Tíminn - 10.06.1960, Qupperneq 10

Tíminn - 10.06.1960, Qupperneq 10
10 TÍMINN, föstudaginn 10. júní 1960. í dag er föstudagurinn 10. júní. Tungl í suðri kl. 0,01. Árdegisflæði er kl. 4,40. Síðdegisflæði er kl. 16,46. MINNISBÓKIN LÆKNAVÖRÐUR i slysavarSstofunnl kl. 18—8, sími 15030. LOFTLEIÐIR H.F.: Snorrl Sturluson er væntanlegur kl. 6:45 frá New York. Fer til Glas- gow og London kl. 8:15. Hekla er væntanleg kl. 19:00 frá Haanboíg, Kaupmannahöfn, og Oslo. Fer til New Yohk kl. 20:30. í Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 23:00 frá London og Glasgow. Fer til New York kl. 00:30. ÝMISLEGT FÉLAGIÐ ÍSLAND — NOREGUR sýnir aftur norsku litkvikmyrid-1 irnar, sakir ítrekaðra áskorana, í I Tjarnarbíói sunnudaginn 12. júní kl. ■ 13.30 (1.30 e.h.). Aðgangur ókeypis.1 Stjóm félagsins. KVENFÉLAG ÓHÁÐA SAFNAÐARINS: Farið verður stutt ferðalag um ná- grenni Reykjavikur nk. má; /dags- STARFSMANNAFÉLAG REYKJAVÍKURBÆJAR fer gróðursetningarferð í Heið-1 mörk, fimmtud. 2. júní n.k. Lagt verður af stað frá biðskýlinu við ( Kalkofnsveg kl. 20. — Mætið vel og stundvislega. FRÁ MÆÐRASTYRKSNEFND: Sumarheimili nefndarinnar tekur til starfa síðast í júní. Konur, sem ætla að sækja um dvöl fyrir sig og böm sín, geri það sem fyrst að Laufásvegi (. Sími 14349. ÁRNAÐ HEILLA T7 SKIPADEILD S.Í.S.: Hvassafell er á Akureyri. Amar- fell er í Reykjavxk. Jökulfell lestar í Noregi. Dísarfell fer væntanlega í dag frá Kalmar til Mántyl'uoto. Litla- fell losar á Austfjörðum. Helgafell fór 5. þ.m. frá Leningrad til íslands. Hamrafell er væntanlegt til Reykja- víkur 13. þ.m. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS: Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 á morgun til Norðurlanda. Esja fór frá Reykjavík í gær austur um land í hringferð. Herðuhreið er á Vest- fjörðum á norðurleið. Skjadlbreið er í Reykjavík. Þyrill er í Reykja- vík. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 1 í kvöld til Vestmannaeyja. Krossgáta nr. 168 ar 2 3 V Ji Hl ‘ m 8 iZ /y i? ‘ 2» m ■ u B Krossgáta nr. 168. Lárétt: 1. járhópur, 6. kvenmanns- nafn, 8. á hval, 10. veítingahús, 12. ónafngreindur, 13....... og þys, 14. elskar, 16. hring ...., 17. bókstafur, 19. döggfall. Lárétt: 2. mannsnafn, 3. drykkur, 4. á heyjavelli, 5. mannsnafn, 7. blæs, 9. stefna, 11. á jámi, 15. líkamshluti, 16. vond, 18. lagsi Lausn á nr. 167.. Lárétt: 1. strit, 6. ráð, 8. Brú, 10. afl, 12. E. O. (Einar lg.), 13. rý, 14. Iða, 16. rót, 17. nói, 19. galti. Lóðrétt: 2. trú, 3. rá, 4. iða, 5. óbeit, 7. flýta, 9. roð, 11. fró, 15. ana, 16. rit, 18. ól. kvöld kl. 8.60 frá Búnaðarfélagshús- inu. Á eftir verður sameiginleg kaffi- drykkja í Kirkjubæ og frú Aðalbjörg Sigurðardóttir talar. "’kgskonur mega taka með sér gesti. FRÁ FERÐAFÉLAGI ÍSLANDS: Þrjár ferðir á laugardag. í Þórsmörk, í Landmannalaugar og Brúarárskörð. Á sunnudag ferð um Grafning og Sogsfossa. Upplýsingar í skrifstofu félagsins, símar 19533 og 11798. ÚTVARPIÐ Föstudagur 10. júní. 20:30 Á förnum vegi í Skaftafells- sýslu: Jón R, Hjálmarsson skólastjóri ræðir við bændurna Bjama Runólfs- son í Holti á Síðu og Valdimar Lár- ursson á Kirkjubæjarklaustri. 20.55 Kórsöngur: Karlakórinn Fóstbræður syngur. Söngstjóri: Ragnar Björns- son. 21.30 Útvarpssagan: „Alexis Sor- bas“ (Erlingur Gíslason leikari). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Upplestur: „Fanney á Furuvöllum", kafli úr óprentaðri bók eftir Hug- rúnu (Höfundur les). 22.30 Harmon- ikuþáttur (Henry J. Eyland). Kristján Yigfússon 80 ára. f dag er áttræður Kristján bóndi Vigfússon í Vatnsdalshólum. í til- efni þessa merkisafmælis Kristjáns, vill stjóm Hún vetningafélagsins í Reykjavík, senda honum beztu heilla óskir. Kristján sýndi félaginu þann sórria, fyrir nokkrum árum, að gefa því land til skógræktar, á þeim stað sem talið er að fyrsti Hún vetning- urinn sé fæddur. Gjöf þessi var burtfluttum Húnvetningum sérstak- lega kærkomin, þar sem þá sköpuð- ust enn frekari möguleikar til að treysta átthagaböndin. Félagar í Húnvetningafélaginu hafa á hverju vori farið til skóggræðslu í Þórdísar- lundi, því það heitir skógarlundur- inn, og hefur það aldrei brugðizt, að þar hefur mæt fyrstur manna Krist- ján í Vatnsdalshólum, ásamt ná- grönnum sínum. Hefur hann þá ver- ið búinn að undirbúa starfið, ekið þangað áburði, sem hann hefur gef- ið og komið með verkfæri, ásamt sinni alkunnu glaðværð, sem öllum kemur í sólskinsskap. Fyrir allar gjafir og véitta aðstoð, vill Húr.vetn- ingaféiagið í Reykjavík færa Krist- jáni í Vatnsdalshólum sínar beztu þakkir og árnaðaróskir í tilefni þessa merkisafmælis hans. Friðrik Karlsson. K K I A O L D D I 8 Jose L Saiinas 83 D R r K 8 Lee Falk 83 Parakó les frásögnina af ráninu í blaði. Pankó: Ef þetta var draugur, þá vona ég að hann hafi horfið að eilífu. Kiddi: Allír hefðu getað komizt und- an í myrkrinu. Pankó: Ég vona að það ,sé rétt. Kiddi: Hann er enginn draugur, það geturðu verið viss um. En hann getur verið eitthvað verra en það. Höfuðsmaður: Ég hef rannsakað áætl- un þína, það er of lítið af óbreyttum fiermönnum. Sérhver hermaður er liðsforingi og Efst á listanum sé ég að stendur: „for ingi“, þú gefur skýrslu beint til hans. Hver er hanri? Hann er er aðeins tákn. Aðeins tákn? Við skulum ekki tala meii'a um það.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.