yfir við afgreiðslu fjárlaga 1959, að unnið væri að sparnaðaráætlun hjá ríkisstjórninni. Og hæstv. fjár- málaráðherra taldi upp einar 12 sparnaðartillögur í fjárlagaræðu sinni íhaust, er hann mundi beita sér fyrir. En hvað segja staðreynd- irnar í þessu máli? Ekki ein ein- asta sparnaðartillaga kom fram við afgreiðslu fjárlaga að þessu sinni frá ríkisstjórninni. Var þó fullkomin ástæða til að ætla, að nú yrðu bornar fram rökstuddar sparnaðartillögur. Hér hefur farið sem fyrr, að líl- ið hefur orðið úr efndum. Hins DregitS úr framlögum til framkvæmda Uppbyggingu í landinu átti að halda áfram samkvæmt stefnu stjómarliða. Skal nú athugað, hvernig að því hefur verið staðið, þegar svo mikið er af þjóðinni tek- ið í álögum, sem nú er. Má ætla, að miklu fé sé varði til uppbygg- ingar, enda skiptir það mestu máli fyrir þjóðina, hvort hún nýtur verulegs hluta þess fjár, er af henni er tekið í álögum, til að bæta land sitt. Ég hef gert samanburð á, hve mikið af rekstrarútgjöldum ríkis- sjóðs hefur verið varið til uppbygg ingar á þjóðvegum, brúm, til hafna, skóla, raforkuframkvæmda og atvinnuveganna. Það tímabil, sem ég hef tekið, eru árið 1950— 1960 að báðum meðtöldum. Ef árin 1950—1958 eru tekin sérstaklega þá eru 28,5% af heildarútgjöldum rekstrarfjár- Iaga varið til uppbyggingar. Mest er það þó árið 1957, 31,8%, en árið 1959 Iækkar þetta niður í 21,2% og á fjárlögum 1960 nema þessi framlög aðeins 19,7%. Hér er um eins greinilegan stefnu- mun að ræða eins og orðið getur. Eftir að Framsóknarflokkurinn hættir að hafa áhrif í ríkisstjórn, lækkar framlag til upbyggingar í Iandinu úr 31,8% eins og var 1957 í 19,7% eins og það er nú orðið. Þetta sýnir líka glögglega það, sem áður átti að vísu að vera fullkunnugt almenningi, að Framsóknarflokknum er að þakka hin mikla þátttaka ríkisins í þeirri uppbyggingu, sem hér hefur átt sér stað um meira en þrjátíu ára skeið. Híkisstjórnin og /egamálin Eitt gleggsta dæmið um viðhorf hæstvirtrar ríkisstjórnar til upp- byggingarstefnunnar kemur fram í viðhorfum hennar til samgöngu- bóta á landi. Ekki þarf mörgum orðum að því að eyða, að sam- göngumálin eru þau mál, sem heit- ast brenna í hverju byggðarlagi, enda lyftistöng í viðskipa- og at- hafnalífi landsmanna, og ásta-ndið þannig, að ekki eru einun-gis bæir heldur heil byggðalög samgöngu- laus á landi verulegan hluta af árinu. Ekki er aðeins knýja-ndi nauð- syn að bæta úr þessu, heidur og; að hefja framkvæmd í vegagerð úr varanlegu efni, þar sem um- f-erðin er mest, eins og t.d. hér á j Reykjanesi. Við afgreiðslu fjár-j laga í vetur sköpuðust möguleikar - til að gera stórt átak í samgöngu-1 málum, er óg nú skal skýra. Tilj útflutnin-gssjóðs runnu 50 aurar af þeim benzínskatti, er áður var á lagður. Með breytingu á gengi krónunnar féll þetta gjald að sjálf- sögðu niður ,enda greiða benzín- notendur si-tt gjaid til framleiðsl- unnar með hærra gjaldeyrisverði. Auk þessa hækkaði ríkisstjórnin benzínskattinn um 34 aura á -hvern benzínlíter. Hún hafði því til ráð- stöfunar 84 aura nýtt g-jald af hverjum benzínlíter eða 42 mill- jónir króna. Hér voru skapaðir möguleikar til að gera stórátök í sam-göngumálum, enda eðlilegt að þeir, er nota vegina, byggi þá upp, svo sem gert er með öðrum þjóð- um. Hver var stefna hæstvirtrar rík- isstjórnar í þessu máli. Hún var sú, að 3 millj. króna af þessari fjárhæð ganga til ný-bygginga í sa-mgöngumálum, en hvorki meira né minna en 39 millj. króna af nýjum skatti, er vegfarendur greiða umfram aðra, tekur hæstv. rikisstjórn til ríkissjóðs. Þrátt fyrir auknar tekjur ríkis- sjóðs af vegfarendum, tókst ekki að halda í horfinu með framlag á fjárlögum til samgöngubóta á landi, hvað þá að gera nokkurt átak, er efni stóðu þó til. lækkunartillögur Framsóknarmanna Við Framsóknarflokksmenn höf um gert margar tilraunir til að fá stjórnarliða til að falla frá þess- ari fráleitu stefnu sinni og þeirri baráttu verður haldið áfram. All- ar tillögur okkar hafa verið felld- ar. Þó tókst fyrir þessa baráttu að þoka framlögum til vega lí-tið eitt til hækkunar frá því, sem ríkis- stjórnin ætlaði sér. Sömu sögu er að segja um tiilögur okkar um auk in framlög til atvinnuveganna svo sem sjóði Búnaðarban-kans, Fisk- veiðastjóðs, Iðnlánasjóðs, til raf- orkuframkvæmda, framlag til rannsókna í þágu atvin-nuvega, um aukið atvinnuauknjngafé o.-fl. Allar tillögur okkar til hækkana á fjárlögum gengu í þá átt að halda áfram með uppbygging-u í landinu og halda því hlutfalli, er uppbyg-gingarstefnan hefur haft í fjárlögum meðan Framsóknar- flokkurinn hafði forustu um af- greiðslu þeirra. Lögðum við til, að hækkunartillögum okkar til út- gjalda á fjárlögum, er ég hef get- ið, yrði mætt með því, að hækka tekjuáætun fjárlaga til meira sam- ræmis við það, sem hún kemur til með að verða. Styrkjasteinunni haldi'Ö áfram Eitt af fyrirheitum stjórnarliða var, að styrkjastefnan skyldi lögð til hliðar. Skal nú vikið að því. Hvernig hefur tekizt með fram- kvæmdina? Aldrei hefur á fjár- lögum íslenzka ríkisins verið var- ið meiru en nú til niðurgreiðsína á vöruverði eða 303 millj. króna, og -hefur sú fjárhæð meira en tvö- faldazt á tveim árum. Þá ver ríkis- stjórn um 100 millj. króna til að -greiða fjölskyldubætur með 1. og 2. barni. Er það viðurkenning á því, að vegn-a stjórnarstefnunnar sé þannig að þjóðinni búið, að fólki á bezta aldri sé ofraun að sjá fyrir einu eða tveim börnum án styrkja. Ber að sjálf-sögðu að virða þessa viðurkenningu. Því öllum er ljóst, hve fráleitt það væri, ef lífs- kjörin væru eðlileg. Hins vegar hefur þannig til tekizt með fram- kvæmdina, að þessar bætur eru aðeins 269 kr. með fjórða barni og þar yfir, sem áður var, svo að rét-tlætið er samt við si-g -hjá hæst- virtri ríkisstjórn sem fyrr. Ég hef hér að framan drepið á örfá a-triði í fra-m-kvæmd á fyrir- heitum stjórnarliða frá kosningum. (Framhald á 13. síðu). Á víðavangi Tregða, sem var landskunn Alþýðublaðið reynir að mót- mæla þeirri frásögn Hermanns Jónassonar, að Alþýðuflokkur- inn hafi verið tregur til að gefa út reglugeirðina um útfærslu fiskveiðilandhelginnar í 12 mflur. Fyrir Alþýðublaðið er tilgangs laust að mæla gegn þessu, því að landsmenn vita, að vjnstri stjórnin var nærri sprungin vorið 1958 vegna þcssarar tregðu Alþýðuflokksins. Þetta var kunnugt þá strax og m. a. mjög rækilega sagt frá þessu í ræðu, sem Pétur Benediktsson bankastjóri hélt þá uni sumarið og sagt var frá í Mbl. Hermann Jónasson hefði hins vegar látið ógert að rifja þetta upp að þessu sinni, ef það hefði ekki verið gert að gefnu til- efni vegna þrálátra árása stjórn- arblaðanna á hann fyrir að vera íslandi óheili í landhelgismál- inu. Á þessu stigi er vissulega ekk ert unnið með deilum um for- tíðina. En stjórnarblöðin hófu þær og vilji þau halda þeim á- fram, þá er vandalaust að gera þeim skil, sem stjórnarsinmar hafa ekk; ástæðu til að óska eftir. Ekki-frílistinn Alþýðublaðið segir í gær, að Tíminn hljóti að vera á móti viðskiptum við Austur-Evrópu vegna þess, að hann amist við ekki-frílistanum. Allt er þetta byggt á útúr- snúningi hjá Alþýðublaðinu, eins og endranær. Tíminn hefur ekki amast neitt við ekki-frflistanum, heldur að- eins vakið athygli á þeim starfs- háltum ríkisstjórnarinnar að vcra búinn að Iofa miklum og löngum frflista svo mánuðuni skiptir, en loksins þegar listinn birtist, er hann ekki-frílisti, þar sem taldar eru upp fjölmargar vörur, er skulu liáðar innflutn- ings- og gjaldeýrisleyfum. Slík vinnubrögð eru eitt af mörgum dæmum þess, að það er ekkert að marka það, sem núv. ríkisstjórn lofar og segii.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.