Tíminn - 24.07.1962, Blaðsíða 16

Tíminn - 24.07.1962, Blaðsíða 16
 iMÖfiSMÍ. Þriöjudagur 24. júlí 1962 166. tbl. 46. árg. FRAMSÓKNARFÉLÖGIN í Reykjavík fóru hina árlegu skeinmtiferð sína s.I. sunnudag. Var þátttaka meiri en nokkru sinni áður í þessum ferðum félaganna, eða hátt á þriðja hundrað manns. Ferðast var um Rangárþing og margir fornfrægir sögustaðir skoðaðir undir leiðsögn kunnugra manna. Veður var hið ákjósanlegasta allan daginn, glamp- andi sól og hiti nema innst í Fljótshlíðinni. Þar snjóaði og varð jörð alhvít. Gekk á með þrumum, svo að undir tók í fjöllum, meðan dvalizt var við Bleiksárgljúfur. — Meðfylgjandi mynd er tekin á Flosahól á Bergþórshvoli og sýnir hluta af ferðafólkinu hlýða á fróðlegt og skemmtilegt erindi, sem sr. Jón Skagan flutti um staðinn og nágrennið Á ferð um Rangárþing Kaupstaöar ferðin 250 j km. styttri Á laugardaginn vígði Ingólf- Ingólfsson ráðuneytisstjóri, ur Jónsson samgöngumálaráð- Árni Páisson yfirverkfræðing- herra brúna á Fjallsá á Breiða- merkursandi. Viðstaddir vígsl una voru Sigurður Jóhannsson vegamálastjóri, Brynjólfur AUÐ GISTI- HERBERGI Starfsmaður í Hafnarbúðum tal- aði við blalið í gær vegna fregnar í Vísi um erfiðleika á að útvega erlendum ferðamönnum gistingu og sómasamlegan matstað meðan þjónaverkfallið stendur yfir. Hann sagði, að Hafnarbúðir afgreiddu 300 máltíðir um hádegið daglega og hefðu níu gistiherbergi, eins, tveggja, þriggja og fjögra manna, ur og Páll Þorsteinsson alþing ismaður, auk fjölda gesta. Brúarsmíðin hófst í aprílmán- uði, og hefur hún staðið yfir síð- an. Með þessari nýju brú á Fjallsá standa vonir til þess, að í framtíð-l inni geti Öræfingar stytt leið sína í kaupstað úr 730 km í 120 km., en þó fæst ekki örugg flutningaleið fyrr en brúin á Jökulsá á Breiða- merkursandi verður byggð. Brúin á Fjallsá er 138 metrar, að lengd og í níu höfum. Hún er; byggð úr stálbitum með brúargólfi | ur gegndreyptum viði. Breidd henn ar er 3,6 m, að utanmáli, og hún er reiknuð fyrir 12 lesta þunga vagna. Sjö stöplar í farvegi eru steyptir og hvílir hver þeirra á 11 staurum, sem reknir eru niður i botn árinnar. Endahöfin eru úr timburokum og er það gert af sparnaðarástæðum. í burðarbit- um eru 57 lestir af stáli, og í stöpla Fyrirhugað að flytja síld til Reykjavíkur Pétur Halldórsson, eru komn ir til Seyðisfjarðar og bíða eft- ir síld að flytja hana í bræðslu , , , . ... w „ «... íóru 152 rúmm. af steypu, og timbr ti| Reykjavíkur og fyrir norð- en þau hafa srtaðið auð. Verðið jg í brúargólfinu er allt 3,175 ten. 71 taldi hann fyllilega samkeppnis-1 fet. an fært, og kvaðst furða sig á, að sú nýlunda er við brú þessa, að , ,,, ferðamönnum væri ekki bent á að bitasamskeyti öll eru boltuð, en!. Fre.yr °§ Geir eiga að flytja sild notfæra sér þennan gisti- og veit-' ekki hnoðuð. Boltar þessir eru af ina lil Slldar" °S fiskimjolsverk ingastað. Lokað i dag Skrifstofa Framsóknarfé- laganna og fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Reykjavík verður lokuð í dag vegna jarðarfarar Jó- hannesar Jörundssonar. nýrri gerð, sem gefa sama styrk- smiðjummr hér í Reykjavík, en leikaog hnoð, en hafa þann stóra Petur Halldorsson til Norðurlands kost, að auðvelt er að taka brúna I fy.rir Síldarverksmiðjur nkisms. í sundur aftur, ef svo skyldi fara, I Þa hefur verið ákveðið, að tveir að Fjallsá fyndi upp á því að renna adrir togarar, Sigurður og Þor- til sjávar á nýjum stað, en slíkt er ekki óþekkt fyrirbæri í Austur Skaftafellssýslu, og bein afleiðing þess, ag jökullinn er sífellt að minnka. Fyrstu athugun á brúarstæði á Fjallsá gerði Sigurður Bjömsson brúarsmiður árið 1952. Síðan fóru Þrír togarar, FréýK Jónsson, framkvæmdastjóra Síld- ar- og fiskimjölsverksmiðjunnar, en hann sagði togarana senda í samráði við stjórn og fram- kvæmdastjóra Síldarverksmiðja ríkisins. Verksmiðjan ákvað f fyrstu að senda eigin togarana þrjá, Geir, Ask og Hvalfell, en síðar var málig tekið fyrir af stjórn og vildu eigendur verk- smiðjunnar koma sinum eigi'n skipum í flutninginn. Var þá ákveðið, að Freyr frá Ingvari Vil- hjálmssyni, Sigurður frá Einari Sigurðssyni, Þorsteinn Ingólfsson frá Bæjarútgerðinni og Geir frá verksmiðjunni skyldu fara. Verk- smiðjan afkastar nálega 4000 mála bræðslu á sólarhring, og nú er beðið eftir síidinni að austan. steinn Ingólfsson, fari í síldar- flutninga að austan á vegum Sfld ar- og fiskimjölsverksmiðjunnar, og tveir aðrir, Askur og Hvalfell, eru búnir til flutninganna. Síldveiðiflotinn er nú kominn norður fyrir, og hefur því lítil síld borizt til Seyðisfjarðar, en fram undirbúningsathuganir og i norska flutningaskipið Una lestaði mælingar og var gert ráð fyrir að j Það, sem til var á Seyðisfirði og brúa ána nokkru fyrir neðan jök-1 var skammt á undan togurunum. ulöldurnar. Nokkrum erfiðleikum ' Blaðið talaði j gær við Jónas Framhald á 3. síðu. ------------------- -......— Löndunartæki síldarverksmiðj- unnar á Seyðisfirðj eru notuð til millilestunar þannig að síldinni er landað úr bátunum og lestað i flut’ningaskipið með færibandi án þess að síldin fari upp f þróna. Stjórn verksmiðjunnar taldi, að ekki yrði hægt að anna nema fjór um togurum. Askur og Hvalfell eru hins vegar tilbúnir og gætu farið austur hvenær sem er, báðir meg nýlakkaðar lestar, en sér- stöku efni verður blandað í farm- inn til ag auka geymsluþolið. Það væri hins vegar bagalegt, ef síld- in þyrftj að liggja lengi og mauk- ast f togurunum. Efnið, sem látið verður f farminn, á að koma í veg fyrir skemmdir á lakkhúðinni. Freyr og Sigurður rúma 7000 mál hvor, Geir 4000 og Þorsteinn Ingólfsson nokkru meira. Hin nýja og fallega brú á Breiðamerkursandi. Til hægri stendur Árni Pálsson, yfirverkfræðingur. Bretar á göngu Fréttaritari Tímans á Hofsós hringdi til blaðsins í gær, og sagði að menn þar um slóðir væru að velta fyrir sér hverju sætti fyrir- varalaus landganga tíu manna hóps af herskipi, sem kom upp að landi við Hofsós um hádegið á sunnu dag. Vissi enginn til þess, að þarna ætti landganga sjó- liða að eiga sér stað og kom það því alveg flatt upp á byggðarlagið þegar menn irnir tíu gengu á land. Ekki sást vel hvaða herskip var þarna á ferð, en helzt var álitið að um brezku freigát- una Palliser væri að ræða. Þegar mennimir voru komnir á land, sigldi skipið burt, en mennirnir öxluðu sín skinn og hurfu út ströndina. Þegar Tíminn fór að spyrjast fyrir um þessa land Framhald á 3. síðu (Ljósm.: Björn P.). f (b

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.