Tíminn - 12.07.1960, Síða 10
10
TÍMINN, sunnudaginn 10, júlí 1960.
MINNISBÓKIN
LÆKNAVÖRÐUR
i slysavarSstofunni kl. M—8, sími
15030.
Skipadeild S.f.S.
Hvassafell fer væntanlega 13. þ.m.
frá Archangelsk til Kolding. Arnar-
fell átti aS fara í gær frá Archan-
gelsk til Svansea. Jökulfell er í Kaup
mannahöfn. Dísarfell fór í gær frá
Akranesi til Dublin og Cork. Litla-
fell er væntanlegt til Reykjavíkur á
morgun. Helgafell er í Leningrad. —
Hamrafell er væntanlegt til Hafnar
fjarðar 14. þ.m.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla fer frá Bergen í dag áleiðis
til Kaupmannahafnar. Esja er á Aust
fjörðum á suðurleið. Herðubreið er
á Austfjörðum á norðurleið. Skjald
breið fer frá Reykjavík kl. 17 á
morgun til Breiðafjarðar og Vest-
fjarða. Herjólfur fer frá Vestmanna
eyjum kl. 22 í kvöld til Reykjavíkur.
Jöklar h.f.
Langjökull er væntanelgur til Hafn
arfjarðar í dag. Vatnajökull var við
Myggenes í fyrrinótt á leið til
Reykjavíkur.
Eimsklp.
Dettifoss kom til Reykjavíkur í
gærmorgun frá Flateyri. Fjallfoss
fór frá Hull 9.7 til Reykjavíkur. —
Goðafoss er í Hamborg. Gullfoss fer
frá Leith í dag 11.7 til Reykjavíkur.
Lagarfoss fór frá Akranesi 10.7 til
New York. Reykjafoss kom til Hull
9.7, fer þaðan til Khafnar og Abo.
Selfoss kom til Reykjavíkur 9.7. frá
New York. Tröllafoss er í Reykja-
vík Tungufoss er í Reykjavík.
FLUGFELAG ÍSLANDS h.f.
Miliilandafiug:
Gullfaxi fór til Glasgow og Kaup
mannahafnar kl. 08,00 í morgun. —
Flugvélin er væntanleg til Reykja-
víkur kl. 22.30 í kvöld. Hrímfaxi fer
til Osló, Kaupmannahafnar og Ham
borgar kl. 08.30 í fyrramálið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur
eyrar (3 ferðir) Egilsstaða, Flateyrar,
ísafjarðar, Sauðárkróks og Vest-
mannaeyja.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
Hellu, Hornafjarðar, Húsavíkur, ísa
fjarðar, Siglufjarðar og Vestmanna-
eyja (2 freðir).
LoftleiSir h.f.
Edda er væntanleg kl. 19.00 frá
Hamborg, Kaupmannahöfn og Gauta
borg. Fer til New York kl. 20.30.
Munið að
synda
200 metrana
GLETTUR
mmmm
. hva . . hvað er þetta eiginlega? Eg sé ekki
betur en að allt snúi öfugt . . .
Frá Ferðafélagi íslands —
Sumarleyfisferðir.
15. júli 4ra daga ferð austur á
Síðu að Liómanúp. — 16. júlí 9 daga
ferð norður um land og í Herðu-
breiðarlindir. — 16. júlí 9 daga ferð
um Fjallabaksveg nyðri (Land-
mannaleið) — Upplýsingar í skrif-
stofu félagsins Túngötu 5., símar
19533 og 11798.
ÝMISLEGT
Bæjarbókasafn Reykjavíkur
Lokað vegna sumarleyfa. Opnað
aftur 2. ágúst.
— GENGISSKRÁNING
8. júni 1960.
Kaup Sala
£ 106,42 106,70
U.S.$ 38,00 38,10
Kanadadollar 38,70 38,80
Dönsk kr. 550,45 551,90
Norsk kr. 532,50 533,90
Sænsk kr. 735,00 736,90
Finnstk mark 11,87 11,90
N.fr. franki 775,40 777,45
B. frenki 76,22 76,42
Sv. franki 880,55 882,85
Gyllini 1.007,65 1.010,30
Tékkn. króna 527,05 528,45
V.-Þýzkt mark 911,25 913,65
Líra 61,22 61,38
Austurr. sch. 146,00 146,40
Peseti 63,33 63,50
Reikningsskr.
UNGLING
vantar til blaðburðar um MIÐBÆINN.
AFGREIÐSLA TÍMANS
— Æææææææ! Viltu taka þessa
gömlu reglhlíf út úr eyranu á
mér....
DENNI
DÆMALAUSI
Úr útvarpsdagskránni
Klukkan 21.30 í
kvöld les séra
Sveinn Víkingur
þriðja kafla hinn
iar nýju útvarps-
sögu, Djákninn f
n Sandey eftir Mart
in A. Hansen. —
Þetta er vafalaust
hin skemmtileg-
asta saga, og ekki
mun þýðing og flutningur séra Sveins
draga úr áhrifum hennar og
skemmtan.
Helztu dagskráratriði önnur:
8.00 Morgunútvarp — fréttir
tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp.
12.55 Á ferð og flugi — Jónas Jönas
son kynnir.
19.30 Erlend þjóðlög.
20.00 Fréttir.
20.30 Hafnarvist Verðandimanna —
Sveinn Skorri Höskuldsson.
20.55 Kórsöngur — ísl. kórar.
22.10 íþróttir — Sig. Sigurðsson.
22.25 Lög unga fólksins — Guðrún
Svavarsdóttir og Kristrún Ey-
mundsdóttir.
Noíio sjóinn og
sólskinið
K K
I A
D L
D D
I I
Jose L
Salinas
— Hvað skeði? Af hverju var myrkur
hér inni? -
— Við fórum gegnum göng.
— Hvar er glæpamaðurinn?
— Farinn norður og niður. Ég, sem
var búinn að ná til byssunnar.
— MADRE MIA. Hann hlýtur að hafa
gufað upp.
— Hvers vegna ertu að þessu?
— Þau fara dýpra og dýpra inn í þenn
an hrikalega dimma frumskóg og Dreki
mælir ekki orð af vörum.
Aðeins brokkið í hestinum heyrist
í skóginum og sogandi mæðuhljóð hunds
ins.
Hann sagði. að ekfeert gætí hent mig
Hver er hann eiginlega? En ég trúi
honum þrátt fyrir það.