Tíminn - 19.07.1962, Síða 2
LYFID,SEM OLU VANSKOPUN
FYRST llR SOSUNNI
Allar mæður bera sameig-
inlegan ugg í brjósti. Hann
leynist með þeim allan með-
göngutímann, jafnvel þótt
þær geri sér ekki alltaf grein
fyrir honum upphátt, og
strax, þegar barnið er fætt,
spyrja þær lækninn: „Er allt
í lagi? Er barnið eðlilegt?" í
í fyrra sumar færðist sá vandi
á herðar mörgum læknum að
segja nýorðnum mæðrum, að I
börn þciria væru vansköpuð.
Þetta gerð'ist í mörgum löndum,!
Vstur-Þýgkalandi, Svíþjóð, I
Belgíu, Kanada, Ástralíu og Bret-|
landi, og í byrjun gerðu menn
sér enga grein fyrir því, hvað
var á ferðum.
★
í Þýzkalandi varð þá fjöldi
vanskapaðra barna svo mikill,
að læknar séu, að eitthvað hlaut
að vera að. Og gátan varð fljót-
lega ráðin. í fyrra kom fram nýtt *
lyf til að auðvelda svefn og
hindra vanlíðap á morgnana, og
var það mikið notað af vanfær-
um konum. Það reyndist vel í
þessu tilliti. í Bretlandi var lyf-
ið kallað distaval, í Þýzkalandi
hét það contergan og í Kanada
talimol og kevadon. Allt var
þetta þó sama lyfið, thalidomide,
nýleg þýzk uppgötvun. ,
Læknar tóku lyfið oþnum örm-
um. Það var hættulaust fólki með,
hjarta- eða öndunarsjúkdóma.!
Það var hættulaust börnum. Það
var hættulaust taugaveikluðu
fólki, sem var víst til að gera!
ajálfsmorðstiliraunir. Eln þrátt j
fyrir þessa kosti hefur thalidom-
ide valdið stórkostlegasta harm-1
leik í lyfjamálum þessarar ald-
ar. ;
Það kom í ljós að þetta lyf
olli því, að börn fæddust hand-
leggja- eða fótalaus. í maí í vor
höfðu á þriðja þúsund konur fætt
börn vansköpuð á þennan hátt,
en slíkt var svo sjaldgæft fyrir
daga lyfsins, að flestir læknar
þekktu ekki sjúkdóminn. |
Börn með þennan sjúkdóm fæð
ast með ógreinilegar hendur, á-
fastar við axlirnar og æxli við
lærin, sem minna á fætur. „Sels-
hreifa“ hafa menn stundum kall-
að þetta.
★
Strax í september í fyrra höfðu
brezkir læknar veitt þvi athygli,
að sjúklingar sem tóku inn
thalidomide reglulega, áttu vanda
til taugaveiklunar og skjálfta í
höndum og fótum, og stundum
fylgdi því aflleysi og vöðvakramp
ar. í ritstjórnargrein í British
Medical Journal var þá sagt „að
meiri varkárni væri þörf í notk-
un lyfsins". En það var samt
auglýst eftir sem áður sem svo
öruggt lyf, að börn gætu tekið
tólffaldan skammt af því án
nokkurra eftirkasta.
★
Um svipað leyti, síðsumars í
fyrra, byrjaði athygli þýzkra
lækna að beinast meira að lyf-
inu, eftir því sem fæðingum van-
skapaðra barna fjölgaði. Allt
annað þekkt fyrir að valda van-
sköpun fósturs, tókst að útiloka.
Og 18. nóvember skýrði dr.
Widukind Lenz erfðafræðingur
við Hamborgarháskóla frá því á
læknaþingi, að hann hefði thali-
domide grunað. Niðurstöður hans
voru birtar í janúar. Sjálfur
hafði hann séð fimmtíu og tvö
hræðilega vansköpuð börn, en
mæður þeirra allra höfðu tekið
lyfið snemma meðgöngutímans.
„Eg hef fengið bréf frá Þýzka- i
sambandslýðveldinu, Belgíu, Eng!
landi og Svíþjóð, þar sem skýrti
er frá 115 tilfellum í viðbót, þar
sem thalidomide er talið vera
orsökin", bætti hann við.
Hann lýsti börnunum, en tveir
þiiðju þeirra voru á lífi. Vansköp'
unin var vöntun eins eð'a fleiri
útlima, missmíði á handleggjum
og fótum, selhreifalimir, vöntun
ylra eyrans, .nssmíði á augum og
fleira svipað.
„Áhættan við að taka lyfið á
fjorðu til uttundu viku meðgöngu
tímans er mtiri en 20%. Eg á-
ætla að mirnsta kosti tvö þúsund,
kannski meira en þrjú þúsund
vansköpuð bnn hafi fæðzt í V-
Þýzkalandi síðan 1959“, segir í
skýrslu dr. Lenz. ■
k
27. nóvember 1961 var lyfið i
tekið af markaði í Þýzkalandi, og
fimm dögum síðar gerðu Bretar
hið sama. En Kanadamenn voru
seinni að gera sér grein fyrir
hættunni. Lyfið hafði ekki verið
þar til sölu nema átta mánuði,
þegar framleiðendur lyfsins vör-
uðu yfirvöldin í Ottawa við því,
þar eð læknar í Evrópu grunuðu
það um að valda vansköpun ó-
fæddra barna. Yfirvöldin gerðu
engar ráðstafanir og jafnvel
læknar virtust tregir til að hafna
lyfinu.
★
Það var skozkur læknir, dr.
Alexander'Bpetré;- sem lágði fram
næiri órækar sannanir fyrir skað
semi thalidomides. Hann hafði
vitað tíu vansköpuð börn fæðast
í litlu fæðingarheimili í Stirlings-
hire. Enginn mæðranna minntist
þess að hafa tekið inn svefnlyf,
og læknar þeirra voru ekki viss-
ir. En dr. Speirs fór í gegnum
skrár lyfjabúða frá mörgum mán-
uðum, og komst að því að átta
mæðranna hefðu tekið thalidom-
ide snemma meðgöngutímans.
Nákvæm skýrsla hans birtist í
læknatímaritinu Lancet 10. febr.
Með greininni fylgdu sex mynd-
i'r af börnunum með breitt yfir
BlaSinu hefur borizt eftirfarandi
bréf um viSrelsnina:
HÚN ER ALLTAF tll umræSu þessi
svokallaSa viSreisn. Einn daginn
var okkur sagt, aS sparlfé hafi auk
izt um fiórSung. Annan daginn,
að viSreisnin þoli engar kauphækk
anir. Ný kauphækkun þýSI: ný
gengisfeillng. En þó aS vlSreisnln
þoli hvorki eltt né neitt, er okkur
sagt hiklaust, að hún sé á góðri
leið með að heppnast, eða hafl jafn
vel heppnazt. Víslr seglr m.a. að
nú dr-júpi smjör af hverju strái.
En það skyldl þó ekki vera, að
Vísir sé bara að plata okkur. Og
þegar þess er gætt, að hann er
skrifaður fyrlr heildsala, vegna
heildsala, þá hiiótum vlð að vita við
hvað þeir eiga. Þarna hefur Vísir
greinilega spllað af sér, þvi áuðvit-
að hefur þetta verið hernaðarleynd
armál.
EN ÞEGAR þeir, sem í sakleysi sínu
hafa trúað því, að viðrelsnln sé
eltthvað fyrir þjóðina, sjá nú hvað
hún er, þegar búlð er að gefa í
skyn, að hún hafl heppnazt. Og nú
skulum við sjá hvað viðrelsnin hef
ur orðið, á móti því, sem hún átti
að verða. Og þess vegna gerum við
ráð fyrir, að það blasi við okkur
mikil aukning á framleiðslutækj-
um. Sklpastóllinn hlýtur að hafa
stóraukizt undlr verndarvæng vlð-
reisnarinnar. Byggingarfram-
kvæmdir margfaldast; iðnaður hlýt
ur að hafa sflgið stórt skref fram
á vlð, og alveg sérstaklega þó að
fullvinna til útflutnings hráefni
sjávarins; vextir verlð færðir [ það
horf, sem þekkist meðal menning
arþjóða; verðlagsmál landbúnaðar-
ins lagfærð þannig, að ungt fólk
sem algjörlega hafði verið orðið
fráhverft landbúnaðl, elgi nú væn
legar lífshorfur innan þessarar
stéttar.
EN VIDREISNIN lítur bara alls
ekki svona út. Það er lágkúran,
sem er hcnnar aðalsmerkl. Og
núna þegar það er orðið Ijóst, að
vlðreisnln hafi heppnazt sam-
kvæmt mati viðreisnarstjórnarinn
ar, þá er ekki úr vegl að við lít-
um á ástandið elns og það er. —
Þeir kalla það nefnilega að við-
reisnin hafl náð tilgangi, þegar
Elmskipafélag íslands telur sig
þurfa að selja, svona eins og eltt
skip, tll þess að geta staðið undir
hallanum, sem varð á siðasta ári.
Vitaskuld hefur þetta verið við-
reisnarár í sögu Eimskipafélags-
ins. Tilganginum er náð, þegar
okurvextir fá að standa óbreyttir,
svo fólk almennt hafl möguleika
á að sligast undan afborgunum af
lánum. Eftir þvf að dæma héti
það vlðrelsn, ef fólk yrðl fyrir
þeirrl ógæfu að missa íbúðlr sin.
ar, vegna okurvaxta. Það heitir
líka viðreisn, þegar sú staðreynd
liggur fyrir að meir en helmings
samdráttur hefur orðið í bygging-
ariðnaöinum. Bóndanum hefur
líka verið úthlutað sínum skammti
af viðreisninni. Það þurfti líka að
hafa viðreisnarverkfall á togurun
um, því annars hefðl viðreisnln
eflaust ekki heppnazt, En fyrst
viðreisnin var ekkl meira en þetta,
því þá allt þetta glamur? Það þarf
nefnilega enga snillinga til að
móta samdrátt í einu þjóðfélagi,
til þess þarf aðeins nokkra let-
ingja. En til hins, sem þjóðln
þarfnast, að fá tll starfa menn,
sem vilja vlnna að uppgangl fjöld
ans, til þess þarf menn sem bæði
hafa heila og hjarta. S.B.
andlitið. Ein stúlka hafði þar
cinungis höfuð, handleggjalaus-
an bol og fætur. Þetta rit barst
til Kanada í íebrúarlok, og fyrst
2. marz ákváðu heilbrigðisyfir-
vöidin í landinu að hætta sölu
lyfsins, þremur mánuðum eftir
að þau fengu fyrst viðvörun. En
almenningur var svo’ seinn að
t«ka við sjr, að sex viikum
síðar mátti enn fá það keypt í
sumum lyfjabúðum og fólk
spurði enn eftir því. Ríkisstjórnin
varð að gera út eftirlitsmenn til
að sjá um, að lyfsalar létu birgð-
irnar af hendi.
Sfuggur
Morgunblað’inu stendur mik-
ill stuggur af því, aS Tímínn
leiCnst jafnan við að fræSa
lesendur sína í sem gleggstu
máli á því, sem er ag gerast
í stjórnmálum og efnahagsmái
um hins stóra heims. Þeir fóru
strax að ókyrrast, er frjálslynd-
ari stjórnarstefna hófst í
Bandaríkjunum fyrir atbefíva
Kennedys forseta. Tím'inn tialdi
a® skipt hefði um til hins betra
í bandarískum stjómmálum.
Þa'J rn'átti Mbl. ekki heyra og
reyndi. aft' ,gera frásagnir Tím-
ans bros'Iegar með því að segja
að Tíminn hé'Idi því fram, að
Kennedy væri í Framsóknar-
flokknum.
Tvær stefmir
★
Lokasönnunin kom fram, þegar
brezku framleiðendur lyfsins
birtu skýrslu í aprfl, sem fylgdu
myndir af kanínufóstrum, sem
voru hryllilega vansköpuð af
völdum thalidomides.
„Okkur hefur tekizt að fram-
kaiia vansköpun á kanínum, sem
minnir mjög á þá, sem menn
hafa orð'ið fyrirV, segir í skýrsl-
unni.
★
Frá þessu var skýrt með vís-
indalegri nákvæmni, og enginn
ofsi eða geðshræiingar komu
fram í orðalaginu. En slíkt er
engin huggun. öllum þeim for-
eldrum, sem nú myndu búa við
hamingju, hefðu þessar tilraun-
ir verið gerðar áður en lyfið var
sett á markaðinn.
Þó hafði thalidomide verið
reynt betur en flest önnur lyf,
áður en það kom fram. Um
þriggja ára skeið hafði það
reynzt skaðlaust flestum Iíffær-
um. Fimmtán hundruð þunguð-
um rottum var gefið lyfið og þær
fæddu allar eðlileg afkvæmi. En
rottur eru ekki kanínur, og nag-
dýr eru ekki manneskjur. Þrátt
fyrir þessar tilraunir allar hefur
sannazt, að thalidomide er hættu-
legt á hinn hryllilegasta hátt.
Næstu ár munu læknar, vis-
indamenn, lyfjaframleiðendur og
heilbrigðisyfirvöld um allan heim
minnast þessarra hluta. Það hlýt
ur að valda breytingum á til-
raunaaðferðum og eftirliti með
alls kyns lyfjum. Vegna þess, hve
þetta afbrigði vansköpunar er
sjaldgæft, beindist athyglin
strax að lyfinu. Hefði verið um
að ræða einhverp algengari erfða
galla, hefði því ekki verið veitt
athygli jafn skjótlega og ekki
verið rakið til einnar sérstakrar
ástæðu.
★
Meginsökin hlýtur að vera
lyfjaframleiðandanna, en þeir
bera hana ekki einir.
„Við erum ekki nógu harðir.
Fólk krefst um of hjálpar við
jafnvel minnsta snerti af van-
líðan eða höfuðverk," segir lækn-
ir einn í þessu sambandi.
Annar læknir hefur látið svo
ummælt: „Mér virðast sjúkling-
ar vera áfjáðir í að reyna spánný
lyf, geta varla beðið eftir að fá
þau. Menn skyldu halda þeir
væru varfærnari, og vildu láta
reyna þau á öðrum fyrst. En
kannski dvínar áhuginn eftir að
þetta hefur gerzt.“
Það er ágætt, að hægt er að
leggja sökina á einhvern, en ekki
er það þó neinn léttir vanfær-
um konum í Kanada, sem hafa
tekið thalidomide, og þurfa nú
að bíða milli vonar og ótta. í
nóvember hafa þær síðustu
þeirra fengið að vita vissu sína.
Þá verður sagan um thalidomide
öll. Nema hvað eftir verða sorg- I
ir og tár fjölmargra foreldra. m
Víst er það, að stjómmála-
flokkar cru margir í heimin-
um og nö£n þeirra enn fleiri
og óskyldari, sem helgast af
hinum sérstöku ástæðum, sem
ríkjandi eru í hverju ríki. Hitt
er hins vegar allljóst, að í höf-
irðdráttum og að’ grunni cru
a'ðallega ríkjiandi tvær stefn-
ur í efnahagsmálum í hinum
frjálsa heimi. fhaldsstefna —
á mismunandi stigum þrómiar
í átt frá ómenguðum kapítal-
isma og hins vegar frjálslynd
stefna uppby.ggingar «g félags
legna umbóta. Efnahagssér-
fræðingar Sameinuðu þjóð-
anna geta þessara tvegigja
stefna sem mest séu ráðandi í
yfirliti um skýrslu um efna-
hagsástand heims'ins, sem út er
að koma um þessar mundir.
Sérfræðingarnir segjia samkv.
frásöign erlends blað’s, áð
reynsla frá flestum löndum
sanni, að ör efnahagsvöxtur
og stöðugt vcrðlag getur auð-
veldiega farið saman, ef rétt-
um efnahagsúrræðum er heitt.
Efnahagsstefna, sem örvar
sem mest framleiðslu og fram-
leiðni, gerir í rau.ninni léttara
fyrir valdhafana að leysa
vanda verðiagsmála og halda
verðlagi í skefjum. Þá segja
þeir, að stjórnarstefna, sem
beitir því úrræði, að hefta eft-
irspurnirta eft'ir vörum með
því að koma í veg fyrir aukn-
ar peningatckjur almennings,
lciðj ekki ætíð til stö'ðugs verð
Iags vegna þess að slík stjóra-
arstefna hefur yfirle'itt í för
með sér minnkandi framleiðni.
Selwyn Lloyd og Mbl.
Það cr íhaldsstefnan í heim-
inum, í mismunandi rikum
mæli þó, sem beitir því úrræði
að hefta eftirspum með því áð
koma í veg fyrir aukmar pen-
Lngatekjui- almennings. Brezka
ríkisstjórnin, sem Iýtur for-
ræðj íhaldsflokksins eins og
kunnugt er, hefur beitt þcssu
úrræði. Oddviti þessarar stefnu
í vcrðlags- og kjaramálum inn-
an stjórnarinnar hefur verið
fjármálaráðlierrann Se'lwyn
Lloyd. íslenzka ríkisstjórnin
fylgir i megindráttum mjög
sVipiaðri stefnu í verðlags- og
kjaramálum með þvf að halda
kaupgetu almennings niðri.
Nú hefur Macmillan gert rót-
tækar breytjngar á stjórn
sinni. Framleiðsla og fjárfest-
ing hefur vcrið m'Inni i Bret-
landi undanfariB en í flestum
öðrum iöndum. Brezkir kjós-
e-gdur hafia snúizt hart gegn
flokknum og hBjui beSsð hvern
ósigurinn á fætur 'iXx-av}.. Mac-
milian hefur þvf láflð Sélwyn
Lloyd vfkja ng byitVsL breyta
um stefnu í verftlags- og Jijara-
málum meg þvj c.T* t'elto Regin-
Frarahald á 13. s:5n.
S2B
2
T í M I N N, fimmtudatrurfrM SP, /úli 1962.