Tíminn - 10.06.1960, Blaðsíða 15

Tíminn - 10.06.1960, Blaðsíða 15
TÍMINN, fösttidaginn 10. júní 1960. 15 Lausaráss ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ ListahátíS ÞióSieikhússins Rigoletto ópera eftir Verdi. Stjórnandi: Dr. V. Smetácek. Leikstjóri: Simon Hdwardsen Gestir: Nicolai Gedda, Stina Britta Meiander og Sven Erik Vikström Frumsýning í kvöld kl. 20. UPPSELT Nœstu sýningar laugarda'g og sunnudag kl. 20. UPPSELT Fjórða sýning 17. júní kl. 17. 1 Skálholti Sýning 13. júní kl. 20. síSasta sir.n, Fröken Julie Sýningar 14., 15. og 16. júní ld. 20. SÝNING á leiktjaldalíkönum, leik- i búningum og búningateikningum í Kristalsalnum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. SJóu er sögu ríkari • Leikfélag Reykjávíkur Sími 13191 Græíia íyftan Sýning í kvöld kl. 8,30 Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 2 Síim 13191 HAFNARFIRÐI Sími 5 01 S4 Fortunelia prinsessa götunnar starring ROSSANO BRAZZi - MIIZIGAYNOR - JOHN KERR FRANCE NUVEf 'eaturlng RAY WALSTON * JUANITA HALl Screenplay by Produced by Oirected by iffii PAIII nRRORN BDÐDY AÐLER • JOSHUA LQGAN » MAGNA Produdion • STEREOPHONIC SOllND • In the Wonder ol High-Fldelit, Sýnd kl. 8,20. Forsala á aðgöngumiðum í Vesturveri alla daga kl. 2—6 nema laugardaga og sunnudaga. Aðgöngumiðasala í Laugarássbíói opnuð daglega kl. 6,30. nema laugardaga og sunnudaga kl. 11. Simi 32075 Aðgöngumiðasalan í Vesturveri. Sími 10440. Kvikmyndahúsgestir athugið að biíreiðastæði og inn- gangur er frá Kleppsvegi. Kópv<m»c bíó Sími 1 91 85 13 stólar Hafearf" WALTER GILLER íuíakne CDAMER oeorqTHOMAUA Sprenghl'ægileg, ný, þýzk gaman- mynd. Sýnd kl. 7 og 9 Aðgöngumiða.r frá kl. 5 ítölslc stórmynd. Handrit: F. Fellini. Aðalhlutverk: Giulietta Masina, Albcrto Sordl. Sýning 13. júní. Sími 115 44 Sumarástir í sveit (April Love) Faileg og skemmtileg mynd. Aðalhlutverk: Pat Boone Shirley Joncs Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 1 89 36 Á vilHdýrasló'ðum (Odongo) Afar spennandi, ný, ensk-amerísk litmynd í Cinema Scpoe tekin í Afríku. Macdonald Carey Rhonda Fleming Sýnd kl. 5, 7 og 9 Tjamarbíó ' Sími 2 21 40 Svarta blómií5 Heimsfræg, ný, amerísk mynd. Aðalhlutverk: Sophla Loren, Anthony Quinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Simi 5 02 49 Lífsblekking 8. vika. Myndin sem ailir hrósa og allir vilja sjá. Sýnd kl. 7 og 9,15 Víkingaformginn Hörkuspennandi sjórænigjamynd i litum. Bönnuð innan 12 ára. 5 Sími l 14 75 Tehós Ágústmánans Hinn frægi gamanleikur Þjóðleik- liússins. Marlon Brando Glenn Ford Machiko Kyo Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 1 64 44 Lífsblekking (imitatlon of Life) Sýnd kl. 7 og 9,15. Víkingaforingmn Hörkuspennandi víkingamynd litum. ' Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 Hernámsandstæ^mgar (Framh. af 16. síðu). Snúa baki við smáninni Ætlunin er að aka til Keflavik- urflugvallar að morgni 19. júní og hefja gönguna við aðalhlið vallar- ir.s snemma dags. „Þar verður fiutt stutt ávarn við hliðið, en síðan snúa menn baki við hinni erlendu stríðsbækistöð og ganga sem leið liggur eftir þjóðveginum til Reykjavíkur'1, sagði Einar Bragi, en um kvöldið verður fund- arhald í Reykjavík- Talið er að |gangan taki 12—14 tíma, en vega- lengdin er alls 50 km. Kváðust þerr nefndarmenn ekki vilja hvetja óvana göngumenn, aldur- hnigna eða sjúka til þátfctöku, enda hefði aðalgangan einkum táknlegt gildi um baráttuna fyrir brottför hersins. Aftur á móti vænta þeir þess að hernámsand- stæðingaf í Hafnarfirði, Kópavogi og Reykjavík sláist í hópinn þeg- ai gangan nálgast höfuðstaðinn. Matur og hiúkrunarlið Aðspurðir sögðu þeir nefndar- menn að ætlazt væri til að göngu- menn legðu sór sjálfir nesti, en það yrði hins vegar flutt í bifreið um með göngunni, hvíldir gerðar á hæfiiegum fres'ti og snætf. Þá yrði og vel fyrir þeim séð er af einhverjum ástæðum gæfust upp á göngunni og yrði þeim veittur aðbúnaður af hæfu hjúkrunarliði. Þeir vildu að lokum hvetja her- námsandstæðinga á Suðurnesjum til að sýna hug sinn til málefnis- ins með því að safnast að flug- vallarhliðinu að morgni 19. júní, kveðja þar göngunienn og fylgja þeim áleiðis. __ ó Gedda osi Melander Eichmánn (Framh af 16. síðu). ið mikið umtal meðal ráSa- manna samtakanna. Segja þeir, að málið virSi'st frekar heyra undir dómstólinn i Haag. Ef kæran yrði tekin fyrir í öryggisráðinu er ósenni legt, að nokkuð yrði gert þar nema ef vera skyldi að vísa | (Framh. af 16. síðu). málinu til Haagdómstólsins { Wiesbaden við mikla hrifningu og hefur síðan starfað við Stadt- ische Oþer i Berlín sem 1. sópran í stórum hlutverkum. Báðir ges'tirnir töldu sig lítið hafa vitað um íslenzka sönglist og leikhúsmenningu áður en þau komu hér, og sögðu samstarfsfólk sítt erlendis vantrúað á að slík mennt gæti þrifizt á þessu útskeri. N'ú gætu þau borið ís'lenzkri leik- húsmenningu vifcni, og fóru þau eða þá þjóða aðstoð til að jafna deiluna mílli ríkjanna. Sími 113 84 Götudrósin Cabiria (Le notti di Cabiria) Sérstaklega áhrifamikil og stór- kosflega vel leikin, ný, ítölsk verð- launamynd. — Dansku-r texti. — Giulietta Masina. Leikstjóri: Federico Fellinl. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 1 11 82 Kj'arnorkunjósnarar (A Buliet for Joey) sakamálaxnynd í sérflokki, er fjall ar um baráttu lögreglunnar við harðsnúna njósnara. Edward G. Robinson, George Raft. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. Vettvanguri'ain (Framhald af 8. síðu). stjórnmálamenn þarfnast öllu öðru fremur, og það sér staklega frá þeim aðilum, sem eru þeim hlynntir, þvi fögrum orðum um allan aðbúnað að á þeim er meira mark tek ið. leikhússins. Hér skaut þjóðleikhús stjóri því inn, að ef til vill væri það ekki minnst um vert um Hlutverk smáþjóðanna jheimsóknir erlends HstafóUcs að f a 'þær syndu umheimi að her dafn- I framtiáinm vei ður það agj, söngmennt og óperulis't ekki einmitt að vera hlutverk ein síður en í öðrum löndum, og bæru staklinga og sérstaklega smá þanngi nokkurn vott um nútíma- þjóðanna að halda uppi rök- menningu íslendinga. fastri gagnrýni á hernaðar- pS í kvöld stendur listafólkið á stefnu st-órveldanna. Á þeim sviðinu r fyrsta skipti ásamt Guð- vígstöðvum geta þœr unnið rT*uJ1?i Jónssym í sínu forna hlut- Sína stóru sigra, það hafa;vcrkl’ Rlgoletto' ~ ° þœr þegar sýnt. Á þann eina | , hátt geta þœr sýnt stórveld j fcyjolllir Syildir unum fram á, a& þcer og mannkynið allt œskir friðar -í-FLr-~rnh at * sl''iu 1 . ... k,arnorkuvopna. — gsig. Framsókn.rMsinu, IngóHtcafé. Silfurtunglinu, og Sjálfstæðishus- inu. Allar hefjast þessar skemmt- anir kl. 21, nema í Sjálfstæðis- húsinu kl. 20,30, og standa til kl. 2 e,- m. A sjómannadagi'nn mun koma dóttir í 2. bekk C. Elli- og hjúkr- út ný hljómplata með Stjána bláa. Kvennaskólinn . . . (Framhald af 2. síðu). unarheimilið Grund veitti náms meyjum Kvennaskólans verðlaun. Var það íslendingasaga Jóns Jó- hannessonai' veitt fyrir beztu ís- ltnzku prófritgerðina á lokaprófi. Guðrún Valdís Óskarsdóit'tir 4. bekk Z hlaut þau verðlaun. Námsstyrkjum var úthlutað til efnalítjlla stúlkna í lok skólaárs- ins, úr Systrasjóði námsmeyja 30.000,00 itr., Styrktarsjóði hjón- arma Páls og Þóru Mels'ted 1500 kr. og úr sjóðnum Kristjönugjöf 2000 kr. Alls 13.500,00 kr. Að lokum ávarpaði forstöðukona stúlkurnar, sem höfðu braut- skráðst og óskaði þeim gæfu og eenck. / Þar syngja Fóstbræður undir stjórn dr. Jóns Þórarinssonar, með aðstoð sinfóníuhljómsveitarinnar. Einsöng syngur Kristinn Hallsson Þetta er sama lagið og leikið ei fvrir kvikmyndasýningu í Laugar- ássbíói. Hinum megin á plötunni eru 5 íslenzk alþýðulög, einnig sungin af Fósfcbræðrum. Platan mun verða seld á vegum sjómanna dagsráðs á sjómannadaginn og kostar 100 krónur, en í verzlun- um mun hún kosta kr. 140,00. Sjómannakonur munu annast kaffivertingai í Sjálfstæðishúsinu frá kL 14,00. Allur ágóði af kaffi- sölunni ronnur H1 jólaglaðnings ta rivtíAIks í Hrafnistu. — s

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.