Tíminn - 06.09.1961, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.09.1961, Blaðsíða 11
T f MIN NT, miðvikudaginn 6. september 1961. 11 P t '■ I ■ .8 eJ f Halldór Kiljan Laxness skrifar grein í danska blaðið BT á laugardaginn var, um Egil Skallagrímsson og TV •— eða sjónvarpið. Því miður treystum við okkur ekki til að þýða grein þessa í heild á móðurmál höfundarins, því að það er ekki á færi nokk- urs manns nema hans sjálfs, en við gátum ekki stillt okk- ur um að segja ykkur frá þessari grein og þýða af veik- um mætti úr henni nokkra kafla: HKL byrjar á því að velta því fyrir sér, hvað Egill gamli Skalla- grímsson myndi hafa sagt um margt af því, sem tíðkast að gera nú á dögum, hvað hann myndi segja á „jamsession" eða þegar loftfimleikamenn hanga í loftinu með hausinn niður og hver í munninum á öðrum í Tívolí, eða ef hann gæti horft á sjónvarps- auglýsingarnar, þar sem auglýst er nýuppfundið pönnukökudeig í dósum, eða freyðandi öl (froðan er áreiðanlega framkölluð með því að setja baðsalt í ölið). En hver er svo þessi Egill Skallagrimsson? Og svarið kem- ur: Skáld frá fslandi, sem þriggja ára gamall orti listilega heillandi dróttkvæðar vísur, drap sex vára sinn ellefu ára leikbróður og slátraði fólki í hópum, þegar hann var orðinn fullorðinn, barðist einu sinni aleinn við 8 menn og tvisvar við 11 og hjó þá ■Mnei 4'-*' m [Un.ua/vA* UVUAW, ; CD Nína Tryggvadóttir teiknaði þessa mynd,'"Sem-fylgdi grein HKL í BT, og sýnir myndin álit Egils á nútímanum. alla í spað. Þegar hann átti leið þannig að þau lágu úti á kinn á hjá fólki, sem honum gazt ekki eftir. Hann var hinn síðasti að, hafði hann sérstakt lag á að hinna merku íslendinga, sem stinga iingrinum í augu þess, með árangri notaði það bragð að Ljósmyndari Tímans, Guð- að hann hefur skemmt sér jón Einarsson, brá sér um bezt í speglasalnum, því allar daginn í Tívolí í Reykjavík myndirnar, sem hann kom og hafði myndavélina með með til baka, voru þaðan. Því sér. Það fer ekki milli mála, miður er okkur ekki kunnugt um, hvað þessi ungi maður heitir né hvaðan hann er, en bíta fólk á háls, ef á þurfti að halda. Og áfram heldur HKL: Þótt Sveinn Stólpi hafi kallað Egil viðbjóðslegustu fígúruna í heims- bókmenníunum, stendur hann þó fyrir einstökum kvæðum eins og Höfuðlausn, Sonartorrek og Ar- inbjarnarkviðu, sem opnuðu dyrn ar að innstu hjartarótum víking- anna. Og áður en Egill dó, hrum- ur gamall maður, á Mosfelli, prestsetri skammt frá heimili HKL gróf hann ásamt tveimur drengjum, sem hann síðan drap, tvær kistur fullar af silfri í mýr- ardrag, sem HKL sér út um gluggann sinn, og hefur hann oft farið í von um að finna eitthvað af gulli gamla mannsins, þótt sú von hafi alltaf brugðizt, einnig nú í vor, eftir að stórvirkar vinnuvélar höfðu grafið skurði í mýrina. Síðar í greininni segir eitthvað á þessa leið: WC-ið á eftir kröf- um nútímans og því, sem tíðkast í Am.eríku, að vera litrikasta og íburðarmesta herbergi hússins, nákvæmlega í stíl við Danilo greifa og glöðu ekkjuna. Eldhús- ið er númer tvö, með 100 einka- leyfis uppátækja. Afgangurinn í sama stíl, sjónvarpsviðtæki einn- ig í barnaherberginu. Maður nokkur sagði mér fyrir skömmu, að bíllinn væri settur saman úr 20 þús. smáhlutum. Ég hélt þeir væru fleiri. Aðrir halda, að þeir séu ekki svo margir. Teljum til þess að drepa tímann, meðan við bíðum eftir Godot. Þar næst hugleiðir HKL, hvað Egill Skallagrímsson hafi í raun- inni átt við. Og niðurstaðan verður á miðri síðunni hægra megin birtum við mynd af honum eins og hann er, svo hægt sé að hafa það til samanburðar anna. Sem sagt, þetta er allt samén sami pilturinn, bara í sex útgáfum. sú, að Egiil hafi ekkert átt, fyi'ir utan þessar tvær silfurkistur, sem hann sparaði saman fyrir mýrina, nema eina kápu, sem allir hafi gengið í að vild, a. m. k. (í'ramnaio a is. síðu) / — //. óí(fan — :

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.