Tíminn - 24.07.1962, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.07.1962, Blaðsíða 12
RITSTJÓRI HALLUR SIMONARSON ÞaS var vitaS fyrir fram, aS barizt yrSi um hverja mínútu í leiknum milli KR og Akra- ness, og sú varS líka raunin. Leikurinn var spennandi frá upphafi til enda, en ekki aS sama skapi vel leikinn. Áhorf- endur fengu aS sjá nóg af æs- andi augnablikum, en þetta var líka leikur hinna glötuSu tækifæra. Og þótt enginn sé annars bróSir í leik, þá skiptu liSin svo sannarlega leiknum bróSurlega á milli sín. Akur- nesingar áttu mestan hluta fyrri hálfleiks, en tókst þó ekki aS skora nema eitt mark. í seinni hálfleik bættu þeir einu viS, en lögSust svo í vörn og KR tók leikinn algerlega í sínar hendur og pressuSu stíft aS marki Akurnesinga. KR uppskar þó ekki nema eitt mark, en tvisvar lá boltinn í marki Akurnesinga — eitt mark skoruSu KR-ingar úr rangstöSu. Þessi taugaæsandi leikur endaSi því 2:1 fyrir Akranes og gefur sú marka- tala ekki rétta hugmynd um tækifærin í leiknum. Nú var ekki hægt að segja, að KR-heppmin réði ein í þessum leik, því að svo sannarlega fengu bæði liðih að reyna hverfuleika heppninnar í seinni hálfleik áttu KR-ingar tvö hörkuskot í stöng og í fvrri hálfleik skutu Ingvar og Þórður þrisvar fram hjá marki KR-inga í opnu færi og einu sinni bjareaði Hörður Felixson á línu. Tvær róttækar breytingar höfðu Akurnesingar gert á liði sínu í þessum leik. Gunnar Gunn- arsson lék nú fyrsta leik sinn á þessu sumri og tók stiiðu Boga Sigu'ðssonar scm miðvörður. nn Boei lék a hægri kanti, í stað Jóhannesar Þórðarsonar. Sveinn Teitsson (lék vinstri innherja, en Skúli Hákonarson var ekki með. KR-llðið var óbreytt frá fyrri leikjum. FYRRI HÁLFLEIKUR KR-ingar kusu að leika á móti I hörku spennandi leik við KR á Ákranesi og stendur hezt a§ vígi í haráttunni um Islandsmeistaratitilinn og flýttu Akurnesingar sér um of. Á 31. mínútu kom skemmtilegt atvik fyrir við mark KR-inga og voru þeir heppnir að fá þá ekki mark á sig. Heimir hafð'i hlaupið langleiðina út á kant á móti Þórði, en missti af knettinum, sem barst fyrir mark ið. Hörður Fel. ætlaði að lireinsa, en hitti ekki boltann, sem hrökk í bak félaga hans á markteignum og þaðan í horn. Eftir þessa stöðugu sóknarlotu Akraness, færðist nú jafnvægi í leikinn síðustu mínúturnar fyrir hlé, en Aim leið deyfð. KR-ingar áttu nokkrar sóknarlotur, sem all- ar stöðvuðust á vítateig Akraness. í heild má segja, að Akurnesingar hafi verið óheppnir að gera ekki 3—4 mörk í þessum hálfleik, því spil þeirra var prýðilega ákveðið og fallegt á köflum. SEINNI HÁLFLEIKUR í seinni hálfleik snerist taflið alveg við. KR-ingar mættu nú mun ákveðnari til leiks og, höfðu auk þess goluna með sér. Sóttu þeir fast fyrstu mínúturnar og var stöð- ug þvaga við vítateig Akurnesinga, sem vörðust af kappi. Akurnesingar höfðu nú tekið upp glannalega taktík, sem næstum hafði kostað þá forskotið í fyrri hálfleik. Bogi kom aftur og lék annan miðvörð, en hægri kantur- inn skilinn eftir auður og buðu Akurnesingar þannig hættunni heim. Sigurþór hafði frjálsar hend - manvtwwr-r-" -i r ^ - ur á kantinum og þar bý'rjliðú öll nesingar hvert upphlaupið á fætur aður á markteigshorni, en skaut Á 26. mínútu átti Ríkharðuf gott upphlaup KR-inga. Bjarni Felix- öðru og voru mjög ákveðnir, enda fram hjá í dauðafæri.1 skot, en Heimir varði. Næstu mín- son vissi ekki almennilega hvað á óspart hvattir af áhorfendum. KR- Akurnesingar pressuðu enn og úturnar rigndi skotunum á mark sig stóð veðrið, því að nú hafði ingar vissu ekki almennilega hvað ^ j5_ míniitu kom markið loksins. KR-inga, en flest voru hættulítil hann engan mann að gæta. Sótti Ríkharður óð upp, gaf til Ing- Akurnesingar fagna sigri eftir leikinn. Frá vlnstri Gunnsr Gunnarsson, Helgi Daníelsson og fómas Runólfsson, Ljósmynd: Bjarnleifur. dálítilli golu og Akranes hóf leik- þvaga á markteig KR og að síðustu þörkuskoti frá Þórði, inji með miklum hraða. Attu Akur- fékk Þórður Jónsson bnlta’nn ovai d várði veí. en Heimir an á sig stóð veðrið og náðu sér ekki á strik fyrr en seint í hálfleikn- um. Brá oft fyrir skemmtilegu spili, sérstaklega af hálfu Akurnes- inga, en upphlaup KR-inga voru broddlaus og skapaðist ekki nema einu sinni hætta við mark Akra- ness í þes'sum hálfleik, það var er ein mínúta var til hlés. KR-ingar höfðu leikið laglega upp að enda- mörkum og rak Gunnar Guðmanns- son enda á upphiaupið með skoti ; hliðarnet. Var þetta raunverulega eina tækifæri KR í hálfleiknum, , , , en Akurnesingar áttu hins vegar sPlh °2 snua vorn 1 sokn’ varð Það enn þeirra hlutskipti að verjast. Á 18. mínútu var Bogi kominn vars, sem sendi knöttinn strax aftur til Ríkharðar. Þórður Jóns- son kailaði og Ríkharður slcppti boltanum fram hjá sér. Þóvður mundaði vinstri fótinn og skaut hörkuskoti í gagnstætt horn, al- gerlega óverjandi fyrir Heimi. Fallegt mark. Við markið óx Akurnesingum ásmegin og þrátt fyrir góðar til- raunir KR-inga til að ná fallegu ivaða lið sierar? ÚRSLIT ótalmörg, sem þeir fóru illa með. Fyrstu 15 mínúturnar voru Akur- nesingar í stöðugri sókn og mark- ið lá í loftinu, en fyrsta opna tæki- færið kom þó ekki fyrr en á 12. mínútu. Tómas Runólfsson lék upp, sendi til Ingvars, sem lék skemmti- einn á vítateig og markmaður einn eftir. Bogi hafði nógan tíma, en flýtti sér um of og skaut gróflega yfir í opnu færi. 7 mínútum siðar brenndi Ingvar 1. deild. Akra.nes—KR Isafjö’ður— -Akureyri Fram 7 3 3 1 Valur 7 3 2 2 Akranes 6 3 2 1 KR 7 3 2 2 Akureyri 7 4 0 3 ísafjörður 8 0 17 2. deild. 2-1 0-5 13- 5 9 9-4 8 14- 7 8 132 1 lcga á Heimi, hlaupandi út úr mark af í dauðafæri. Þórður hafði leikið inu. Ingvar missti boltann frá sér, skemmtilega upp að endamörkum en tókst þó að brjótast fast að °S lagöi boltann fyrir Ingvar á víta- opnu markinu, en Hörður Felix- teigspunkti, en Ingvar brást. ] son var á réttum stað og bjargaði Strax á eftir fengu Akurnesing- í horn. Eftir hornspyrnuna varð ar aukaspyrnu, sem endaði með KjagKS? Ilvaða lið sigrar á íslandsmót- inu er spurning, sein margir velta fyrir sér þessa dagana, en enginn getur gefið svar. íslandsmótið hefur aldrei verið jafn tvísýnt og nú eins og sjá má á því að eins stigs munur er á fyrsta og fimmta liði. Aðeins ísfirðingar eru úr sögunni — fallnir niður í 2. deild. Akurnesingar standa bezt að vígi hvað það snertir, að þeir hafa lapað fæstum stigum, fjórum, og sigurleikurinn gegn KR styrkti mjög aðstöðu liðsins. En Akur- nesingar eiga þyngsta prógramm- ið, fjóra leiki eftir og alla á úti- velli, gegn Fram, Val og KR á Laugardalsvelli og gcgn Akur- eyringum fyrir norðan. Fram er í efsta sæti mcð 9 stig, en eiga eftir þrjá leiki við ísafjörð og Akranes í Reykjavík og Akureyr- inga fyrir norðan. Sá möguleiki er fyrir hendi að fjögur stig úr þessum leikjum gætu nægt til sigurs. Valur á einnig þrjá leiki eftir og hefur alls ekki svo litla mögulcika til sigurs. Liðið á eft- ir að leika við ísafjörð, Akranes og KR og leikirnir eru allir í Reykjavík. Og Akureyringar standa einnig vel að vígi, eiga eftir þrjá Ieiki alla fyrir orðan — gcgn Akranesi, Fram og KR. Og þá cru það íslandsmeistararn- ir KR. Ef til vill eru möguleikar þeirra einna minnstir — en þó ekki úr sögunni. KR á eftir þrjá Ieiki gegn Akureyri, Val og Akra nesi. Það er því engin furða þó menn velti fyrir sér: Hvaða lið sigrar á íslandsmótinu? HHHi Kcflavík—Víkin,gur Þróttur—Hafnarfjörður Rey n í r—Rreiðablik 3-1 6-0 40 Kefi:>” ÞróGu Reynir Bre:ðabl>k Hafnarfjörð’ur Víkingur 12 8 7 0 1 35- 8 14 8 7 0 1 34-10 14 8 3 0 5 18 21 fi 8 3 0 5 20 26 6 8 3 0 5 14-24 6 8 1 0 7 8-39 2' L josmyodi BlarnlaKur. T l.M.I.N.Ijj, þ.rigjudagurinn 24. júlí 1962. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.