Tíminn - 06.08.1960, Qupperneq 10

Tíminn - 06.08.1960, Qupperneq 10
10 T í MIN N, laugárdaginn 6. ágúst 1960. I dag er taugardagurinn 6. ágúst. Árdegisflæði er kl. 3.29. Síðdegisflæði er kl. 15.35. MINNISBÓKIN SLYSAVARÐSTOFAN á Heilsuvernd arstöðinni er opin allan sólarhring inn. NÆTURLÆKNIR er á sama staS kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 6.—13. ágúst er í Reykjavíkur apóteki. Næturiæknir í HafnarfirSi vikuna 6.—13. ágúst er Ólafur Einarsson. Listasafn Einars Jónssonar, Hnitbjörg, er opið daglega frá kl. 13,30—15,30. ÞjóSminjasafn íslands er opið á þriðjudögum, fimmtudög um og laugardögum frá kl. 13—15, á sunnudögum kl. 13—16. ■ Flugfélag íslands: Millllandaflug: M illilamdaílugvéím Gulifaxi fer tH Glasgow og Kaup- ma.nnaiiafnar kl. 8,00 í daig. Vaentan leg aftur til Rvíkur ki. 22,30 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaup- manuaihafnar kk 8,00 i fyrramálið. Millilandaflugvélin Hrimfaxi fer til Oslóar, Kaupmannahafniar og Ham borgar kl. 10,00 I dag. Væntanleg aftur tfl Rvíkur kl. 16,40 á morgue. Innanlandsflug: í dag er áæflað að fljúga til Akureynar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vest- mannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er áætiað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Loftlelðir: Leifur Eiiriksson er væntanlegur kl. 01,45 eftir miðnætti frá Helsimki og Osló. Fer tn N. Y. kl. 03,15. — Edda er væntanleg kl. 19,00 frá Ham borg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Fer tU N. Y. kl. 20,30. Skipadeild SÍS: Hvassafell er i Aarhus. Amarfell fór 3. þ. m. frá Swansea tU Ornega. Jökulfell er í Hull. DísarfeU fer í dag frá Blönduósi tU Rvikur. Litla- feJl losar á Norðurlandshöfnum. — Helgafell fóir í gær frá Rvík til Norðurlands. Hamrafell fór 2. þ. m. frá Batum tól Rvíkur. Sikpaútgerð rikislns: Iíekla fer frá Rvík kl. 18 í kvöld til Norðurlanda. Esja er í Vest- mannaeyjum. Herðubreið er væntan leg tíl Kópaskers í dag á austurleið. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið tU Aíkureyrar. ÞyrUl er væntanlegur tU Rvikur í kvöld frá Gautaiborg. Herjólfur er í Vestmannaeyjum. Eimsklpafélag íslands: Dettifoss fer frá Harohorg 5. 8. tU Antverpen og Rvikur. Fjallfoss fer frá Hafnarfirði á morgun 6. 8. tU Hamhorgar, Danmerkur, Rostoek og Stettiin. Goðaíoss fer frá Rvík ld. 5,00 í fyrramál'ið 6. 8. tU Keflavíkur og þaðan 7. 8. tU Vestmannaeyja og austur og norður um land til Rvíkur. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn á hádegi á morgun 6. 8. tU Rvíkur. Lagaxfoss fór frá N. Y. 28. 7. Vænt- anlegur tU Reykjavlkur í kvöld 5. 8. Skipið kemur að bryggju um kl. G,30 í fyrramálið 6. 8. Reykjafoss fór frá Riga 3. 8. tU Leningrad og DENNI — Ég ætlaði ekkert að skilja þig eftir einan, það er alveg hreina satt. . i A I I C I Svona, segðu mér nú, hvar þú faldir Ivl A I A I I | skóinn minn. Úr útvarpsdagskránni Hamina. Selfosis fór frá Reykjavík 1. 8. tU N. Y. TroUafoss fór frá Ystad 4. 8. tU Rotterdam, Hull, Leith og Rvíkur. Tungufoss fór frá Fá- skrúðsfirði 1. 8. tU LysekU, Gauta- borgar, Danmerkur og Aabo. Hf. Jöklar: Langjökull kom tU Akureyrar í fyrrafcvöld. VatoajökuU er í Stral- sund. Enn pláss á sumardvalarheimili R. í. Rauði krossinn hefur beðið blaðið að geta þess, að enn eru laus pláss á sumardvalarheimUi R.í. í Gríms nesinu. Er hér einkum^ ui^ .jx^S ræða dvöl fyrir telpur 8—11 ára. Upplýs ingar eru gefnar á skrifstofu Rauða krossins, sími 14658. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. 14,00 16.30 19,25 19J30 20,00 20.30 Morgunútvarp. Hádegisútvarp. Óskalög sjúklimga (Bryndís Sigurjónsdóttir). Laugardagslögin. Veðurfregnir. Veðurfregnir. TUkynningar. Fréttir. Leikrit: „Mirandolina“, gam- anleikur eftir Garlo Goldoni, 22,00 22,10 búinn tU flutnings af Lady i 24,00 Gregory. Þýðandi: Lárus Sig- urbjömsson. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Leikendur: Sigríð- ur Hagalín, Rúrik Haraldsson, Jón Aðils, Róbert Amfinns- son, Guðmundur Pálsson, Helga Valtýsdóttir, Kristín Anna Þórarinsdóttix og Erling ur Gíslason. Fréttir og veðurfregnir. Danslög. Daigskrárlok. K I D K A L D D I I Jose L. Saiinas 45 — Warden, hvernig dó Gunnar greifi? •— Aumingja hann, hann lokaðist inni á verkstæðinu, þogar það brann. — Þekktirðu líkið? — Nei, en það hlaut að vera hann, því að hann var einn inni: Síðer: Kiddi! Hér eru skilaboð til þin. b—lu—'C D R E K I Lee Falk 45 — Hugsaðu þér, ef einhver sæi nú hann kemur fyrirskipunum sínum hing- — Agi, heiður, — eins og smásírák- foringjann. að. ar í sKátaflokk! Bíðið þið bara. þar tl — Hvernig getur hann vitað svona — Það langar engan til að vita það í ég er búinn að koma sögunni á fram- mikið, oig komið skipunum sínum hing- raun og veru. færi! Það veiða endalok þessarar gæzlu- að tii okkar? — Það er andstætt eiði okkar. liðsvitleysu! — En ef ég segi ykkur það nú, strák- — Þetta varðar heiður okkar oig aga, ar? Ég hef séð hann. Ég veit hvernig svo að þú skalt gleyma því.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.