Tíminn - 24.07.1962, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.07.1962, Blaðsíða 11
 DENNI — Láttu mig vita, ef flugu- skömminn kemur inn til ykkarl j—^ /p~ | | j f*~| | Eg aetia að berja úr henni suðiðl IS higáætlanir Loftleiðir h.f.: Þriðjudag 24. júli er Þorfinnur karlsefni væntan- legur frá New York kl. 9.00. Fer til Luxemborgar kl. 10,30. Kem- ur til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til New York kl. 1,30. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda flugvélin Hrímfaxi fer til Glasg. og Kaupmannah. kl. 8,00 í dag, Væntanlég aftur til Reykjavíkur kl. 22,40 í kvöld. Flugvélin fer til Gl'asg. og Kaupmannah. kl. 8,00 í fyrramálið. Millilandaflug- vélin Skýfaxi fer til London kl. 12,30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavikur kl. 23,30 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar og Kaup mannahafnar kl. 8,30 í fyrra- málið. — Innanlandsflug: í DAG er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (3 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Húsavíkur og Sauðárkróks og Egilsstaða. — Á hlORGUN er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Hornafjarðar, Hell'u og Egils- staða. Minjasafn Reykjavíkur, Skúlatún. 2, opið daglega frá kl 2—4 e h nema mánudaga Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 ei opið þríðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl 1.30—4 pjóðminjasafn Islands er opið t sunnudögum, priðjudögum fimmtudögum og laugardöguro kl 1.30—4 eftir hádegi Árbæjarsafnið er opið daglega frá kl. 14—18, nema mánudaga, þá er það lokað allan daginn. — Á sunnudögum er það opið frá kl. 14—19. Bókasafn Oagsbrúnar. Freyju götu 27. er opið föstudaga kl t —10 e h og laugardagá og sunnudaga kl 4—7 e. h Sókasafn Kópavogs: Otlán þriðju daga og fimmtudaga 1 báðuro skólunum Fyrir börn kL 6—7,30 Fvrir fullorðna kl 8,30—10 Bæjarbókasafn Reykjavíkur. — Lokað vegna sumarleyfa til 7. ágúst. (æknibókasafn iMSl, Iðnskólahús inu Opið alla vtrfts daga kl. 13— •* nema laugardaga kl 13—1S Krossgátan 1*1* •M Listasafn Einart Jónssonar Hnitbjörg, er opið frá l. júni alla daga frá ki 1,30—3,30 Listasafn Islands er opið daglega frá kl 13.30—16.00 [•» Þriðjudagur 24. júli. 8.00 Morgunútvarp. — 12.00 Há- degisútvarp. — 13.00 „Við vinn- una“ tónleikar. — 15.00 Síðdegis útvarp. — 18.30 Harmonikulög. — 18.50 Tilkynningar. — 19.20 Veð urfregnir. — 19.30 Fréttir. — 20.00 Tónieikar: Ludwig Hoff- mann leikur á píanó tvö lög eftir Liszt. — 20.20 Þýtt og endursagt ,,Frá Napolí", ensk ritgerð i end ursögn Málfríðar Einarsdóttur (&skar Ingimarsson flytur). — 20.40 Tónleikar. — 21.05 íslenzkt tónlistarkvöld: Baidur Andrésson talar um Friðrik Bjarnason og kynnir verk hans. — 22.00 íþrótt ir (Sigurður Sigurðsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22,10 Lög unga fólksins (Ólafur Vignir Albertsson). — 23.00 Dagskrár- lok. 640 Lárétt: 1 hríðarveður 5 slegið gras 7 á neti 9 rifur 11 + 18 fjall- lendi norðanlands 12 friður 13 ört 15 leír 16 hrýs hugur við, Lóðréti: 1 bæjarnafn(þf.) 2 svik- ul 3 fangamark (lögmanns) 4 dæld 6 viðamiklar 8 hlé 10 hröðu 14 rándýr 15 hávaði 17 í reikn- ingi. Lausn á krossgátu 639: Lárétt: 1 biblla 5 ilm 7 lek 9 afl 11 af 12 A A 13 nam 15 örn 16 áll 18 granni. Lóðrétt: 1 bílana 2 bik 3 L L 4 ima 6 glanni 8 efa 10 far 14 már 15 öln 17 la. EUsl I 14 » Slmi I 14 75 Flakkarinn (Some Came Running) Bandarísk kvikmynd i litum og CinemaSope, gerð eftir met söluskáldsögu James Jones. FRANK SINATRA SHIRLEY MACLAINE DEAN MARTIN Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð — Slm> I 15 44 Tárin láttu þorna (Morgen wlrst Du um mich weinen). Tilkomumikil og snilidarvel leikin þýzk mynd — sem ekki gleymist. — Aðalhlutve>rk: SABINE BETHMANN JOACHIM HANSEN — Danskur texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slm 27 i « Ævintýraleg brúð- kaupsferö (Double bunk) Bráðskemmtileg ný, ensk gam anmynd, sem kemur öllum i gott skap. — Aðaihlutverk: IAN CARMICHAEL JANETTE SCOTT Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slm '8 v « Þrír Suðurríkja- hermenn (Legend of Tom Dooley). Spennandi og viðburðarík, ný, amerísk mynd í sérflokki, um Útlagann Tom Dooley. í mynd- inni syngja „The Kingston Trio“ samnefnt metsölulag sitt, sem einnig hefur komið út á ís- lenzkri hljómplötu með Óðni Valdimairssyni. MICHAEL landon Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnuspáin er komin öt i fæst á öllum bóka- og blaðsölustöðum Leipflug Sími 20375 Sim i 13 8* Ný ,þýzk kvikmynd um fræg- ustu gleðikonu heimsins: Saunleikurinn um Rosemarie (Die Wahrheit uber Rosemarie) Sérstaklega spennandi og djörf, ný, þýzk kvikmynd. — Danskur texti. BELINDA lee Bönnuð bönum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. gÆJApP riatnartlrð Slm S0 i 84 Nazarin Hin mikið umtalaða mynd LUIS BUNUELS Listaverk, sem gnæfir háfet yfir flestar kvikmyndir. — Aðalhlut veríc: FRANCISCO RABAL MARGA LOPEZ Kft&AyiddSBLQ Slm 19 1 85 Gamla kráin viS Dóná Létt og bráðskemmtileg ný, austurrísk litmynd HOLD CLAUS HOLM ANNE ROSAR Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Strætisvagnaferð úr Lækjar- götu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11.00. Skipholt! 33 Simi 11182 Baskervillhundurinn (The Hound of the Baskervllles) Hörkuspennandi, ný, ensk leyni lögreglumynd í litum, gerð eftir hinni heimsfrægu sögu Arthur Conan Doyle um hinn óviðjafn anlega Sherlock Holmes. Sagan hefur komið út á tslenzku. PETER CUSHING ANDRE MORELL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs Sendum um allt land. HALLDÚR SkólavörSustig 2. 8N06HSJM F0LKEHBJSK0LE pr. Fredericla I I I I OANMARK Alm. hgjskole med sprog og nordisk-europælsk bold. Lærere og elever fra hele Norden. Pnuí Engberg LAUGARAS m =i i>in Simar 1207^ og ?8150 Úlfar og menn Ný itölsk-amerísk mynd frá Columbía, í litum og Sineme- Scope, með SYLVANA MANGANO YVES MONTE PETRO ARMANDARES Bönnuð brönum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sim. 50 2 45 Bill frændi frá New York Ný, bráðskemmtileg dönsk gamanmynd. Aðalhlutverk hinn óviðjafnanlegi DINCH ASSER HELLNE VIRKPNER OVE SPROGÖL Sýnd kl. 7 og 9. Til sölu 5 herb. íbúðarhæð við Safa- mýri. Tilbúin undir tré- verk. Bílskúrsréttindi. 4ra herb. íbúðarhæð við Flókagötu, selst tilbúin undir tréverk. Bílskúr fylgir. 2ja herb. íbúð á jarðhæð við Flókagötu. Selst tilbúin undir tréverk. Sér inn- gangur. 5 herb. íbúðir í smíðum við Bólstaðéhlíð. Seljast til- búnar undir tréverk. HÚSA og SKIPASALAN Laugavegi 18, m. hæð Símar 18429 og 18783 Jón Skaftason hrl. Jón Grétar SigurSsson, lögfr. Shodh OKTAVIA Fólksbíll FELICIA Sporlbill 1202 Slotionbíll 1202 Sendibíll LÆGSTA VERÐ -bíla I sambsrileaum stær5ar-og gæSaflokki TÉKKNESKA BIFREIDAUMBODID LAUGAVEGt US • SfMI 57881 Fasteignasala Bátasala Skipasala VerSbréfaviðskipti Jón Ó. Hjörleifsson viðskiptafræðingur j Fasteignasala - Umboðssala | Viðtalstími frá kl. 11—12 f.b. og kl. 5—7 e.h. Sími 20610, heimasími 32869 i T f M I N N, þriðjudagurinn 24. júlí 1962. — li

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.