Tíminn - 06.09.1961, Blaðsíða 15

Tíminn - 06.09.1961, Blaðsíða 15
TfMINN, miðvikudaginn 6. september 1961. 15 ^im' I 15 44 Fyrsti kossinn Hrífandi skemtileg og rómantísk þýzk litmynd, er gerist á fegurstu stöðum við Miðjarðarhafið. Aðalhlutverk: Romy Schneider Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími: 1918P „Gegn her í landi“ Sprenghlægileg, ný, amerísk grín- mynd í litum um heimiliserjur og hernaðaraðgerðir í friðsælum smá- bæ. Paul Newmann Joanne Woodward Joan Collins Sýnd kl. 7 og 9 Miðasala frá kl. 5 §&mm HAFNARKIKni Simi 5 01 84 6. VIKA. Bara hringja......... 136211 (Call girls tele 136211) Aðalhlutverk. Eva Bartok Mynd, sem ekkl part að auglýsa Vel gerð, efnismikil mynd, bæði sem harmleikur og þung þjóðfélagsádeila. Sig. Grs., Mbl Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum Næst síðasta sinn 1 i Gunga Din Sýnd kl. 7 póhsca^Á Komn þú til Reykjavíkur, þá er vinafólkið og fjörið f Þórscafé. Auglýsið í Tímanum Simi 1 14 76 Karamassof-bræðurnir (The Brothers Karamassov) Ný, bandarísk stórmynd eftir sögu Dostojevskys. Yul Brynner Marla Schell Claire Bloom £1.2214 Skemmtikrafturinn (The entertalner) Heimsfræg brezk verðlaunamynd. Aðalhlutverk: Laurence Oliver Brenda De Bazzie Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára 11. iCóan sá sona hans, sem honum var minnst urn. Síðan segir hann frá því, er Einar Skálaglam gaf hon-' um skjöld (sem HKL metur á ca. 10 þús. dollara), sem Egill síðan týndi í súrtunnu. | Svo segir: Ég heyrði nýlega um frægt skáld, sem varð svo sorg- lega ástfanginn af tengdamóður sinni, að hann ók bílnum inn í Úr djúpi gleymskunnar Hrífandi ensk stórmynd eftir sög- unni „Hulin fortíð". Sýnd kl. 7 og 9 Frenchie Spennandi litmynd. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5 bílskúrinn, dró út innsogið, lok- aði öllum dyrum og dó köfnunar- dauðanum. Þá ræðir höfundurinn lítillega um það, hvernig menn á ýmsum tímum brugðust við dauða sín- um. Hann segir, að víst sé það til að springa af harmi, það er að segja að rifr.a í tvennt af göf- ugri geðshræringu, en það sé að- eins í frægum dramatískum til- fellum. Jómsvíkingar hlógu og kváðu kiámvísur meðan þeir voru höggnir niður hlekkjaðir, og hvergi i sögunum er sú vesöld og óttabróp, sem lýst er í ljóðum vorra tíma. Og greininni lýkur þannig, í lauslegri þýðingu: Á vorum Eich- mennsku-tímum virðist bjartsýn- in vera einskorðuð við verzlun, auglýsingar, sem prédika billeg- an lúxus, þetta aldeilis óviðjafn- anlega: pönnukökudeig í dósum, hið undur freyðandi öl. Ef mað- ur fær ekki blaðið á réttum tíma á morgnana, færist maður úr jafnvægi. Ef rúnnstykkin hafa ekki nógu glerharða skorpu raslc- ar það jafnvæginu enn meira. Og ef maður svo einhvern tíma dagsins á smáárekstur , við tengdamömmu, er ekki langt til sjálfsmorðsins. Hvorki glansandi WC né uppátækin 100 geta bjarg- að því. Heldur ekki auglýsingin með bjartsýni sinni. Að aka bíl sínum inn í bílskúrinn og eitra sig þar; það er áreiðanlega há- mark íjóðrænnar tjáningar á okkar tímum. Hvað myndi Egill Skallagrímsson hafa sagt við því? Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs Miftvikudagsgreinin Framh af 9 síðu þykja mikil fjarstæöa og eitthvað „defekt" við þann, j sem kemur slíkt í hug, og ræðir um það sem mögu- lega framkvæmd. En þeir um það. — Orðin eru til alls fyrst. Brú yfir sundið milli Viðeyjar og lands er að vísu mikið mannvirki, en á engj an hátt ókleift, ef nægur. vilji væri fyrir hendi. Ogj miðað við hliðstæð mann-j virki hjá öðrum þjóðum er þetta engin verkleg þrek- raun. Hitt er annað mál, að kostnað'arhliðin er okkur ef til vill ofviða eins og högum ókkar er nú háttað. Þó tel ég líklegt, að leysa mætti þann vanda. — Verkfræði- leg vandamál við brúargerð ina verða ekki rædd hér, til þess skortir mig alla sérþekk ingu. En á það má benda, að brú mætti gera þarna á fleiri en einn veg. Útgrynni er þarna mikið Gufuness- megin, og myndi ekki þurfa mjög öflugan garð þar á grunnsævinu, en efni til upp fyllingar er nærtækt. Mikil sjóalög þarf ekki að óttast, þvi að hafrót kemur aldrei þarna inn í sundunum, og, ísrek ekki svo heitið geti.1 Raunverulega brú þyrfti ■ jafnvel ekki að gera nema yfir hálft sundið eða ekki svo langa. — Aðalatriðið er, að tengslin við land verð'i auðveld og örugg, og það getur varla orðið á annan hátt en hér hefur verið bent á. Um leið og tengslin við land væru komin, opnuðust margar leiðir tll nýrrar hag nýtingar Viðeyjar. — Ein- hverjar hugmyndir hafaj verið uppi um það að gera hana að eins konar skemmti stað fyrir Reykvíkinga. Hvort það væri heppileg ráð stöfun skal hér látið ósagt, en masgt annað getur kom HALLDÓR Skólavörðustíg 2. F ungumáiakennsia Harry Vilhelmsson Kaplaskjóli 5, sími 18128 ið til álita. Einhvern tíma var talað um að hafa þar einangrunarstöð fyrir inn- flutt búfé til kynbóta eða hreinræktunar. Að sjálf- sögðu yrði slík stofnun vel staðsett þar, en til þeirra hluta gætu fleiri staðir kom ið til greina, t.d. Engey. — í ráði er að stækka Áburðar i verksmiðjuna að miklum mun, og einnig að allur er- flllSTURMJflRRÍfl sirm i ''Mj Elskendurnir (Les Amants) Hrífandi og djörf, ný, frönsk stór- mynd, er hlaut verðlaun í Fen- eyjum. — Danskur texti. Jeanne Moreau, Jean-Marc Bory. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd í dag kl. 5, 7 og 9 S0L0M0N aod Sheba rECHNICOLOI ratetMð ihru oNiniOB«i'e:s Amerísk Technirama stórmynd í litum. Tekin og sýnd með hinni nýja tækni með 6-fötdum stereófón- iskum hljóm og sýnd á Todd A-O- tjaldi. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum innan 14 ára Miðasala frá kl. 2 I stormi og stórsjó (All the brothers were Vallant) Hörku spennandi amerísk litkvik- mynd. Robert Taylor Ann Blyth Steward Granger Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 lendur áburður verði flutt- ur þangað og afgreiddur þaðan. Við þessa aukningu þarf mikið geymsluhús og athafnarými, og væri þá hugsanlegt, að heppilegt væri að hafa ráð á nokkru geymslurými hinum megin sundsins. Og það því fremur sem talið er, áð mikil sam- þjöppun geymsluhúsa sumra áburðartegunda sé ekki æski leg af öryggisástæðum. — Líka mætti benda á að koma þarna á fót fullkomnu til- raunabúi, — sem full þörf er á, — annaðhvort með sam- vinnu — eða samyrkjusniði eða á annan hátt. Einhvern tíma hlýtur bún Kvennaklúbburinn (Club De Femmes) Afbragðsgóð og sérstaklega skemmti leg, ný, frönsk gamanmynd, er íjall- ar um franskar stúdínur í húsnæðis- hraki. — Danskur texti. Nlcole Courcel Yvan Desny Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Ný fréttamynd, er sýn- ir atburðina I Berlin síðustu daga. Simi 1 89 36 Paradísareyjan (Paradise Lagoon) Óviðjatnanleg og oráðskemmtileg, ný, ensk gamanmynd í litum. Brezk kímni eins og hún gerist bezt. Þetta er mynd, sem allir hafa gaman af að sjá. Kenneth More Sally Ann Howes Sýnd kl. 5, 7 og 9. Næturklúbburinn Ný, spennandi, fræg, frönsk kvik- mynd frá næturlífi Parlsar. Úrvalsleikararnir: Nadja Tiller Jean Gabln (Myndin var sýnd 4 mánuði I Grand i Kaupmannahöfn). Bönnuð börnum Sýnd kl. 9 Blófthefnd Sýnd kl. 7. aðarháskóli að verða stofn- aður hér á landi. Gæti hann ,ekki verið vel staðsettur í Viðey? Og fleira mætti til- nefna. Hvort ríkið eða Reykja- víkurbær ætti að hafa for- ystuna um endurreisn IVð- eyjar og þær framkvæmdir, sem verður að gera í þvl sam bandi, skal ekki gert að um- ræðuefni að þessu slnni. Aðalatriðið er að eitthvað verði gert, sem að gagni má koma, og að hafizt verði handa, áður en það er of seint. Guðmundur Þorláksson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.