Tíminn - 06.09.1961, Blaðsíða 4

Tíminn - 06.09.1961, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, migvikudaginn 6. september 1961. Happdrættislán ríkissjóðs - ★ ,,Hótel“ á Esju 15. iúlí 1961. 75 þúsund krónur. 2.729 40 þúsund krónur. 147.816 15 þúsund krónur. 144.384 10 þúsund krónur. 39.458 65 047 134.061 5 þúsund krónur. 73.970 94.461 99.941 126.015 114265 116912 118589 I 121405 ! 123550 I 125346 129225 131855 134148 135723 136574 139410 142033 144611 105.791 147799 114652 117412 118842 121700 123633 125510 129886 131873 134152 135740 136682 139753 142713 146332 148050 115018 117428 119023 121745 124405 126759 129997 132190 134889 135873 138090 140619 142968 146737 148089 .115768 117622 119822 122554 124458 127292 130032 132213 134938 185970 138387 141335 143117 147667 148640 116297 118055 121154 123498 124846 128949 131325 134044 135115 136232 138456 141797 144314 147771 149857 2 þúsund krónur. 3.197 40.442 44.394 47.379 50.169 ( 53.569 75.889 80.639 89.041 90.780 • • X 117.965 122.776 126.030 127.518 149.538 «3 1 þúsund krónur. CO 4—• 6620 6626 7374 10361 13440 *c3 19056 23776 25451 42905 53869 «3 55551 56132 58207 59057 68762 1«. 69644 76881 93702 111598 112019 co 113340 121145 130014 140588 142059 e= cr 500 krónur. "co 114 1476 2355 8790 10344 oo «TJ 11244 11597 12920 13252 14237 'cL) 19335 19840 21051 21911 22881 DO 22894 24522 25037 25465 25883 « CQ 26023 26863 28232 28395 33554 33784 35986 39438 39720 40183 40185 41779 47928 48061 49376 eo 49473 50173 50856 52300 52437 c= 53806 54663 56712 64201 64755 CQ 65666 65900 66229 67111 68541 - 71005 71611 73144 74183 74186 74206 74319 75351 76693 77086 c/> 77567 78288 79833 81034 81429 82017 82371 84805 84952 85853 1 87068 87968 88069 88483 90447 90722 91342 91557 91572 93104 93286 97347 97910 100206 103185 104804 106021 106505 106760 106775 106913 108309 108484 112113 112629 JS 113782 114379 114643 115592 116017 § 116559 118810 120011 120092 120537 e 120704 121560 121827 124059 124916 3 127885 129450 130639 130936 131780 C/3 a 184161 134346 135017 139044 139654, æ 139953 141052 141111 141175 141375 m 141659 142834 143916 146525 148490 c= e 250 krónur. 2970 3029 3615 3855 4154 4309 4320 4568 5202 5320 X3 6665 6735 6841 7077 9402 r m 9946 9981 10133 10236 10362 ■o 10690 10864 10887 10996 12038 4=3 12042 12070 12400 12720 13466 14585 15411 15570 15679 15990 16936 17563 18130 18417 19256 cz c: 19360 20533 20796 21074 21221 ÍXJ 21730 21873 21966 22697 22740 OJ0 23782 25542 27341 27474 27593 cs 27949 28328 28376 28635 28686 cs CQ 28778 29345 30189 30440 31422 o 31436 31976 33483 34572 35111 - — tn co •03 35223 36222 36655 36991 37305 37581 37800 38229 38313 39536 i5 39805 40236 40640 40920 41382 «o 41489 42002 43367 43718 43738 3* 43812 44178 44384 45999 46060 E 46112 46137 46352 48796 49871 50328 50441 50739 50781 51490 •o ca 51747 52953 53258 53350 54409 1 5 54729 54849 55257 57603 58112 59292 60752 61812 61844 62763 63474 69312 65686 65791 66321 qj 66504 68038 68567 68903 69673 •o 69733 69912 70315 70442 71596 E3 m 71598 71791 71793 72503 74443' bjo 75905 76116 76824 77143 77619 ■4* 77661 79662 80657 80812 81475 's CQ 82150 82378 82484 82983 83053 84533 84848 84862 85366 86346 ■C3 86507 86732 87064 88090 88298 89050 90104 90257 90327 90411 5 91166 91187 91410 91707 91848 93058 93400 93447 94026 96139 96415 96765 97396 97944 98495 c= 98671 100395 100541 101706 1025% CL> 103592 104190 105372 105610 106952 107477 108288 108412 109159 109657 ra > N 111106 111207 111322 112700 113017 (Birt án ábyrgðar). Allir þekkja Esjuna, þetta fal- lega fjall, sem alltaf blasir við aug- um Reykvikinga, — þeirra, sem upp líta. En hversu margir skyldu þeir Reykvíkingar vera, sem kom- ið hafa upp á Esju og notið þess dásamlega útsýnis, sem þaðan er? Ég hygg, að það sé ekki há ,.prósent“-tala. Ofan af Esju er þó mikið að sjá. Af Kistufelli er til- komumikið útsýni yfir Reykjavík og nágrenni hennar og suður um allt Reykjanes og víðar. Og ekki þarf langt að fara eftir hábungum Esjunnar til að sjá yfir miklar víð- lendur til annarra átta. Annars staðar í heiminum er algengt, að ,,Fjallahótel“ séu reist á slíkum stöðum sem Esjan er, og margar höfuðborgir annarra landa myndu mikið vilja gefa til að hafa annað eins „málverk" í bakgrunni sínum; enda segir Einar Ben. m. a. í kvæði sínu um Esiuna: Engin dásemd er til, — sem dýrð þín á norður- veggnum —“. En þótt við höfum ekki enn metið þetta að verðleik- um, myndj margar aðrar þjóðir i kunna áð notfæra sér slíka aðstöðu ' til ákjósanlegrar tilbreytni og mik- illa tekna , 'Sá, sem þetta ritar, hefur lengi gengið með þá hugmynd í höfð- inu, að tilvalið væri að byggja ..hótel“ uppi á Esju og leggja bíl- veg eða sporbraut þangað upp. Þótt það yrði ekki neinn Dramm- en-vegur. ætti vegargerð að vera möguleg langleiðina til efstu brúna. Með nútíma tækni ætti þetta að vera auðvelt og fyrir- myndir nógar í ýmsum löndum um rekstur fjallahótela og hvernig umferðarvandamálið verði bezt leyst. Ef vistlegt gistihús væri komið uppi á Esju (t. d. á suðurbrún Kistufells) og ferðir þangað auð- veldar, þætti mér ekki ólíklegt, að það yrði fijótlega fjölsóttur sam- komustaður og eftirsótt „sport“ að geta dvalið þar. Á það má benda, að þeim, sem skíðaíþróttir stunda, gæfist þarna góður vetrarauki við þann takmarkaða tíma, sem kostur er á skiðasnjó í námunda við Reykjavík. Langtímum saman eru miklar snjóbreiður á Esjunni, þótt snjólaust sé í byggð og á venju- legum skíðaslóðum. — En það er fleira en skíðafæri, sem þangað er hægt að sækja. Allir gætu notið þar heilnæmis háfjallaloftsins og fegurðar útsýnisins á miklu auð- veldari- hátr en nú er kostur á. Og alla tíma árs ætti að vera þangað '*• -amhf*tn a i? <Ui) 1 Námsgreinar bréfaskolans eru SKIPULAG OG STARFSHÆTTIR FRANSKA SAMVINNUFÉLAGA ESPERANTO TUNDARSTJÓRN OG FUNDARREGLUR ÞÝZKA BÓKF/ERSLA REIKNINGUR LANDBÚNAÐARVÉLAR OG VERKF/íRI SÁLARFR/F™ sr BÚREIKNINGAR ÍSLENZK RÉTTRITUN ÍSLENZK BRAGFR>€ÐI ENSKA DANSKA ALGEBRA EÐLISFR/ÍÐI MÓTOI :R/EÐI, I MÓTORFR/ÍÐI, II SIGLINGAFR/íÐI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.