Tíminn - 24.07.1962, Blaðsíða 6

Tíminn - 24.07.1962, Blaðsíða 6
I I Ólafsvökuferð tii Færeyja t \ Farin verður hópferð á Ólafsvökuna í Færevjum. Farið frá Reykjavík föstudaginn 27. júlí kl. 14.00 og komið til baka á sunnudagskvöld 29. júlí. Allar upplýsingar á skfifstofu okkar. Ferðaskrifstofan LÖND & LEIÐIR H.F. Tjarnargötu 4 - Símar 20800 og 20760 Þingeyingar - Ferðafólk Kappreiðar Hestamannafélagsins Þjálfa verða háð- • ar á skeiðvellinum á Einarsstöðum í Suður-Þingeyj- arsýslu sunnudaginn 29. júlí, og hefst kl. 15.00 Keppt verður í eftirtöldum greinum: 1. 300 metra stökki 2. 250 metra skeið 3. 250 metra folahlaup 4. Boðreiðar 5. Góðhestakeppni Mótsgestir fá sjálfir að greiða atkvæði um góð- hestana. Þeir hestar, sem eiga að fara í góðhestakeppni, þurfa að vera mættir kl. 16,00 á lauggrdaginn 28. júlí. Þátttaka tilkynnist til Sigfúsar Jónssonar, Einars- stöðum, eða Hólgeirs Sigurgeirssonar, Völlum, sími um Breiðumýri. Smárakvartettinn syngur að lokinni keppni. Ásarnir leika fyrir dansi í samkomuhúsinu að Breiðumýri, bæði á laugardags- og sunnudags- kvöld. Stjórnin Þakjárn 6 — 7-—8 — 9 — lOfeta Hagstætt verð Kaupfélag Hafnfirðinga Byggingarvörudeild Trúlofunarhrmgar - El]ót afgreiðsla GUÐM ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12. Simi 14007 Sendum gegn póstkröfu. Bíla- og búvélasalan selur Heyhleðsluvél : Ámoksturtæki á Daut? 15 D alveg ný Garðtætara með sláttuvél Múgavélar Sláttuvélar á Massey-Ferguson 8 tonna dráttarvagn góðan fyrir búnaðarsam band Loftpressur Krana á hjölum: r Blasara $ Dráttavélar Ámoksturstæki á Oliver Farmal Cub '58 Dautz 15 A '60 Zetor árqerð '60 Verð aðeins kr. 50.000.— Fordson major '58 og '59 með adskonár fylgitsékjum, hentugt fyrir búnaðarsam- bönd Massey Ferguson með ámoksturstækjum árg. '59. Bíia- & búvélasaian Eskihlíð R v/Miklatorg, simi 23136 Laugaveg 146 — Sími 11025 Höfum rii sölu i dag Ferðafólk athugið Seljum kalda gosdrykki og öl, ís, tóbak, sælgæti, ávexti, kex í úrvali, blöð, tímarit og margt fleira. Benzín og olíuafgreiðsla. Stillum verði f hóf. Verzlunin BRÖ, Hrútafirði. TILKYNNING Kópavogskaupstaður óskar eftir hjálparstúlkum til starfa á heimilum sængurkvenna og annarra sjúk- linga um stundar sakir. Vinsamlegast snúið yður til frú Sigurbjargar Jóns- dóttur ljósmóður, Nýbýlavegi 12, sími 10757, mílli kl. 10 og 11 f.h. Bæjarstjórinn í Kópavogi TILKYNNiNG Bæjarstjórn Kópavogskaupstaðar hefur samþykkt að heimila innheimtu útsvara í ágústmánuði, með sama hætti og fyrri hluta ársins. Bæjarstjóri ÚTBOÐ Tilboð óskast í holræsalögn í Suðurbraut á Sel- tjarnarnesi.' Útboðslýsing er afhent á skrifstofu hreppsins gegn kr. 500 í skilatryggingu. Tilboðsfrestur er til föstudagsins 3. ágúst nJ<. Sveitarstjóri Seltjarnarneshrepps Volkswagen ’62 Taunus Station ’62 Mercedes Benz ’55, sérlega glæsilegur Mercedes Benz vörubifreið ’55 í skiptuin fyrir yngri vörubíl Fjölda bifreiða af öllum árgerð- um og tegundum Koroið oe skoðið bílana hjá okkur Leitíð jpplýsinga um bílana hiá okkur Kynnið yður hvort ROST hefir ekki ré>ta nílinn handa vður Leggjum áherzlu á góða þjón ustu og fullkomna fyrirgreiðslu Nauðungaruppboð annað og síðasta, á hluta í húseigninni Brúarenda við Þormóðsstaðaveg, hér i bænum, þingl. eign Kristínar Sveinsdóttur. fer fram á eigninni sjálfri laugardaginn 28 júlí 1962, kl 2.30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík 6 T í M 1 N N, þriðjudagurinn 24. júlí 1962.__

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.