Tíminn - 24.07.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 24.07.1962, Blaðsíða 5
■ * . * % : iiDIIIIMniisi gáilihj ■ landvegi'nn hingag niður í SR til landlegur eru. Þá fyrst byrjar þess að melda, og þannig fengið vinnan hjá okkur í lögreglunni. löndunarafgreiðslu á undan bátn- j Við ókum fram hjá gamla ball um, sem var aðeins á undan í j húsinu á Siglufirði. Þar flóði sand kappinu inn fjörðinn, en sigldi ur út um hurðir og glugga. Allt beint að löndunarkrananum. Það verður að víkja fyrir atvinnulíf- er gripið til margs í taugaspenn- unni. Ballhús í afvinnulífi Við spurðum Lúðvig Abertsson Kappsigla á bryggjur — Er ekki mikil kappsigling hérna inn að löndunarkrönunum? — Jú, bleSsaður vertu, þeir hafa keyrt á bryggjurnar hér fyrir utan í æsingnum. Þá hitnar þeim í hamsi. — Kemur ekki fyrir að tvö skip komi samtímis að bryggj unni? — Jú, þá fær sá fyrstur af- greiiðslu, sem er fyrstur að melda sig héruppi í skúr. — Slást þeir þá ekki hér í stiganum? — Ja, það hefur komið fyrir, að annað skipið hefur ekki varað sig og sent fullorðinn mann, en hitt, sem kom ,, aðeins seinna, sendi léttklæddan strák, sem gat hlaupið fram úr þeim gamla. — Þeir iðka það sumir, að láta mann hlaupa í land úti á yztu bryggjunum til þess a^ hlaupa Þessar þrjár myndir á síSunni eru teknar af söltun á einu planínu á Siglufirði. Söltunarstúlkurnar voru ekk- ert farnar að hægja á sér, þrátt fyrir geysilega lotu. Sú 14 ára hér til hliðar sagðist salta á þremur korterum í tunnuna, en vildi ekki láta okkur trufla sig frekar. (Ljósm.: TÍMINN, RE). SETT ALLT A A SIGLUFIRÐI mu. Hávaði og skiputagsleysi Maður er eins og úr öðrum heimi að standa spariklæddur á lögfræðinema, en núverandi lög- horm og totta pipu. Hvaðanæva regluþjon a Siglufirði, til vegar. Þá var hann á einkennisbúningi, en var búinn að vaka í þrjá sólar- hringa' í síldinni. Hálftíma síðar hittum við hann aftur að vinna í sundhöllinni. — Hvernig finnst þér að vera í þremur vinnum í einu? — Blessaður það er ágætt, að minnsta kosti meðan engar að heyrast oskur og ohljoð, redd- arar eru á þönum fram og aftur, vörubílar og trillur. Verkstjórar, skipstjórar, mats- menn og fulltrúar kaupenda þjóta aftur á bak og áfram og þrasa og þrasa. Skipstjórarnir eru ekki i fyrr lagztir að á miðri nóttu, en Framh. á bls. 3 T f M I N N, þriðjudagurinn 24, júlí 1962. — 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.