Tíminn - 06.09.1961, Qupperneq 8

Tíminn - 06.09.1961, Qupperneq 8
8 TÍMINN, miðvikudagiim 6. september 1961, Jónas Guðmundsson, sjóli'ðsíoringi SKUTTOGARI Þó aö íslendingar eigi líf sitt undir útgerS og fiskiveiS- um, verða þeir ekki sakaðir um alltof mikla nýjungagirni í gerð togara. Nýjustu togarar okkar eru furðu lítið frá- brugðnir eldri togurum, nema auðvitað eru þeir stærri og öflugri, en vér spyrjum: Eru þeir gamaldags? Það hefur verið það saumað að togaraútgerð okkar undanfarið, að útgerðarfélögin hafa hrósað happi, þsgar þau sleppa við tap. Aðeins stærstu og bezt reknu fé- lögin hafa ráð á að endurnýja skip sín, og ævmtýri eða tilraunir með nýja gerð veiðiskipa gætu riðið þeim að fullu. Það verður því að bíða enn um sinn, að íslendingar eignist sinn fyrsta skuttogara. Skiptar skoííanir Þó að þessi gerð togara sé mjög að ryðja sér til rúms í nágranna- löndunum, ern þó enn skiptar skoðanir um þessi skip. Sumir vilja helzt ekkert sjá annað en skuttogara, en aðrir halda fast við gömlu skipagerðina. Hvort tveggja hefur sína kosti og galla, óg skut- togarar hafa enn ekki yfirstigið ýmsa byrjunarörðugleika. Frétta- maður frá Tímanum notaði tæki- færið, begar þýzki skuttogarinn GRÖNLAND kom til Reykjavíkur, að forvitnast svolítið um þennan myndarlega togara. Vissir í sök Skipshöfnin á GRÖNLAND er ekki í vafa um, að hin nýja gerð togara er betri. Við förum aldrei á togara af gömlu gerðinni aftur, sögðu þeir og voru ákveðnir. Einn stýrimannanna, sem varð fyrir svörum, gaf okkur eftirfarandi upp lýsingar: Skuttogarinn GRÖNLAND er eign útgerðarmannsias Jansens, frá Bremerhaven, en Jansen er ís-1 lenzkur konsúll þar. Skipið er svo til nýtt og er nú í fjórðu veiði-; ferðinni. Það lestar um 300 lestir af ísvörðum fiski og 50 lestir af fiskflökum. Þegar skipið hefur' veiðar, er byrjað á að fiska og flaka í þessar 50 lestir af hrað- frystum fiskflökum. Hraðfrysti- tækin frysta 4 lestir af flökum i einu. Síðan er fiskað í ís, eftir því, sem tími leyfir. Aflaverðmætið í þrem fyrstu veiðiferðum skipsins nam 500.000 mörkum, en skipið er um það bil 25 daga í hverri veiði- ferð. Allur afli er gernýttur og framleiðir f iskim j ölsverksmið j a togarans um 15 lestir af fiskimjöli á dag. Gera má ráð fyrir um 200— 250 sekkjum af mjöli í hverri veiðiferð. VinnuskiIyrÖin góÖ Vinnuskilyrði á skuttogara eru stórkostleg miðað við eldri gerðir togara. Enginn maður kemur á þilfar til þess að ger’a að fiski og ef varpan þarfnast ekki viðgerðar. eru engir á veðurþiljum. Einn maður hífir inn og slakar vörp- unni og er það nýmæli, en alls starfa 5 vindur við að taka inn vörpuna og kasta henni. Sjálft að- altogspilið er tvískipt. Eitt spil fyrir hvorn dráttarvír. Það er mik- ilJ kostur. Þegar varpan kemur úr sjó, er hún dregin inn um op á skut skipsins. Fiskurinn er losað- ur niður um lúgu, sem opnast á þilfarinu með vökvaafli. Fellur þá fiskurinn á undirþilfarið, þar sem vinnslan fer fram. Úr fiskikössun- um fyrir neðan opið fer fiskurinn á færibandi í þvottavél, þaðan í flökun, sömuleiðis á fæiibandi, unz hann fer í lestina, sem er með þrem opum. Vinnslusalir eru hvít- málaðir og floursentljós eru hvar- vetna, svo að bjart er þar niðri. Á „gólfi“ er plastefni, sem auðvelt er að þrífa. Það er hverjum aug- ljóst, sem þekkir til fiskvinnslu, að fiskur fær allmiklu betri með- Hér sjáum viS fram eftir þilfari skuttogarans. HúsiS meS gluggunum er aSsetur spilmannsins og getur hann unniS verk sitt hlífSarfatalaus, enda um hverja aSra „innivinnu" aS ræSa. höndlun á togara með þessum vinnsluskilyrðum en með gamla laginu og verður því betri vara. Skipverjar Á skuttogaranum GRÖNLAND er 28 manna áhöfn eða svipað og á íslenzku togurunum, þegar þeir eru á ísfiskveiðum. Vfírménn hafa sérstök herbergi, en hásetar 'og smyrjarar búa í tveggjá manna klefum. Innangengt er um- allt skipið og þurfa menn því aldrei ,að fara út á þilfar, svo sem til að komast af og á vaktir, en sem kunnugir þekkja, hafa oft orðið dauðaslys í vondum veðrum, þegar menn eru að „fara á milli“, sem kallað er; fara á, eða koma af vakt. GRÖNLAND er mjög skemmtilega innréttað og eru klef- arnir eins og í fínasta farþegaskipi. Borðsalir cru tveir, bjartir og rúm- góðir, búnir fögrum húsgögnum. Allar innréttingar eru úr harðviði. Skipverjar á togaranum sögðu okkur, að skuttogararnir byðu tog-jlega stjórnað af stjórnpalli. Þá hef- aramönnum allt önnur lífskjör. ur togarinn mjög fullkomin sigl- Þetta er eins og barnaleikur. Allir ingatæki: gyroáttavita, sjálfstýr- togaramenn sækjast eftir plássi á ingu, tvær ratsjár og fiskleitar- skuttogurum. Það er heldur ekki tæki, Decca-navigation o. fl. og undarlegt. Vosbúð og lífsháski er fullkomið liátalarakerfi. Það vek- úr sögunni. Meira að segja maður- 'ur athygli, að GRÖNLAND hefur inn, sem slakar vörpunni og dreg- enga skipsbáta, heldur aðeins >ur hana nn, gerir það úr hægu gúmmíbáta. Gefur það skipinu , sæti '— inni. Þeir töldu, að eldri nokkuð sérkennilegan svip, en gérð togara yrði ekki byggð fram- Þjóðverjar eru meðal þeirra þjóða, ar í Þýzkalandi. Þetta er nýi tím- er leyfa slíkan útbúnað stórskipa. inn, sögðu þeir. Á skipinu eru auk Þetta er mjög athyglisvert, því að skipstjóra, þrír stýrimenn, loft- þungir skipsbátar taka mikið pláss skeytamaður, 3 vélstjórar og raf- og g'eta jafnvel ögrað öryggi skipa, virki. Alls 8 menn í vélarrúmi, «n samanber þegar skipverjar á ís- eins og áður var sagt, er 28 manna lenzka togaranum Þorkatli mána urðu til að bjarga skipi sínu í ís- ingu, að iogskera lífbátana frá skipinu. áhöfn á skipinu. Fullkomin tækni Vélfræðilega er GRONLAND » ... , mjög vel búið skip. Aðalvél skips- ”jOng Slgiing a miOIIl ins er 2200 hestafla MAN diesel- Það er löng sigling á fiskimiðin vél. Knýr hún allar togvindur, sem hjá þýzku togurunum, þeim, er eru vökvadrifnar. Skipið hefur veiða við Grænland og ísland. skiptiskrúfu, og er vélinni algjör- h- • Guðmundur Þorláksson: v Y Þessl mynd er tekin aftureftir þilfarinu á skuttogaranum GRÖNLAM Varpan er hífð inn um opið, upp „brekku", sem er á skuf skipsins Aðeir einn maður hífir inn vörpuna og slakar. Undanfarið hefur öðru hvoru verið tninnzt á Viðey i blöðunum, aðallega í sam- bandi við niðurníðslu eyjar innar, og slcemmtiferðir '->angað út. Það, sem hér verf 'r sagt, er að mestu af öðr m toga. og ber ekki að sk-oc 'st sem viðbót við fvrr; krif. Öldum saman var Viðe’ itt helzta' höfuðból þessr ands, og mikil saga er vi ' ana tengd. Þar b.iuggu ■ undum mestu mektar 'nn þjóðarinnar, og þaða- 'ú rekja ýmsa þrmði ser Uu straumhvörfum 1 menr ugu liðins tima í 'iðma sö- únnar er Viðey hliðstæð Þingvelli, Skálholti og Hól- um.f Viðey var munkaklaust •’r í meira en þrjár aldir, en eins og kunnugt er, voru 'daustrin helztu menntase+ ’r landsins á sínum tíma f Viðey bió Skúli Magnús on. landfógeti, sem stund- um hefur verið nefndu' faðir Reykjavíkur“. og Aann lét byggia „Viðeyjar- -tofu“. sem enn stendur og r eina stórhýsið sem vi? ígum frá liðnum öldum Etti okkur að vera þaf uetnaðarrhál að búa svo s- isssari merku og einstæð' byggingu að tryggt væri. a? sún stæðist tímans tönn o'- yrði ekki lengur samtið sinn‘ til þeirrar vansæmdar. sem hún nú ér. Eftir Skúla Magnússon bjó þar mikilmenni, Magnús Stephensen konferensráð, sem var einhver merkasti íslendingur eftir daga Skúla. Hann flutti þá einu prent- smiðju, sem til var í land- inu, til Viðeyjar og þar var hún í 25 ár eða þangað til hún var flutt til Reykjavík- ur 1844. í vitund þjóðarinnar var Tiðey jafnan mikill staður, og fram um 1930 var hún talin ein af þeztu þújörðum bessa lands. — Um eitt skeið var þar mikil útgerðarstöð og þirgðageymsla fyrir bungavörur svo sem sa't kol, olíu og fleirá. Þar var þá mikil saltfiskverzlun, lýsis- iræðsla og annað viðkom- ->.ndi útgerðinni. Tvær haf- -kipabryggjur voru þar og ’kipakomur tíðar. Á þeim 'rum áttu á annað h""',’'r>ð -'anns búsetu í Viðey, auk

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.