Tíminn - 06.09.1961, Blaðsíða 7
TÍMIN N, niiðvikudaginn 6. septcmber 196L
i ■ ■ »■■■■■■ II
Hin eftirsóttu
DALEX
rafsuðutæki
koma aftur í þessum mánuði.
Tækin erú fyrir einfasa rafstraum og vigta
aðeins 33 kíló.
ril allra smærri viðgerða, til suðu á stiga-
handriðum, pípulögnum o. fl. o. fl. eru þau
ómetanlega þægileg og spara bæði fyrirhöfn
og tíma.
(STokkur tæki eru óráðstöfuð úr næstu send-
ingu. Verð ca. kr. 9.820.00,
Vinsaomlegast sendið okkur pöntun yðar
strax ef þér hafið áhuga fyrir að kaupa
þessi tæki.
K. ÞORSTEINSSON & CO.
Tryggvagötu 10, Reykjavík.
Sími 19340.
| Á víðavangi
!■■■■■■■■
UPPBOÐ
Opinbert uppboð verður haldið að Neðri-Sumar-
liðabæ í Ásahreppi laugardaginn 9. sept. og hefst
kl. 2.
Selt verður:
Deutz dráttarvél
14 mjólkurkýr
2 múgavélar
Alfa Laval mjaltavél
Mjólkurbrúsar
Mjólkurkælir og fleiri búsáhöld.
Sýslumaður Rangárvallasýslu
ffanðjðíwo mynÉsrúskólínn
Kennsla í öllum deildum skólans hefst upp úr
næstu mánaðamótum.
Dagdeildir: — Myndlistadeild — Listiðnaðardeild
kvenna — Teiknikennaradeild — Vefnaðarkenn-
aradeild. —
Síðdegis- og kvöldnámskeið: — Teiknun og mál-
un — Graflist — Tauþrykk. sáldþrykk, batik —
Letrun — Fjarvíddarteiknun — Alm. vefnaður —
Myndvefnaður — Útsaumur — Bókband — Lista-
saga — Teiknun, málun og föndur barna. —
Umsóknareyðublöð fást í bókabúðum Lárusar
Blöndals, Vesturveri og Skólavörðustíg 2.
Skrifleg^r umsóknir sendist skrifstofu skólans.
Skipholti 1, fyrir lok september.
Skrifstofan er opin mánud., miðv.d. og föstud. kl
5—7 síðd. Sími 19821.
Sveit
Ungan bónda úti á landi
vantar ráðskonu. Má hafa
með sér barn. Tilboð merkt
„Sveit“ sendist blaðinu
fyrir miðjan september.
hefur Siestur
úr Geldinganesi jarpstjörn-
óttur Mark: Hófur frrnaan
liægra. lögg aftan hægra,
lögg framan vinstra. hófur
aftan vinstra. Þeir sem
verða hestsins varir gjöri
svo vel að gefa upplýsingar
í síma 18978 eða 33679.
» i
Guðlaugur Einarsson í
< Málflutnmgsstofa.
; Freyjugötu 37. sími 1974U
Föðurlandsvilltir menn
vitS ÞjóÖviIjann
Það er ömurlegt að sjá hvern
ig Þjóðviljinn skrifar um hinar
nýju ógnanir Rússa, sem endur-
spegla heimsvaladstefnu komm-
únismans. Tilraunir með kjarn-
orkuvopn hafa Iegið niðri um
langt sekið og friðelskandi menn
í öllum löndum hafa vonað fast-
Iega, að það væri fyrsta skrefið
að samkomulagi um að draga úr
vígbúnaði og stefna í átt til frið-
ar. En nú þegar spennan hefur
aukizt vegna Berlínarmálsins,
hefja Rússar kjarnorkuvopnatil-
raunir að nýju — algerlega að
tilefnislausu. Þessi óliæfa rúss-
ncskra valdamanna er fordæmd
í öllum Iöndum af öllum nema
forráðamönnum leppríkja komm
únista, enda verður þessu athæfi
ekki mælt bót. Þjóðviljinn ber
þó Iof á þetta ódæði, ver það á
allar hliðar. Kemur í því glöggt
í ljós, hvers konar menn þar
ráða húsum. Mennirnir, scm
skrifa Þjóðviljann hafa nú af-
hjúpað sig, sem álgerar undir-
lægjur, föðurlandsvillta menn,
sem ekkert sjá annað en Rúss-
land og hagsmuni Rússlands og
alþjóðakommúnismans. Megn óá-
nægja ríkir nú i Alþýðubanda-
laginu vegna þessara skrifa. Rót-
tækir menn, en þó Iýðræðissinn-
aðir hafa margir kastað atkvæði
sínu á Alþýðubandalagið í þeirri
von og trú, að flokkurinn hefði
skorið á línuna frá Moskvu,
myndi hætta að taka dagskipan-
ir frá Moskvu. Það voru menn,
scm héldu, að Alþýðubandalagið
myndi fylgja svipaðri stefnu
utanríkismálum og flokkur Aksel
Larsen í Danmörku, en Aksel
Larsen hefur fordæmt harðlega
kjarnorkusprengingar Rússa.
Vjðreisnin" skapar
kcmmúnismanum vaxtar-
ír»V^veg
Afturhaldsstefna ríkisstjórnar
innar með hina miklu kjaraskcrð
ingu almennings á oddinum er
hins vegar að skapa hinn bezta
jarðveg fyrir kommúnismann á
íslandi. Sagan hefur margsannað
það, að kommúnismanum hefur
hvergi orðið eins vel ágengt og
þar sem afturhaldssamar auð-
valdsstjórnir hafa setið að völd-
uin og haldið lífskjörum almenn-
ings niðri og arðrænt alla alþýðu
manna. Þannig var það t.d. í
Kína undir stjórn Shahg-kai-
sheks; á Kúbu við stjórn
Batista. Stjórnarblöðin halda
uppi hatursáróðri gegn Fram-
sókuarmönnum vegna umbóta-
stefnu þeirrar, er Framsóknar-
flokurinn fylgir, og stimplar
alla Framsóknarmenn kommún-
ista vegna þess, að Framsóknar-
flokkurinn er algjörlega andvíg-
ur stefnu ríkisstjórnarinnar.
Þannig reyna stjórnarflokkarnir
að rugla dómgreind almcnnings
um eðli komúnista. Æ fleiri
menn í stjórnarflokunum gera
sér grein fyrir þessu. Með því að
stimpla alla umbótasinnaða lýð-
ræðissinna, sem eru í andstöðu
við ríkisstjórnina, koinmúnista,
er hættunni boðið heim og enn
fremur að það þjóðfélag, sem
ríkisstjórnin er að reyna að
skapa hér yrði gróðrarstía fyrir
kommúnismann. Allir Iýðræðis-
sinnaðir andkommúnistar hljóta
að vilja reyna að stemma stigu
við slíkri hættu í stað þess að
bjóða henni heim. Viðbrögð
Þjóðviljans við hinum nýju ógn-
unum og kjamorkusprengingum
Rússa, ætti að vera ýmsum holl
Icxía. í innanlandsmálunum hafa
kommúnistar oft haft sömu af-
stöðu til mála og Framsóknar-
menn. Stefna Framsóknarmanna
er ákveðin, Framsóknarflokkur-
inn mun aldrei víkja frá fram-
leiðslu- og framfarastefnunni.
Framsóknarflokkurinn mun
knýja hana fram með aðstoð
hvers þess þingflokks, sem vill
Ijá henni lið, — i því sambandi
munu málefnin cin ráða. Hitt
cr hættulegt, að reyna að læða
því inn hjá þjóðinni, að stefna
og baráttumál verði röng og
hættuleg við það eitt, að komm-
únistar fást til að fylgja þeim.
2-3ja herbergja
íbúð óskast 1. bktóber n. k. fyrir sænska sím-
virkja.
Bæjarsími Reykjavíkur.
•V*V*V*V*V*V*VV*V*V*V*V'V*VV*V‘V*VV’V*V*V*V*V
Herbergi óskast
Eitt rúmgott herbérgi með húsgögnum óskast fyrir
sænskan símamann 15. þ. m.
Bæjarsími Reykjavíkur.
MEÐ ÞVÍ AÐ KAUPA HAGKVÆMT AUKIÐ ÞÉR KAUP
MÁTT LAUNA YÐAR OG FÁIÐ ÞAN' iG KAUPHÆKKUN
Nr. 1067. Nátífót með síðum buxum
jr fallegu rósóttu lérefti Sérstak
ega ódýr hlý og þægileg Stæi'ðir:
-10-42-44. Verð kr. 165.00 (193.10)