Tíminn - 10.06.1960, Blaðsíða 9

Tíminn - 10.06.1960, Blaðsíða 9
og iraeð- Lesðbeiningar fyrir bændur SSÖustu éívo áraíugina hefur uil- atíTamieiðsiu verið lítftl sómi ,sýnd ur bér á landi, og lengst af því t&iabiii litafa bændur fengið óeðli- liega lagt verð fyrir uliina. Sama niÉ gödir,. að noktkru leyti, um gœrur. Verð þessara vörutegunda t-íl banula hafur vewð heimstnark- aSsverð, þói't verð á kjöti til baanda hafi yfirléitt á iþessu tíma- bsli verið rnikiu bærra en fengizt hefur fyrir kjöt á heimsmarkaði. Síðaai útflutningsu:p,pbætur k-omu M sögunnar, hefur sá hluti þeirra, sem átti að korna á ull og gærur, verið notaður til iþess að auka út- fáwbningsuppbætur á dilkakjöt, svo að unirt væri að greiða bændum ehns hátt verð fyrir útflutta kjöt- rð eins og -það, sem selt var innan- iands. Sízt fengu sa uðf járb æ n dur minna heildarverð fyrir sauðfjár- afurðir sínar, þótt verðlagi væri togað á þennan hátt. Hitt var lak- ara, að bændux vöndu&t á að van- meta giidi ullarinnar í afurðum fjjárbúanoa með þeim afieiðkxgum, rfð margir þeirra hafa hirt illa um uMwra og jafnvel ekki rúið féð á vorin. Þeir töidu slíkt ekki svara ikostnaði. Að vísu hefur þetta við- horf alltef verið fjarstæða, en ekki «r hægt að áfellast bændur fyrir, að eyða ekfci dýrmætum heyskap- artíma í að elte eina og eina ullar- kind, þegar reyfið var aðeins 10— 15 króna virði. Hitt var efcki betra, að þegar farið var að vélþvo ull- ina, var hætt að greiða fyrir hana til hvers framleiðanda eftir gæð- um, heldur aðeins eftir því, hvort reyfin voru heil eða sundurtætt, hvft eða mislit. Þetta hefur leitt il þess, að bændur hafa að undan- förnu lítt eða ekki hugsað um að kynbæta féð með tiiliti til aukinn- ar og bættrar ullar. Gilti þar einu, hvað ég og aðrir ráðunautar sögðu. Væri bónda bent á, að hrútur hans ihefði óþolandi ull, þá var oft svarið: „Það skiptir mig engu máli, ég fæ sama verð fyrir hvert feg af vondri uil og góðri.“ Breytt viðhorf Nú er viðhorfið að breytast. Framleiðsluráð landbúnaðarins hækkaði verð á ull til bænda nokk uð á framleiðslu ársins 1958, með því að lofa ullinni að njóta tveggja þriðju hluta þeirra útflutningsupp- bota, sem útflutningssjóður greiddi á ullina það ár, og bæði gærur og ull af framleiðslu ársins 1959 fá að njóta fullra útflutningsuppbóta, svo að bændur munu fá allt að 100—140% hærra verð fyrir þessar vörutegundir, en þeir fengu 1957. Verð á kjöti hefur aftur á móti lækkað nokkuð, en þó gefur þessi verðlagsbreyting sauðfjárbændum; vefja þau iþannig upp. Forðizt að ekki óhagstæðara heildarverð fyr- j láta mor, heyrusl og því um lífct ir sauðf járafurðir en áður miðað; lenda í ullinni, rýið því á hrein- við verðlagsgrundvöll. Nú eftir \ legum stað, heizt á tréflefca, ef þið gengislæfckunina og eftir að ákveð- leggið féð niður. Haldið allri mis- ið hefur verið með lögum, að rík- litri ull vandlega aðskilinni frá ið greiði útflutningsuppbætur á hvítu ullinni. Hvert dökkt hár í landbúnaðarframleiðslu, ef með hvítri ull lækkar verðgildi hennar. þarf, til þess að fáist fyxir hana sama verð og imnnlánds, þá verður verðlag á ull og gærum af fram- leiðslu þessa árs hærra í krónu- Látið ekki ullina liggja í bingjum og rigna úti. Ef kindur eru rúnar þegar ullin er blaut, má ekki láta ullina í poka fyrr en hún 'hefur tölu en nokkru sinni áður, að ■ verig þurrkuð. Haldið kviðarisnepl- Þessa staðreynd þurfa bændur að hafa í huga með tilliti til meðferð- ar ullarinnar í vor og á komandi árum. Nú hefur einnig verið skip- aður ullarmatsformaður, en sú Bændur, forSizt að merkia staða hefur verið óskipuð um um og óhreinum ullarkleprum sér. Klippið málningarklessur eða tjöruklepra úr ull. nokkurra ára skeið. Hinn nýi ull- armatsformaður er Stefán Aðal- steinsson, isérfræðingur við Bún- aðardeild Atvinnudeildar Háskól- ans. Hann er meðal annars lang frægasti ullarsérfræðingur lands- ins. Um leið og ég býð Stefán Aðalsteinsson velkominn í þessa vandamiklu stöðu, óska ég þess, að honum tökist í góðri samvinnu við alla hlutaðeigandi aðila, að koma á réttlátu gæðamati á alla ull, sem framleidd er hér á landi, og sá hátt j hljóti framvegis að valda verðfell- ur verði up tekinn að greiða hverj j ingu á gærunum, verði ekki úr um framleiðanda fyrir ullina eftir bætt. Þetta þurfa bændur að taka fé með tjöru eða málningu í ull Búnaðarfélagi íslands hefur bor- izt bréf frá Sambandi íslenzkra samvinufélaga, þar sem skýrt er frá því, að þýzk sútunarverk- smiðja, sem er og hefur verið einn aðalkaupandi að íslenzkum gær- um, kvarti yfir því, að í gærum frá síðasta hausti hafi orðið vart við tjöru- og málningarskellur í ullinni, sem þegar hafi valdið og til greina og forðast að merkja féð með tjöru eða málningu í ullina, hvort heldur er að vori eða eðlisgæðum hennar og meðferð. NauSsyn á samtökum í sambandi við rúningu fjárins'haustl' V^njuleg málning og tjara í vor vil ég benda bændum á eftir-j e íkl ur u lnni og verðuí farandi atriði: Hafið samtök ykkar : l5V1 aðskhPpa Þessar htarskellur í milli við smalanir tl rúnings, svo ur' hað. eltt„er mlkl1 v’lnna' sem að þð náið sem allra flestu af verðfe hr ulhna- °g Þegf um fénu. Rýið ekki of snemma. Takið gæruuh eða sklnnau11 er að rfða> ekki ull af berum kindum, þótt sem ekkl hanglr saman ’ reyfum> ullin sé verðmæt, þá er kindar- Þa llrelfast l.tuðu harin um alla lífið verðmætara, og .séu ær rún- ulhna- svo að ogerlegt er að ar hálfberar, þá geldast þær, ef hremsa Þau. 11 n f* um gærul' að hret eða kulda gerir skömmu eftir iæða>, sem a að oðsuta’ ey’ðltefig' rúningu, eins og oft vill verða. tjoru-eða malnmgarskella gær- Gætið þess við rúningu að fara °na t.l sbkra hluta þvi þess. efm vel með ullina, halda reyfunum Þvost ekkl ur> fn áferð gærunnar ! heilum og vefja hverju reyfi sam- er eyðllogð með Þvi að khppa htar an. Séu reyfi klofin sundur eftir hrygg kindarinnar, sem er verra en halda þeim heilum, þá skal skelluna burtu. leggja reyfishelmingana saman og Verðfelling erlendis Nú er oft hægðarauki að litar- merkja eða tjarga fé og er þetta vandamál algengt meðal fjárhænda annarra þjóða. Er mér kunnugt um, að oft hefur ull frá hinum miklu sauðfjárræktarlöndum á Suðurhveli jarðar verið verðfelld fyrir þessar sakir og einnig gærur. í Ástralíu hefur eftir miklar rann- sóknir tekizt að framleiða litar- efni, sem þvæst ekki úr ull í rign- ingu, en þvæst alveg úr með venju legu ullarþvottaefni. Þar í landi er leyft að merkja fé í ull með iþessum litarefnum en ekki öðrum. Þyrftum við að fá slík litarefni til merkinga. En á meðan við höfúrn þau ekki, verða bændur að bíta í það súra epli, að litarmerkja féð alls ekki í ull, hvorki lömb né full- orðið. Fé í sláturfjárrekstrum má litarmerkja á haus eða horn, en aUs ekki í ullina. Nolckrir bændur Iitarmerkja vorlömb í ullina, t.d. tvílembinga, til þess að þekkja þá frá einlembingum, þegar verið er að láta ær helga sér lömbin. Sé notuð góð málning eða bílalökk til slíkra merkinga, þá sést litur- inn í gærunni að haustinu. Þess vegna má ekki merkja vorlömbin á þennan hátt, heldur aðeins á haus eða fætur. Tjaran varasöm Einstaka bóndi tjargar unglömb, til þess að varna því, að tófan bíti þau, þar sem bitvargur liggur í landi. Slíkt er afsafcanlegt, en tjörgunin kemur væntanlega að jafnmiklum notum, þótt tjargað sé á hausinn, t.d. milli kjálkanna framan viðullina. Annars ættu bændur ekki að nota tjöru til venjulegra fjármerkinga. Þótt sláturfé sé tjargað í enni eða á vanga, þá brennur skinnið undan tjörunni þegar hausinn er sviðinn. Nú er allalgengt, að bændur máli skellu ofaná malirnar á tví- lembum, t.d. þegar rúið er á vorin, til þess að þekkja þær langt til þegar ær eru látnar helga sér lömbin eftir rúningu og þegar þær eru rekna til afrétta. Slíkt er af- leitt að þurfa að gera, og sé það (Framhald á 13. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.