Tíminn - 10.06.1960, Blaðsíða 14
14
og gamlan mann til að hirða
aögangseyrinn — myndi fólk
þá sækja sundlaugina?
Þau ræddu góða stund um
sundlaugina og komust að
þeirri niðurstöðu, að hún
myndi bera sig í bæ með
hundrað og fimmtíu íbúa. —
Spumingin er aðeins hve ört
muni fjölga hér, sagöi hann,
— og sundlaug yrði til þess
að auka fólksflutninga hing
að. í engum bæ á allri Strönd
inni er simdlaug.
— ísbúðin borgar sig, sagði
Jean. — Ef við getum haldið
áfram ag bjóða jafngóðar vör
ur, þá er henni borgið. Mig
langar til að reyna næst við
sundlaugina, ef ég get fengið
peningana út úr Noel Strac-
han.
Hann. brosti spyrjandi og
undrunarfullur. — Og eftir
sundlaugina? Hvað kemur
þá?
Hún starði út á leirefjuna,
sem hét aðalgata. — í sund-
lauginni blotnar hárið á þeim
svo við komum upp snyrti-
stofu, sagði hún. — Það held
ég að verði það næsta. Svo
kvikmyndasýningar undir ber
um himni, þar næst sjálfvirk
ar þvottavélar og sæmileg
kjólaverzlun. Hún sneri sér
að honum. — Hlæðu ekki,
Joe, ég veit þetta hljómar
heimskulega, _en llttu á hvað
gerzt hefur. Ég stofna ísbúð
og fæ Rose til að vera i henni
og á eftir henni kemur Bill
Wakeling með jarðýtuna sína
og þá getur þú látið byggja
stíflurnar þínar.
— Þú ert komin ögn á und
an raunveruleikanum, það er
ekki búið að byggja þær,
sagði hann.
— Bráðum verða þær bún
ar.
Hann litaðist um i ísbúð-
fnni. — Ef að þér tekst allt,
sem þú tekur þér fyrir hend
ur jafnvel og þessi búð, þá
líður ekki á löngu þangað til
hér verður borg á borð við
Alice, sagði hann.
— Það er einmitt það, sem
ég vil, sagöi hún, — borg eins
og Alice,
11.
Allt þetta geröist fyrir tæp
um þremur árum.
Ég get ekki neitað því, að
allan þann tíma hafa bréfin
hennar verið mér til mikillar
gleði, kannske hafa þau verið
mesta gleðiefnið í mínu tóm
lega lífi. Ég held að eftir slys
Don Curtis og eftir að hún
komst að þessu með kálfa-
stuldinn, þá hafi hiin terigzt
lifinu á Ströndinni sterkarl
TfMTNN, föstuJaginn 10. júni 1900.
bðndum, þvi jafnvel áður en|
hún gifti'st, fann ég smávegis
bteytlngu í bréfum hennar
frá þeim tíma. Hún hætti aö
skriKU eins og ensk stúlka,
se>m býr erlendis í erílðu og
Okunm: landi, smám saman
íór hún að skrifa um fólklð,
eins og þaö væri hennar íólk
og staðurinn hennar heim-
kynni. Má vera aö þetta hafi
verið mestmegnis í huga min
um, eða að ég hafi þótzt finna
duldar meiningar í bréfum
hennar vegna þess hve oft ég
las þau — las þau aftur og
aftur og hafði þau í sérstakri
möppu, sem ég geymdi heima
hjá mér.
á.hyggjufullir út af því hvem-
við ræktuin okkar starf
m íjárhaldsnienn hennar.
’að var skylda okkar að varö
veita höfuðstólinn og afhenda
henni féð, þegar hún yrði
þrjátíu og fimm ára og stund
um hafði ég áhyggjur af því,
að verðhrun gæti orðið i
Astraliu og þeir þrjátíu hundr
ashlutar höfuðstólsins, sem
hún var búin að festa þar,
yrðu verðlausir. Mér þótti
hún vera farin að hætta á of
mikið á einiun stað og þó að
allar. hennar framkvæmdir
Framhaldssaga
um við yfir tvö þúsund alis,
en þann fjölda er ekki hægt
að senda í einu lagi frá Julia
Oreek, svo að Joe verður að
fara tvær ferðir. Ef allt fer
sem horfir, þá íjöigar bústofn
inum jafnt og þétt næstu ar-
in, þvi að Bill Wakeling býr
alltaf til nokkra stíflugarða,
árlega meðan þurrt er og þá.
eykst beitin.
Svo hélt hún áfram og sagði |
frá frú Spears eiganda búsins.
—- Hún flutti burtu af Strönd
inni fyrir tíu árum, þegar^
maðurinn hennar dó og býr
nú í Brisbane. Við Joe heim- j
sóttum hana í október. Ég j
sagöi þér ekki frá því þá, ég
vVfo Wia v<^:
Hún giftist Joe Harman í
aprílmánuði, þegar smölun-
inni var lokið, eins og hún
hafði lofað honum. Umferða>u
prestur frá ensku kirkjunni
gifti þau og svo einkennilega
vildi til, að hann hafði þjón- j
að kirkju skammt þaðan, sem
ég bjó í Wimbledon. Það var
auðvitað engin kirkja þá í
Willistown, en hana á að
reisa næsta ár. Þau voru því
•gefin saman í samkomuhús-
inu og allir héraðsbúar komu
til að vera í brúðkaupinu.
Hluta af hveitibrauðsdögun-
um dvöldu þau á Green Is-
land og mér þykir liklegt að
þá hafi hún haft saronginn
með sér, þó að hún skrifaði
mér það ekki.
Fyrstu tvö árin eftir að hún
giftist, gekk hún allverulega
á höfuðstól sinn. Alltaf fór
hún laglega að því, byrjaði
með því að stofna eitt fyrir-
tæki, sem hún kom á góðan
rekspöl áður en hún byrjaði
á því næsta. Hún sendi mér
reikningsyfirlit yfir rekstur-
inn, en þau samdi ungur mað
ur fyrir hana, sem hét Len
James og vann í bankanum.
En samt bað hún mig oftast
nær um þrú eða fjögur þús-
und pund tvisvar á ári eða
.svo. þar til svo var komið, að
þegar annar sonur hennar
fæddist, sá, sem hún lét heita
í höfuðið á mér — þá var hún
búin að festa um átján þús-
und pund í ýmsum fyrirtækj-;
um á staðnum. Og þó að þau j
virtust öll bera sig, þá vorum
við' Lester að verða dálítið
Sigríður Thorlacius
þýddi
67.
væru staðnum til góðs, var
ég ekki öruggur um að þær
samræmdust þeim skyldum
okkar að gæta fjárins.
Hámarki náði þessi órói
minn, er hún skrifaði méri
langt bréf frá sjúkraskýlinu
í Willistown, skömmu eítir að (
Noel litli fæddist. Hún bað
mig að vera guðföður hans og
mér þótti auðvitað ákaflega
vænt um það, þó að litlar lík-
ur væru til að ég lifði svo
lengi, að ég gæti orðið hon-
um að nokkru liði. Wakeling
áttí líka að vera guðfaðir
hans, en hann hafði kvænzt
Rose Sawyer sex mánuðum
áður og var setztur að í hérað
inu. Ég taldi því ekki að
drengnum ætti að verða
að því neinn skaði, þó að ann
ar guðfaðirinn væri svo aldur
hniginn og byggi andfætis j
honum á jarðkringlunn. En
auðvitað gerði ég samstundis
nokkra breytingu á erfðaskrá'
minni honum í vil.
i sama bréfi ræddi hún um
ástandið á Midhurst. — Þú1
veizt, að sem stendur er Joe j
aðeins bústjóri þar. Hann hef
ur unnið frábærlegá vel, þeg
ar hann kom þangað, voru
um átta þúsund gripir á bú-
inu en nú eru þeir á milli tólf
og þrettán þúsund. í ár selj-
þurfti að hugsa mig um og við
þurftum líka að athuga láns-
möguleika.
Hún sagöi, að frú Spears
væri orðin háöldruð, og vildi
losa eitthvað af því fé, sem
hún hefði lagt í Midhurst,
sennilega hefði hún hug á að
ráðstafa því fé í lifanda lífi,
til að ekki félli á það erfða-
skattur. — Hún spurði hvort
við gætum keypt helming bús
ins og hún skyldi veita okkur
forkaupsrétt að hinum hlut-j
anum eftir sinn dag. Til þess
þurfum við að útvega ein
þrjátiu þúsund pund, það erj
verðgildi helmings bústofns-j
ins. Landið er ríkiseign og
leigumálinn gildir enn um
sautján ár, en honum yrði þá
að breyta, svo að Joe yrði
leigjandi ásamt henni. —
Hún sagði mér, að þau
hefðu farið í bankann og
hann væri til með að lána
tvo þriðju hluta af þessum
þrjátíu þúsund pundum. —
Bankinn sendi eftirlitsmann
til Midhurst, sem er vel kunn
ugur nautgriparækt. Joe hef-
ur unnið sér álit hér á Strönd
inni og ég held að eftirlits-
manninum hafi litizt vel á
framkvæmdir okkar. En þá
vantar okkur tíu þúsund
pund í fyrirtækið og um þau
langar mig að tala við þig.
Hún vék dálítið frá efninu.
„Midhurst er gott bú, skrifaði
hún, — og við höfum verið
hamingusöm hér. Ef við ekki
getum keypt, þá selur frúj
Spears sennilega einhverjum,
öðrum og þá verðum við að
fiytja og byrja einlivers stað-
ar annars staðar frá grunni.
Mér myndi f-alla það ilia og
Joe yrðu það txúkll vonbrigði
eftir alla þá vinnu, s«ni har.n
hefur lagt í MidhursL Ég yrði
miður mín, ef ég þyrfti að
flytja núna frá WiUistown.
því að þar cr að verða býsna
stór bær og þar er gott að
vera. Ef mðgulegt er, þá vil
ég vpra hér kyrr.
Ég veit, að nautgripabú er
ekk neitt líkt þeim verðbréf-
um, sem fjárhaldsmönnum
er ætlað að kaupa handa
skjólstæðingum sínum, Noel
minn, ekki fremur en öll þau
fyrirtæki, sem þú heíur leyft
mér að leggja fé mitt í. Viltu
athuga jietta og hugsa um
þetta og segja mér hvort við
getum fengið peningana? Se
það óframkvæmanlegt, þá
verð ég að skoða hug minn
að nýju, kannske gæt ég vcð-
sett eða se lt. eitthvað af fyr-
irtækjunum, sem ég hef stofr.
að til hér Mér myndi falla
það þungt, þvi þá gætu þau
komizt- í slæmar her.dur og
lent í níðurníðslu. Bærinn
okkar er eins og reifabarr. —
og ég er nú íarin að vita livers
þau þurfa með Noel! Ennþá
verður að vernda hæinn okk-
ar og gæta hans vel, þangað
tl hann er orðinn ögn stærri.
Ef að við Jétum hana fá tíu
þúsund puna til viðbótar, þá
yrðum viö búnir að afhenda
henni helming höfuðstólsins
til að festa allt féð í áhættu-
sömum fyrirtækjum á einum
stað og það hafð vissulega
ekki verið tilgangur Macfadd
ens, er hann gerði erfða-
skrána. Ekki svo að skilja, að
hægt væri að málsækja okkur
fyrir það, kaflinn um. undan-
tekningarnar í erfðaskránni
forðað okkur írá þvl. Ég hugs
aði málið í tvo daga áður en
ég sýndi Lester bréfið og mér
fannst að við ættum að reyna
að gera það, sem herra Mac-
fadden myndi sjálfur hafa
gert undir þes-sum kriíagum-
stæðum.
Hann haíði ekki bundið arf
inn svona lengi vegna þess
að hann vantreysti Jean Pag
et, heldur vegna þess að hann
óttaðist að ung stúlka, sem
fengi fullar hendur fjár með
an hún var ógift, gæti orðið
fyrir ýmis konar áleitni. En
nú var Jean Paget gift kona,
þrjátíu ára gömul og tveggja
barna móðír. átti stilltan og
heiðarlogan eíginmann, hvað
svo sem leJð hugmyndum
hans um káJíastuld. Ytli að
herra Maríaddetn hefði haldið
fast við að binöa hnfuðsfcól-
Tveir af reiðmönnunum eru
strax fluttir til Tsacha, en Al-
havar setur sig niður hjá reið-
mönnunum og byrjar að borða
af mat þeirra.
— Starið ekki svona illilega
á mig, segir hann við hermenn-
ina. — Þið eigið þvert á móti
að vera mér þakklátir, því að
ef sendiboðarnir hefðu ekki
fundið mig, hefðu þeri aldrei
fundið búðirnar.
Rorik hvíslar að Erwin: —
Það er eitthvað að í norður-
hluta búða Tsacha. Við förum
þan-gað, og þú átt að flýja.
Drengurinn horfir tortrygg-
inn á hann.
— Eg get ekki farið með þór,
heldur Rorik áfram. — Það er
dálítið, sem ég þarf að útvega
áður til að bæta fyrir svikir.
við föður þinr,.
< » \
i