Tíminn - 24.07.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.07.1962, Blaðsíða 10
iýjv.y.:;:; greindra styrkjaa og er úthlutun þeirra í hverju landi íalin ákvcön um innlendum aðila, hér á landi menntamálaráðuneytinu. Fram að þessu hafa komið samtals 85.820 franskir nýfrankar í hlut íslands, en sú fjárhæð jafngild- ir rúml'ega 750.000 krónum á nú- verandi gengi. Hefur því fé ver- ið ráðstafað að mestu. — í októ- bermánuði 1960 birti menntamála ráðuneytið fréttatilkynningu um þær styrkveitingar, sem ákveðn- ar höfðu verið fram að þeim tíma, en þær voru alls 11 og tóku til 17 einstaklinga. Síðan hafa eftirtaldir aðilar hlotið styrki af framangreindu fé: 1. Eðlisfræðistofun Háskólans vegna þriggja mánaða dvalar Arnar Garðarssonar, verkfræðings, á rannsóknastöð U.S. Geological Survey í Washington vorið 1961, til þjálfunar í meðferð massasp ektrómeters. 2. Háskóli íslands vegna Magnúsar Magnússonar prófessors, er sótti sérfræðilegt námskeið í eðlisfræði á vegum „Enrico Fermi International School of Physics" I Vorona á Ítalíu í júnímánuði 1961. 3. Rann sóknaráð ríkisins, fyrir hönd landbúnaðardeildar Atvinnudeild ar Háskólans, vegna ferðar dr. Halldórs Pálssonar, deildarstjóra, til Nýja Sjálands til að kynnast rannsóknum og framkvæmdum á sviði búfjárræktar þar í Iandi. Dr. Halldór fór utan í nóvem- bermánuði s.l. 4. Rannsóknastofa Fiskifélags íslands, vegna heim- sóknar dr. Lionel Farbers frá Kaliforníuháskóla í sept.mánuði s.I. til viðræðna um gæðamat sjávarafurða. 5. Fiskideild At- vinnudeildar Háskólans, vegna farar d.r. Unnsteins Stefánsson- ar, efnafræðings, til Kanada og Bandaríkjanna til að kynnast ný- ungum á sviði haffræði. ingi þætti sér lítið eða ekki koma við. — Samt tel ég að hugur hins þakkláta eigi að koma fram og þurfi að ná til þeirra, sem hann telur sig. í þakkarskuld við. — Eftir dvöl mína á sjúkrahúsi Akraness er mér ríkast í huga þakklæti til þessa ágæta heimil- is. Mér fannst ég vera gestur á góðu heimili. Læknar og hjúkr- unarkonur bjóða sjúklinga vel- komna með hlýju handtaki og mildu brosi. Og viðmóti og greið- vikni allra þeirra, er starfa á þessu sjúkrahúsi, munu sjúkling ar seint gleyma. — Svo e-r liópur manna utan sjúkrahúsanna, bæði á Akranesi og annars staðar, sem veita sjúklingum þjónustu, og hana ekki lítilsverða. Ég á hér við alla þá, sem gefa sitt hjarta- blóð þeim, sem of lítið blóð hafa í æðum sínum. — Og hver veit um það, hversu mörgum manns- lífum þessir ókunnu gefendur hafa bjargað. Ef til vill fær sjúk- iingur aldrei tækifæri til að kynnast þessum björgunarmönn- um sínum. En hann er þeim þakk látur eigi að síður, þó hann geti ekki tjáð þeim persónulega þakk læti sitt. — Kærar þakkir til allra, sem starfa á sjúkrahúsi Akraness. Kærar þakkir til allra, sem gefa sitt dýrmæta blóð, til að auka lífsorku þeir.ra, sem þjást af þlóðskorti. I dag er þriðjudagur inn 24. júlí. Kristín. Tungl f hásuðri kl. 6,31. ÁrdegisháflæðUj- kl. 10,53. Frá Styrktarfélag! vangefinna, — Látið hina vangefnu njéta stuðn ings yðar er þér minnizt látinna ættingja og vina. Minningarkort fást á skrifstofu félagsins Skóla- vörðustíg 18. Frá menntamálaráðuneytinu. — Fyrir nokkrum árum efndi Efna hagsbandalagssamvinnustofnun Evrópu til sérstakra styrkja í þeim tilgangi að auðvelda mennta og rannsóknastofnunum á vett- vangi raunvísinda og tækni að komast £ kynni við framfarir og nýjungar á því sviði, er þær fjalla um. Er ætlazt til, að stofn- un, sem slrkan styrk hlýtur, verji honum annaðhvort til að senda utan sérfróðan mann úr starfs- liði sínu til að kynna sér þróun og nýja tækni við erlenda stofn- un eða stofnanir, sem framar- lega standa á sínu sviði, eða til að bjóða heim erlendum sérfræð- ingi til ráðuneytis. Styrkirnir, sem á ensku nefnist „Senior Visi- ting Fellowships", eru í því fólgn ir, að greiddur er nauðsynlegur kostnaður vegna fargjalda og að auki tiltekin fjárhæð dagpen- inga. — Hverju aðildarríki Efna- hagssamvinnustofnunarinnar — eða Efnahags- og framfarastofn- unarinnar, eins og hún heitir nú — hefur árlega verið úthlutað nokkurri SlysavarSstofan > Heilsuverndar stöðinm er opin allan sólarhring inn — Næturlsknlr kl 18—8 — Sími 15030 Neyðarvaktln, sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga. kl Sveitastjórnarmál, 3. hefti 1962, er komið út. Skýrt er frá full- trúaráðsfundi Sambands ís- lenzkra sveitarfélaga 1962 og birt skýrsla formanns á fundinum. Þá c.r grein um tekjustofna sveitar- félaga, fasteignaskatt, aðstöðu- gjald, landútsvar og útsvör. Þátt- ur um tryggingamál fjallar um iðgjöld sjúkrasamlaga, trygginga tíðindi og breytingar á starfsliði Tryggingastofnunarinnar. Ritið er 24. síður. Næturvörður vikuna frá 21.—28. júlí er í Reykjavíkurapóteki, Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19. laugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 21,7 til 28.7 er Kristján Jóhannesson. Sjúkrabifrelð Hafnarfjarðar: - Sími 51336 Keflavík: Næturlæknir 24. júií er Jón K. Jóhannsson. Nokkur þakkarorð: — Það er oft eins og íslendingar muni betur það, sem miður fer og nöldri um hver við annan, heldur en það sem vel er gert og þakkar- vert. Ef til vill væri það ekki vel séð, ef farið væri að birta þakkar og lofgerðarklausur frá einstak- lingum um málefni, sem almenn Eiríkur Einarsson alþm. frá Hæli í Gnúpverjabreppi kvað: Háski er að ala á holdsins þrá hún er oft skammvinnt gaman. Margur er til sem meiddist á mýktinni eínni saman. 7. júni 1962 Guðm. Benediktsson frá Ökrum fjárhæð til ofan. U S. $ Kanadadollar Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Finnskt mark Nýr fr franki Belg. franki Svissn. frankí Gyllini Baldvin byssu úr frakkavasanum og hleypir af. En Fálkinn er fljótari! — Einn . . . tveir .... Þegar Fálkinn nefnir tvo, þrífur V-þýzkt mark 1.077,65 Líra (1000) 69.20 Austurr. sch. 166.46 Peseti 71.60 Reikningskr. — Vöruskiptalönd 99.86 Reikningspund — Vöruskiptalönd 120.25 WHAT? UH — Tekið á mófi fiikynningum í dagbókina kiukkan 10—12 — Eitthvað hefur komið fyrir vörð- inn. Komdu og sjáðu. — Hvað . ? Eigum við ekki að binda hann og Þetta! Nú hefur kefla? aðeins 998 prinsinn menn. Staðan er að balna! Hvað gengur á, hér? — Oldum saman hefur ættar- höfðinginn kunnað galdur sverðs- ins. Og það er skylda hans að kenna eftirmanni sínum hann á réttum tíma. Engir aðrir mega fá að þekkja þennan leyndardóm, og hann má aðeins nota í ýtrustu neyð. Eiríkur æfði nú son sinn í vopnaburði nokkrar stundir, en þá hrópaði einn varðanna, að hann hefði séð til skips Haka Eiríkur klappaði syni sínum á öxlina. — Tíminn er of naumur, sonur minn, það var ekki mikið sem ég gat kennt þér. sagði hann — en von andi nóg til þess að bjarga lífi þínu. Fréttat'dkynmngar Heilsugæzla B/öð og tímarít Gengisskráning iBtt " 1« /f-L mm m 'mw Mli jML—!—’vry^T-rtivNf. .. walH 10 T í M I N N, þriðjudagurinn 24. júlí 196»: —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.