Tíminn - 24.07.1962, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.07.1962, Blaðsíða 4
jj T f M I N N, þriðjudagurinn 24. júlí 1962. — sss i. Þe?ar ma*ur heíur f,°g iS yfir groðursælan og grænan Skagafjörð, eru falsverð viöbrigöi að koma fyrir Stráka og sjá inn til Siglufjarðar. Að minnsta kosfi þessa dag- ana, þegar ailt er þar á öðrum enda vegna síldar- innar. Eldspúandi bræðsiu verksmiðjurnar geysa reyknum himinhátt, svo að aðeins hér og þar glitt ir í húsin úr fiugvélinni. þolinmæSi'na, þegar búið var að salta 900, og lét þræla afgangin- um í sjóinn til þess að geta kom- izt aftur út í moksturinn. Sá ekki stærri síld Á Hafliðaplani var verið ag salta úr drekkhlöðnum Hrafni Sveinbjarnarsyni. — Þetta er stærsta síld, sem ég hef nokkurn tíma séð, 'sagði Sigurður Magnús- son skipstjóri, og handlék síldina með ánægjusvip. Hrafn er eitt af aflaskipunum, og spurðum við því Sigurð, hvort hann væri ekki kát ur yfir södarhrotunni. — Ha, nei, þetta er ekki nokkur síld, sagði Sigurður, og tók niður ánægjusvip inn. Þegar við komum þarna, var Rauðka orðin full og yngri SR- verksmiðjan einnig, en SR-1946 bræddi af fullum krafti. Við hitt um Jón Þorkelsson verkstjóra í skúrnum, þar seiji hann var á harðahlaupum, og reyndum að skjóta inn spurningu hér og þar á milli þess, sem Jón var að „redda“. Slgurður skipstjóri á Hrafni Svein. björnssyni sagðist aldrei hafa séð stærrl síld (efri myndin). — Jón Þorkelsson I SR sagði okkur frá kapphlaupinu að löndunarkranan- um (neðri mynd). : m* | Blaðamaður og ljósmyndari frá TÍMANUM brugðu sér í gær flug leiðis norður til Siglufjarðar með Sveini Eiríkssynj flugmanni. Við flugum lágt yfir kappsiglandi, drekkhlöðnum bátunum inn fjörð inn, og lentum á hinum furðulega flugvelli Siglufjarðar, sem er eins og hóll í laginu. Dæla í sjóinn — Eg vil fá pláss. Eg hef ekki tíma til að bíða eftir þessum and- skota, ég dæli þesáu bara í sjó- inn eða fer með það í Rauðku, sagði einn aflakóngurinn, sem venjulega landar á Ólafsfirði, en varð í þetta sinn að fara til Siglu fjarðar, þar sem ekkert plan vildi kannast við hann. Þess eru dæmi, að skipstjóri, sem kom inn með 1200 tunnur af söltunarsíld, missti gersamlega Á þessari loftmynd sjást nokkrar söltunarstöðvarnar á Sigiufirði í fullum gangi. I t 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.