Tíminn - 24.07.1962, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.07.1962, Blaðsíða 2
y. : Frumkvikmyndin Fæðing þjóðar Allar listgreinar eiga sín sígildu verk, og kvikmynd- irnar eru þar engin undan- myndin er um leið andríkt lista- verk, sem heldur velli, eftir að tæknibrögð hennar eru orðin allra eign. var Ole Olsen önnum kafinn við að reisa veldisstól sinn í kvik- myndaheiminum. ítalir réðust í risamyndir með örmoli aukaleik ara. Alls staðar var verið að. Það skorti einungis þá hluti, sem gerðu kvikmyndirnar að meira en ljósmynduðum fíflalátum eða Þótt Griffith væri alinn upp við leikhús, notfærði hann sér áður óþekktan eiginleika kvikmynd- anna • til að sleppa við að fast- binda þetta nýja fjáningartæki við sviðsleikara. Má hér ekki sjá það sama og einkenndi uppgang neorealismans eftir síðustu heims styrjöld? Kvikmyndirnar verða að endurnýjast með efni frá hversdagslffinu, bæði í sálfræði- legu og myndrænu tilliti. Hvers vegna það? Griffith komst að því, að svipbrigði og hreyfingar mega ekki vera til- gerðar framan við myndavélar- opið. Þetta þarf ekki að hafa í för með sér gráan realisma. Þvert á móti veldur þetta í hönd- um góðs leikstjóra auknum myndaauð, sem hægt er að móta samkvæmt ströngustu listarregl- um. Á þennan hátt uppgötvaði Griffith fljótlega tvo hluti: nær- myndirnar og frumþýðingu klipp- Mae Marsh f hlutverki Norðurríkjastulkunnar Flora, sem sett er fram sem andstaða Suðurrfkjastúlkunnar Elsle, sem einhver frægasta leik- kona þöglu myndanna, Lillian Glsh, lék. Meistarlnn D. W. Grfffith. tekning. Til eru myndir, sem alltaf er hægt að sjá, og hafa oft haft meginþýSingu fyrir þróun listgreinarinnar. Hér verSur þó ekki rætt um nema eina þessara mynda, en hana er nú veriS aS sýna í Kaup- mannahöfn. ÞaS er „FæSing þjóSar", þögul mynd, sem D. W. Griffith gerði áriS 1915. í sambandi viS sýningu myndarinnar í Höfn, kynnti EkstrablaSiS hana meS grein ektir Bent Grasten. Fer sú grein hér á eftir í þýSingu. Vart er þorandi að segja, að mynd Griffiths „Fæðing þjóðar“ sé um leið fæðing kvikmyndalist arinnar, þótt það liggi nærri. Ein hvers staðar verður að telja upp- hafið, líka varðandi undirstöðu- verk í frásagnartækni, sem kvik myndirnar hafa beitt æ síðan. Árið 1915 var Fæðing þjóðar stórmýnd. Hún er það enn þá, ekki vegna þess að hún er þriggja tíma löng, og ekki vegna þess að hún beitir nærmyndum til að ná sterkari sáifræðilegum áhrif- um en hægt er á sviði. Og hún er það heldur ekki fyrir það, að Griffith notar hér tvöfalda at- burðarás á meistaralegan hátt. Gildi hennar nú stafar af því, að Árið 1915 voru kvikmyndirnar vel á veg komnar. í Danmörku mynduðum leikrítum: Þessi at- riði tókst Griffjth að skapa, og byggja þar á mjög einfaldri reglu. Upphaflega ætlaði hann sér að gerast leikari og leikritahöfund- ur. En 1907 hafnaði hann við kvikmyndirnar, og næsta ár stýrði hann töku fyrstu myndar sinnar, „Ævintýr Dollýar". Mynd in var ekki góð, en hún var gott dæmi um aðferðir hans í einu tilliti: Aðalhlutverkið, föður Dollýar, lék maður, sem hann hafði rekizt á af tilviljun í mann- þrönginni á Broadway. ingarinnar. Auðvitað höfðu kvikmynda- smiðir fyrir daga Griffiths tekið meira og minna af nærmyndum af leikurunum, en það var mest til tilbreytingar, en ekki vegna þess, að þeir gerðu sér grein fyrir því eins og Griffith, að nærmynd- irnar er hægt að nota skipulega í samræmi við atburðarásina og skapferli persónanna. Nærmynd- in i var Griffith upphaf nýrrar tækni, nýrrar aðferðar við að gera kvikmynd. Er hægt að vinna á þennan hátt í leikhúsi? Velja (Framh á 15 siðui J m ve&i cé 1 / ^ ' 'Wnum i 'KQl \ ÉG Á HEIMA við Kleppsveginn, beint á móti Viðey. Þar eru tún niðri við sjóinn og upp undir birgðaskemmurnar, sem þar eru. Á tún þetta er hes'tum beitt og er ekkert nema gott um það að segja, því að oftast hafa hestarnir nægi- legan og oft góðan haga. Niður á þessa túnbletti geng ég oft, bæði til þess að stíga fæti mínum á græna jörð og njóta þess að skoða hestana, skoða í augu þeirra. Sagt er að i augum mannsins speglist sálin. Er ekki svo um hestinn? Oftast líður þessum hestum vel, en ekki alltaf. Þeir hafa ekkert skýli eða afdrep, þegar norðaust- an næðingur blæs hér með sund- inu, sem munu vera flestir vindátta dagar ársins miðað við aðrar átt- ir. — í þessum næðingum líður þessum hestum oft illa. Þeir ým- ist standa í kút og skjálfa eða taka spretti um endilöng túnin til þess að reyna að hita sér. — Vilja nú ekki þessir góðu hestaeigendur gera krossskýli fyrir hestana, til þess að þeir geti öðru hvoru haft smá afdrep fyrir næðingunum. — Það er tallð sjálfsagt og skylt að reisa skýli fyrir fóik, á meðan það bíður í 1—2 mín- eftlr strætisvagn inum, en fjöldinn er þó í tíma og ótíma klæddur loðúlpum, en vesa lings hesturinn, þarfasti þjónninn, hefur ekkert afdrep í oft mjög slæmu veðri hér við sundið. Hestavinur. Blaðinu hefur borizt bréf þetta frá strætisvagnafarþega: „FRÓÐLEGT VÆRI að vita, hvort strætisvagnastjórar séu í sérflokki hvað hámarkshraða á vögnunum snerfir, Lögregluþjónninn, sem stendur á götuhorninu með hend- ur fyrir affan bak og starir cins og gufa út í loftið, ætti bara að vita hvernig samborgurum hans líður á þessu sama götuhorni, þeg ar strætisvagninn flýgur fyrir hornið, ósjaldan á ólöglegum hraða (a.m.k. ef miðað er við einkabíla og þeirra líka). Þeir sem hafa verið svo lánsamir að krækja sér í sæti, ríghalda sér í bakið á sætinu fyrir framan þá, þakklátir fyrir þá gæfu að hafa sæti í hrað ferð þessari. En hvað verður jm. hina vesalingana? Yfirleitt má líkja ástandinu við skip i ofsaveðri útl á rúmsjó. Þarna ruggar maður til vinstri og hægri, stingst svo fram yflr sjg, þegar staðnæmzt er við næsta áfangastað. Síðan endur tekur sama sagan sig, nema hvað hraðinn eykst þess meir, sem fjar lægðin frá borginni verður meiri. Þakkar maður sínu sæla, þegar komið er á ákvörðunarstað, sem oft gengur þó illa, kannski er ann ar fóturinn kominn út úr vagn- inum, þegar hinn kappsami bíl- stjóri er þo'tinn af stað. Það má nú segja, að gott er að hafa kapp- sama og duglega menn í okkar þjóðfélagi. En öllu má ofgera. Sett lög og reglur verða að gangaljafnf yfir landsbúa. Og þar sem strætis- vagnarnir eiga að vera til þæg- inda fyrir þá íbúa Reykjavíkur, sem ekki aka í sjálfs sín bílum, þá verður að taka tillit til þess, að oft er verið að aka fólki dauð þreyttu úr vinnu og öðrum sem eru að koma úr borgarferð. Þetta fólk er ekki á því augnabliki lík- legt til að langa í kappakstur. — Færi vel á því, að laganna verðir hér í borg gæfu bílstjórum stærri bílanna áminningu, ekki síður en þeim sem í minni bílunum aka, Eða er það stærðarmunurinn sem hér um ræðir? Þora verðirnir ekki í þann stóra? Einn óánægður strætis- vagnafarþegi." <Z&tB Kaískemmdír í Degi segir svo um kal- skemmdimar norðanlands: „Tæplega berast svo fréttir utan af landsbyggðinni, sérstak lega norðanlands, að ekki sé getið kalskemmda í ræktuðu landi. Það er staðreynd, sem við blasir, að víða eru þessar skemmdir svo stórkostlegar að verulcg vandræði eru óhjá- kvæmileg og bústofnsskerðing óumflýjanlcg, nema önnur úr ræði komi til. íslendingar em ekki óvanir skemmdum á rækt uðu graslendi, og um þær var fjaliað hér í biaðinu fyrir stuttu, eðli þeirra og orsakir. En á síðari áram mnnu þær ekki hafa verið eins mikiar og nú í heiium byggðarlögum. Rannsókn Nauðsynlegt er að kalið sé rannsakað nú í sumar á fræði legan hátt, til þess að gefa megi bændum nothæfar leið- beiningar. Ilér kemur til dæm- is mjög til álita, að hve miklu leyti megi verja hin hallalitlu lönd kali. En verulegur hluti nýræktanna hin síðari ár, hef- ur verið gerður á uppþurrk- uðu flatlendi. — Einnig þyrfti að rannsaka kalþol grastegund anna, áhrif tilbúins áburðar og margt fleira, er varpað gæti Ijósi á orsakirnar. Bændafélögin, búnaðarsam- böndin, Búnaðarfélag fslands og ríkisstjórnin mega ekki láta sumarið líða án þess að þessar rannsóknir fari fram og vill blaðið í þessu sambandi sér- staklega vekja athygli á, að á- kveðnar óskir um þctta þurfa að berast frá bændunum sjálf um og samtökum þeirra. Heildarmæling Þá er einnig nauðsynlegt að láta gera heildarmælingu á kal skemmdunum, og athugun á uppskerubresti af þeirra völd- um. Sennilegt mætti telja, að nokkur áhugi væri fyrir því, að samfélagið styddi á ein- hvern hátt við bakið á þeim bændum, sem orðið hafa fyrir mestu tjóni af framangreind- um ástæðumv Til þess að gera mönnum Ijóst, að hér er um verulegt vandamál a<5 ræða og mikla skerðingu á afkomumögu leikum margra bænda, má benda á, að fast að helmingur túnanna hjá siunum bændum í verstu kalsveitunum, gefur litla sem enga uppskeni í sum ar, vegna skemmdanna. Svo er ástatt víða á Norður landi a.m.k. að síðasti vetur var mjög gjaffrekur og fyrning ar því litlar sem engar til að mæta Iélegu 'heyskaparári. Þá bætist það við, að heyskapur byrjaði að þessu sinni viku til hálfum mánuði síðar en vcnja er til, og því litlar líkur til þcss, og raunar þegar útilokað, að góð spretta á hinu ó- skemmda landi geti bætt upp hin skemmdu ræktarlönd, þótt engu skuli spáð um heyskap- inn að öðru leyti. Engin hæfta af ofrausn Á síðari árum hefur hvers konar samhjálp og aðstoð hins opinbera við þá farið mjög í vöxt. Þótt um það megi deila, að hve miklu Ieyti er hægt og æskilegt, að tryggja einstak- Iingana gegn hvers konar ó- höppum, verður þvf ekki neit- að, að samhjálpin bætir lífs- kjör þeirra, er þess þurfa b.elzt með, og gerir mannlííið íeg- Framhald á 15. síðu, T f M I N N, þriðjudagurinn 24. júl'í 3862. —■ \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.