Tíminn - 06.09.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 06.09.1961, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, miðvikudaginn 6. septcmber 1961 MINNISBÚKIN I dag er miSvikudagurinn 6. sept. (Magnús ábóti). Tungl í hásuðri kl. 9.49. — Árdegisflæði kl. 2.09 Næturvörður í Iðunnarapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði er Ólaíur Einarsson. Slýsavarðsrotan Heilsuverndarstöð Innl opln allan sólarhrlnglnn — Næturvörður lækna kl 18—8 — Slml 15030 Holtsapótek og Garðsapótek opln vlrkadaga kl 9—19 laugardaga trá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Kópavogsapótek opið til kl 20 virka daga, laugar daga til kl. 16 og sunnudaga kl 13— 16 Mlnlasatn Revkjavfkurbæiar Skúla túnl 2. opið daglega trá kl 2—4 e h. nema mánudaga Pióðmlnlasafn Islands ev oplð á sunnudögum. þriðjudögum. fimmtudögúm og laugardö-’m kl. 1.30—4 e miðdegl Asgrlmssafn. Bergstaðastræt) 74, er opið þriðjudaga ftmmtudaga og sunnudaga kl 1,30—4 — sumarsýn- Ing Arbæjarsafn opið daglega kl 2—6 nema mánu- daga Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1,30—3,30. Listasáfn Islands er olpð daglega frá 13,30 til 16 Bælarbókasafn Revklavlkur Slmi 1—23—08 Aðalsatnlð Plngholtsstrætl 29 A: Otlánr 2—10 aUa virka daga. oema laugardaga 1—4 Lokað á sunnudögum Lesstofa 10—10 aUa vlrka daga nema laugardaga 10—4 Lokað á sunnudögum Útibú Hólmgarðl 34: ö—7 aUa vlrka daga nema laug ardaga Útibú Hotsvallagötu 16: 5.30—7 30 alla virka daga. nema laugardaga Húsavíkur kr. 3950, Sigurður K. Jó- ihannsson kr. 1000, Gunnhildur Andrésd. kr. 200, Sigríður Þorkelsd. kr. 200, Kristín Jónsd. kr. 200, Sig- ríður Sigiwðard kr. 200, Sigurlaug Þorkelsd. kr. 200, Margrét Ólafsd. kr. 200. Kærar þakkir. Þórir Stehensen, sóknarprestur, Sauðárkróki. MINNING: fFramhald af 6 siðu) sen kaupmanns, um nokkurt skeið. Hún flytzt síðan til Bíldudals vorið 1907 og starfaði við búðar- afgreiðslu hjá verzlun P. J. Thor- steinsson og Co., sem kallað var þá Milljónaf'élagið. Á Bíldudal kynntist hún mannsefni sínu Benedikt Jónssyni skipstjóra, og giftust þau þar haustið 1909, og fluttust þá til ísafjarðar og voru þar búsett næstu 14 árin, til 1923 er þau settust að í Reykjavfk, á Bókhlöðustíg 6. Á ísafirði var Benedikt skip- stjóri á vélskipum er gengu til fiskveiða eða önnuðust flutninga og hélt þeim störfum áfram eftir að þau hjón komu til Reykjavík- ur. Vegna fjarveru húsbóndans frá heimilinu langtímum saman, kom það í hlut Guðrúnar að ann- ast heimilisstjórnina og fórst henni það alla tíð vel úr hendi. Benedikt maður Guðrúnar lézt fyrir meira en tveimur árum rúm lega 75 ára að aldri, eftir nærri fimmtíu ára ástríka sambúð og gagnkvæmt traust. Þau eignuðust fjórar dætur: Geirlaugu, Aðalheiði, Regínu og Huldu, sem allar eru fæddar á ísafirði. Eru þrjár þeirra hús- freyjur í Reykjavík, en Hulda, yngsta dóttirin er húsfreyja í Túnsbergi í Noregi. Systkini Guðrúnar, börn Jóns Runólfssonar og Geirlaugar Björns dóttir, eru sex á lífi: Runólfur, bú settur í Vestúrheimi; Rósa, hús- freyja í Kaupmannahöfn: María,1 Regína og Ingibjprg, húsfreyjur í Reykjavík og Ólafur, bóndi á Reynisvatni í Mosfellssveit. Dáinn er Björn, er var búsettur í Vestur heimi. Guðrún var myndar kona í sjón og raun, góðum hæfileikum búin til hugar og handa. Gerfileg og vel verki farin. Hún lét sér mjög annt um heimili sitt og skyldulið og bar allt, sem hún annaðist, vott unj reglusemi, hirðusemi þrifnað og stjórnsemi í hvívetna. Henni var sýnt um að fara vel með allt og var henni meira hug- leikið að vera en sýnast. Hún var laus við allt hugarvíl og hik, og báru orð hennar og athafnir þess glöggan vott að hún vissi hvað hún vildi og ætlaði sér. Til hennar var gott að leita um ráð og leið- beiningar, því að hún var gerhug- ul og har gott skyn á margt, einn- ig það sem utan við daglegt starfs svið hennar var. Hún var bæði fljót til greiða og fórnfús þar sem hjálpar þurfti við hvort sem var í orði eða verki. Hún hafði injög heilsteypta skapgerð, og lét ekki bugast af smáu. Hinir síðustu mánuðir voru Guð rúnu þungir og svo þjáningafullir að fátítt mun vera. Þrek hennar og þol var meira en orð fá lýst. Á þeim löngu og þungu stundum voru dætur hennar hjá henni til skiptis, einnig sú sem búsett er í Noregi. Þær reyndu að létta henni byrðirnar og rétta henni hjálp- andi og styrkjandi hendur af ást- ríki oglrærleika, allt þar til yfir lauk Hafa þær, börn þeirra, systkini hennar og aðrir vandamenn, margs og mikils að sakna við andlát henn ar, en einnig margt og mikið að þakka og kveðja hana að skOnaði með blessunaróskum. Dætrum hennar, fjölskyldum þeirra og syst kinum hennar, er vottuð innileg samúð. J. Fimmtugur fFramhalO at 6 sfðu) nú stendur með aldarhelmingana í bak og fyrir, beinn og fagurlim- aður eins og forðum á Jónsmessu- nóttum ævinnar, í þeirri björtu veröld, þegar lífsvonin í brjóst- — Hérna er pípuhreinsari. Mamma þolir ekkl snörlandi pípur. DENNI DÆMALAUSI Lárétt: 1. ullarve-rksmiðja, 5. forfeð ur, 7. greinir, 9. „trað ... Nora“, 11. bati, 13. veiðarfæri, 14. aðeins, 16. lagsmaður, 17. maðkar, 19. mannsnafn (þgf). Lóðrétt: 1. vargur, 2. hljóta, 3 mán- uður, 4. nöguð, 6 mannsnafn (þgf.), 8 stuttnefni, 10 flöskur, 12 ílát, 15. handlegg, 18. menntastofnun Lausn á krosssgátu nr. 397 Lárétt: 1 Gefjun, 5. áar, 7. in, 9. nipt, 11 bót, 13. net, 14. bara, 16. la, 17. ormar, 19. Agnari. LóSrétf: 1. gribba, 2. ná, 3. jan., 4. urin, 6. Óttari, 8 Nóa, 10. pelar, 12 fcrog, 15 arm, 18 M.A. (Mennt. Ak.) KR0SSGATA um okkar fór sigurför um heim- inn. — Og þessum hammgjuósk- um fylgja hjartans kveðjur og þakkir til þeirra hjónanna fyrir órofa vináttu og tryggð. Hallgríniur Th. Björnsson. ÝMISLEGT 65 ára er I dag Jón Kr. Waage, bóndi á Sexeyri við Axarfjörð. Hann hefur búið í 15 ár á Saxeyri, og hefur hann endurbætt jörðina að miklum mun. Félag Frímerkjasafnara: Herbergi félagslns að Amtmanns- stíg 2, verður í sumar opið félags- mönnum og almenningi, miðviku- daga kl. 2—22. Ókeypis upplýsingar', um f.rímerki og fríemrkjasöfnun. F Tll „lömuðu systranna á Sauðárkróki": Guðrún Svanbergsd. kr. 200, Þór- K K f A D D D L i I Salina5 anna Magnúsd. kr. 200, Margrét Stef Jose L ánsd kr. 200, Sigurlína Árnad. kr.ji. 200, Björg Guðmundsd kr. 50, Pál-5 ína Gunnarsd. kr. 100, Oddný, Bergsd. kr. 100, María Iíermannsd.V kr. 200, Alexander R. Jónss. kr. 200,? Jósafat Sigfússon kr 200, Guðmund-| ur Einarss. kr. 500, Óskar Þorleifss.j: kr. 500, Friðrik Jónss. kr 200, Eiður Guðvinss kr. 200, Eðvald Gunnlaugss-J kr.200, Jón Þorkelss kr. 500, Aðalst. Jónss. kr 200, Ola Aadnegar kr. 200, Valgarður Jónss. kr 200, Jónína Ant onsd. kr. 200, Sigurbjörg Ögmundsd. kr. 200, Pálina Bergsd. kr. 100, Guð- rún S. Gunna.rsd kr 100 Stefán Eiríksson, Djúpada) kr. 100, N.N' kr. 200, Ólafur trésm. Rvík kr. 1000, Haraldur Júlíuss. og Guð- rún Bjarnad. kr. 500, Sumarbúða- fólk Lngumýri kr 540, Þakklát kona kr 200, kona í Rvík kl. 100. NN. kr. 100, S.Á Akureyri kr 50, Þór Hjálm- arss. kr 200, Ragnheiður Ólafsd. Vestmannaeyjum kr. 300, Páll Sig- urðsson, Nóatúni 27, kr 100, Ónefnd kr. 100, Starfsfólk Fiskiðjusamlags D R E K í Let f alk iviig enn þá ekki vita neitt Það kemur! — Komdu því út úr þér, borgarstjóri. Það er ekkert að óttast. Segðu bara: Nú Iýsi ég yk'kur hjón! — Urg, urg, brak! Læknirinn er sóttur: — Hm, já. Hann hefur tognað á radd böndunum. Það er ekkert alvarlegt, en hann getur ekki talað næstu tvær vik- urnar að minnsta kosti. — Þú heldur þá, að hann veröi ekki fær um að gefa okkur saman fyrr en eftir hálfan mánuð! — Já, eða mánuð. — Þetta er einmitt vinna, sem okkur vantaði. — Lokunartími! Allir burt af geymslu svæðinu. — Við förum eki hót. Fljótur, skríddu hér undir, þangað til ljósin slokkna, og allt verður hljótt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.